Verulegt verđfall á mörkuđum í Bandaríkjunum og Evrópu

Verđfalliđ átti rót sína ađ rekja til slćmra frétta frá Bandaríkjunum, en miđađ viđ ţađ hve viđkvćm stađan er - hefđu slćmar fréttir frá Evrópu einnig skilađ sambćrilegu verđfalli.

  • En ţađ dróg úr sölu á íbúđahúsnćđi í júlí í Bandaríkjunum, verđ fóru niđur, sem eru slćmar fréttir fyrir neyslu í náinni framtíđ, ţví fyrir bandar. efnahag.
Existing Home Sales in U.S. Fell in July

"Purchases decreased 3.5 percent...The median price dropped 4.4 percent from a year earlier,"

  • Ekki síst ađ ţađ barst út, ađ verulegur samdráttur hafđi orđiđ á Nýja Englandssvćđinu sbr. myndina ađ neđan, en ţar má sjá samantekt á tölum ţess index sem útibú Seđlabanka Bandaríkjanna í Fíladelfíu gefur út.
Bond markets signal 'Japanese' slump for US and Europe

"Markets were stunned by a plunge in the manufacturing index of the Philadelphia Federal Reserve to minus 30.7 in August from plus 3.2 in July, one of the most violent falls ever recorded."

Ţađ er reyndar hreint magnađ fall!

  • Verđbólga mćldist nokkuđ hćrri í Bandaríkjunum í júlí, en áđur var reiknađ međ!

Consumer Prices in U.S. Increase More Than Forecast on Energy, Food Costs

  • Ađ auki bćttist viđ, ađ ţađ barst út ađ bandaríska bankaeftirlitiđ hefđi áhyggjur af stöđu bankamála í Evrópu, og ćtlađi ađ vinna sérstaka athugun á stöđu útibúa bandar. banka í Evrópu. 

Funding fears rise on Fed scrutiny of Europe banks

  • Ţetta sennilega var trigger fyrir stórt verđfall bankastofnana víđsvegar um Evrópu.
  • Gull fór í 1.820$ per svokallađa troy únsu! Sem er víst metverđ á seinni árum!

Gold strikes record as macro unease jolts markets

  • Ţađ var nýtt metverđ á skuldabréfum bandar. alríkisins. - "The yields touched the record low of 1.9735 percent, dropping below 2 percent for the first time."
  • En, fjárfestar virđast meta bandar. ríkisbréf - enn sem komiđ er - sem örugga fjárfestingu. Ţeir leita ţangađ út úr einhverju öđru, sem ţeir meta minna öruggt.

Treasuries Soar as 10-Year Yields Fall Below 2% on Signs of Slower Growth

  • Dollarinn fór upp sbr. 6 helstu gjaldmiđla, sem dollarinn er oftast borinn viđ!

Dollar Strengthens as Growth, Contagion Concern Spur Demand for Treasuries 

"“We’re seeing very strong demand for Treasuries and you need to convert to dollars to buy Treasuries, so that should be supportive of the dollar,” said Eric Viloria, senior currency strategist at Gain Capital Group LLC in New York"

Sem sagt, vegna mikillar eftirspurnar eftir bandar. ríkisbréfum, flótta fjárfesta í meint öryggi sem ţau veita sbr. annađ sem taliđ er minna öruggt, ţá fór eftirspurn eftir dollar upp - sem leiddi til hćkkunar dollars. 

Áhugavert!

  • Svissneski frankinn fór upp einnig - og er aftur kominn í fyrri hćđir frá ţví um daginn, ađgerđir svissn. seđlabankans til lćkkunar hans, ţá fyrir lítiđ.

"The Swiss franc erased earlier losses as investors sought refuge. The currency rose 0.6 percent to 1.1326 per euro, from 1.1398 yesterday. It slipped 0.3 percent to 79.21 centimes per dollar, compared with 79.01 yesterday."

  • Jeniđ fór upp gagnvart evrunni, og ég reikna međ ađ evran hafi falliđ gagnvart dollar, sbr. ţ.s. fram kemur ađ ofan.

"The yen strengthened 1 percent against the euro to 109.45, from 110.50 yesterday."

  • Sćnska fjármálaeftirlitiđ varađi banka í Svíţjóđ viđ möguleika á fjármálakrýsu í Evrópu, og bađ banka ađ búa sig undir mögulegann skell.

Swedish Banks Told to Gird for Second European Credit Crisis, Frisell Says

  • Svo ađ lokum, áhugaverđ frétt um kaup Seđlabanka Evrópu á bréfum Ítalíu og Spánar.

ECB Dare Not Blink First as It Stares Down Bond Market Yields: Euro Credit

"Italy needs to refinance an average of about 7.5 billion euros per week in maturing principal and interest payments for the remainder of this year, according to calculations by Bloomberg News. That’s more than double the weekly average of 3.4 billion euros for Spain."

Ţetta auđvitađ tekur ekki međ í reikninginn, ţá fjárfesta sem örugglega eru ađ notfćra sér kaup ECB, til ađ losa sig viđ bréf - međan kaup ECB halda verđlagi um hríđ a.m.k. tiltölulega hagstćđu. 

Svo, ţá má bćta einhverjum milljörđum viđ - ekki ólíklegt ađ kaup haldi áfram ađ vera hátt á 20ma.€ per viku sbr. 22ma.€ í síđustu viku. Skv. ţví verđu ECB búiđ ađ verja 300ma.€ cirka í desember - sem ţá getur skapađ áhugavert ástand, svo meira sé ekki sagt!

 

Markađir falla í Bandaríkjunum:

Wall Street tumbles on economy, bank worries - U.S. Stocks Tumble on Global Growth ConcernsDebt crisis: live

  • "The Dow Jones Industrial Average has dipped below the 11,000 mark again, closing down 3.68pc at 10,990.58. "
  • The broader Standard & Poor's 500 index finished 4.5pc lower at 1,140.65,
  • "The Nasdaq Composite Index, which is still open, fell 5.22pc to 2380.43"
  • "Top drags on the Dow included shares of IBM, down 4.8 percent at $163.25 and
  • United Technologies, down 5.3 percent at $68.21.
  • On the Nasdaq, shares of Oracle fell 7.8 percent to $25.34."

 

 
Triggerar:

  • Factory activity in the U.S. Mid-Atlantic region plummeted in August, falling to the lowest level since March 2009,
  • while existing home sales unexpectedly dropped in July, tempering hopes for a revival of economic recovery.

Ţađ sem ţessi mynd sýnir er iđnframleiđsla á umráđasvćđi útibús Seđlabanka Bandaríkjanna í Fíladelfíu, ţ.e. á Nýja Englands svćđinu á Vesturströnd Bandaríkjanna. Eins og sést, eru tölurnar sjokkerandi yfir ţróun mála undanfariđ. Ţessar tölur voru inni í ţeim neikvćđa pakka yfir slćmar hagtölur sem höfđu neikvćđ áhrif á markađi í dag. En, ađ iđnframleiđsla sé svona rćkilega á niđurleiđ á ţví svćđi - eru auđvitađ mjög slćmar efnahagsfréttir fyrir Bandaríkin, og ţá auđvitađ Evrópu um leiđ. Indexinn fellur frá +3,2 alla leiđ í -30,7 sem er hreint ótrúleg breyting frá upphafi júlí til ágúst. Ţegar mađur skođar ţetta svona myndrćnt, sést hvađ ţróunin undanfariđ er óhugnanlega lík 2008, virkilega virđist stefna aftur í kreppu!

 

Markađir falla í Evrópu:

Debt crisis: live - - FTSE makes worst one-day fall since March 2009

  • "Britain's FTSE drops 4.5 percent"
  • "The CAC 40 in Paris: down 5.48pc"
  • "DAX 30 in Frankfurt: down 5.82pc"
  • "IBEX index in Madrid: down 4.7pc"
  • "FTSE Mib in Milan: 6.15pc"
  • "It's been a bank bloodbath today. In the UK, Barclays, RBS and Lloyds closed down 11.5pc, 11.3pc and 9.3pc respectively."
  • "In Italy, Unicredit shed 7.41pc, while Intesa Sanpaolo fell 9.26pc."
  • "Societe Generale shares closed down 12.4pc, while BNP Paribas and Credit Agricole fell 6.76pc and 7.3pc."
  • "German banks also suffered. Commerzbank fell 10.4pc, while Deutschebank shed 7pc."

Eins og vel sést - varđ umtalsvert stćrra verđfall í Evrópu en í Bandaríkjunum!

Mig grunar ađ margir fjárfestar sem leituđu inn í dollarinn í dag, yfir í banda. ríkisbréf - hafi komiđ frá Evrópu, og veriđ selja sig lausa einmitt í dag.

í Evrópu er fókus á stöđu banka, og ţađ eru fyrst og fremst ţeirra bréf sem falla!

 

Niđurstađa

Niđurstađa dagsins sýnir enn eina ferđina, ađ ţrátt fyrir um margt viđkvćma og erfiđa stöđu mála í Bandaríkjunum, ţá flýgja fjárfestar frekar ţangađ frá Evrópu - en ţ.e. eins og ađ ţegar á bjátar í Bandaríkjunum, séu áhrifin upp mögnuđ handan hafsins í Evrópu.

Ég held ađ ţađ sé evrukrýsan - klárlega - sem skapar ţessa uppmögnun, evran međ mögnuđum hćtti gerir evrópu "less than the sum of it's parts".

Ţó svo ađ Evrópa skuldi í heild minna, ţá óttast fjárfestar meir um stöđu mála ţar - og ţrátt fyrir erfiđann vanda, verđa Bandaríkin í samanburđinum "safe haven".

Merkilegt en satt! Mikill er máttur Evrunnar!

 

Kv.


Bloggfćrslur 18. ágúst 2011

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 375
  • Frá upphafi: 871890

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 351
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband