6.7.2011 | 20:17
Starfsmenn Citigroup, telja skuldir gríska ríkisins ná 180% af þjóðarframleiðslu! Ekki of seint að bjarga Evrunni frá hruni!
Þetta kemur fram á vef Financial Times. En, þar má einnig sjá upplýsingar úr skýrslu Credit Suisse um Portúgal. En sérfræðingar Credit Suisse benda á, að ástand mála heilt yfir í Portúgal sé ekki að ráði betra en í á Grikklandi, vegna óskaplegra skulda einka-hagkerfisins sem séu mun meiri að umfangi í staðinn fyrir umfang ríkisskulda á Grikklandi.
Það er klárt að afskriftir skulda eru nauðsynlegar!
Credit Suisse - "Our models say that Portugal needs a 30% haircut to its gov. debt...because: a) private sector leverage is 230% of GDP...for comparison 160% of GDP in the US and we assume a third of the cost of getting rid of this excess private sector leverage will be imposed on the government and hence government debt to GDP rises to 134% of GDP by 2014...and b) there has been an absolutely shocking loss of competitiveness. Portugal has a current account deficit of 9% of GDP but has had just 0.5% GDP growth per year over the past decade in spite of the large increase in government spending...we believe that Portugals trend rate of growth excluding the government sector is negative and this of course makes the fiscal arithmetic much harder."
Citigroup - "assumptions...are:...fiscal tightening between 2011 and 2014...10.8 per cent of GDP in Greece, 8.3 per cent in Portugal, 7.3 per cent in Ireland and 5.7 per cent in Spain; interest cost of new funding rising from close to 5 per cent to 5.6 per cent in 2014 for Greece, Portugal and Ireland"
- Citi gerir ráð fyrir umtalsverðum niðurskurðar-aðgerðum, en samt þróist skuldastaðan í þessa átt.
- Þeir sjá enga lækkun skulda miðað við þessar forsendur nokkurs staðar á sjóndeildarhringnum.
- Portúgal 135%
- Írland 145%
- Grikkland 180%
- Fyrir ríkisskuldir við árslok 2014.
- Portúgal 45%.
- Írland 50%.
- Grikkland 65%.
- Portúgal 60%
- Írland 63%
- Grikkland 97%
Martin Wolf: "Only after debt is on a sustainable path is confidence likely to return." - "...present value of the cost of debt must be drastically lowered"..."In its absence, failure...is close to a certainty."
- Portúgal 8,18%
- Írland 8,75%
- Grikkland 13,4%
- Portúgal 11.75% hækkun úr 10.75%
- Írland (síðast er ég vissi kringum 11%)
- Grikkland 16.18%
- Spánn 5.56%
- Ítalía 5.08 hækkun úr 4,99%
- Ég hef að auki áhyggjur af líklegri vaxtahækkun Seðlabanka Evrópu þann 7/7 þ.e. á morgun, þegar næsti vaxtaákvörðunardagur Seðlabanka Evrópu er.
- En vaxtahækkunarferli ofan í vanda Grikklands, Írlands og Portúgals, og að auki ofan í viðkvæma stöðu Ítalíu og Spánar; getur reynst vera glapræði.
- En vextir munu auka vanda þeirra fjölmörgu skuldugu aðila innan þeirra hagkerfa, og hafa því samdráttaraukandi áhrif.
- Að auki, er vaxtahækkunin líkleg til að stuðla að gengishækkun Evru vs. Dollar, Jen og Pund, þ.s. vextir eru mjög lágir í Bandar., Bretlandi og Japan og verða áfram. Þetta munu margir Evrusinnar í fávisku taka sem vísbendingu um styrk Evrunnar. En, þessi hækkun getur verið mjög Firrískur sigur í þeim skilningi, því hún mun draga úr samkeppnishæfni atvinnuvega ríkjanna í vanda, auk Ítalíu og Spánar.
- Lagt saman, þ.s. Spánn og Ítalía virðast í hreinni kyrrstöðu nú - gæti vaxtahækkunarferli Seðlabanka Evrópu, ítt þeim löndum alla leið yfir í samdrátt.
- Ef það gerist, þá fara markaðir fyrir alvöru að veðja gegn þeim.
- En vaxtakrafa þeirra er þegar óþægilega há fyrir 10. ára bréf.
- Ef Ítalía fer - getur það reynst raunverulegt banamein Evrunnar sbr. 1.800ma. skuldir ríkissjóðs Ítalíu.
- Ekki víst að þessi hækkun á morgun ein og sér geri útslagið, en ECB virðist á hækkunarferli, og frekari hækkanir eru líklegar.
- Crunch gæti þá komið í haust!
30/06/2011 - Speech: Jean-Claude Trichet: Hearing at the Committee on Economic and Monetary Affairs of the European Parliament
""As regards price developments, we are observing continued upward pressure on prices, especially in the earlier stages of the production process. Inflation in the euro area stood at 2.7% in May, after 2.8% in April." - "Risks to the medium-term outlook for price developments continue to be on the upside." - "As you are aware, we are strongly determined to secure that inflation expectations remain firmly in line with our aim of keeping inflation rates below, but close to, 2% over the medium term." - "...as I said in the press conference after the last Governing Council, we see the monetary policy stance as still accommodative and risks to price stability on the upside. Accordingly, I said that we are in a state of strong vigilance and that we stand ready to act in a firm and timely manner to avoid that recent price developments give rise to broad-based inflationary pressures over the medium term."
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 6. júlí 2011
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 375
- Frá upphafi: 871890
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 351
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar