Verđur Írland aftur í vandrćđum, seinna á árinu?

Mér flaug ţetta í hug, ţegar ég var ađ lesa frétt um hagţróun 2. fjórđungs 2011 á Írlandi. En, ţetta fer eftir ţví hvađa tölur mađur skođar. Ţađ koma nefnilega mjög ólíkar tölur út úr GNP vs. GDP. Ólíkt Hagstofu Íslands og Seđlabanka Íslands, byrtir Hagstofa Írlands báđar tölurnar svo unnt er ađ gera samanburđ. Reyndar hefur komiđ fyrir ađ Seđlabanki, gefi upp báđar - en vanalega ekki.

Ađ gefa upp tölur skv. báđum reikniađferđum, auđvitađ veitir fyllri upplýsingar:

Irish economy returns to growth

Central Statistics Office - Quarterly National Accounts, Quarter 1 2011

GNP:-4,3%

GDP:+1,3%

Áhugavert ađ bera tölurnar saman, fjórđung fyrir fjórđung:

Írska kreppan............GNP..............GDP

2008
Q1..............................0.1.............-1.0
Q2...........................-11.7.............-1.7
Q3...........................-13.0.............-0.7
Q4...........................-14.1.............-8.2
2009
Q1...........................-25.7.............-8.3
Q2...........................-21.1.............-7.0
Q3...........................-17.7.............-7.1
Q4...........................-13.8.............-5.5
2010
Q...............................-8.1............-1.1
Q2..............................-3.6............-0.7
Q3...............................0.2.............0.3
Q4..............................-3.2............-0.2
2011
Q1..............................-3.1.............0.1

Q2..............................-4.3.............1.3 

Nánar um 2. fjórđung 2011:

Á heils-árs grunni!

Personal consumption..............-1,9

Government expenditure..........-1,9

Capital formation.....................+1,1

Exports...................................+3,8

Imports...................................-0,3

Distribution.............................+1,3

Other services.........................+0,7

"All other economic sectors recording declines."

"Net factor outflows increased by close on €2 billion seasonally adjusted between
Q4 2010 and Q1 2011." - "Increased profit outflows from Ireland and a decline in the
overseas profits earned by foreign Public Limited Companies headquartered in
Ireland were the major contributors to this"

 

Eins og sést er ekki mikil byrta yfir ţessum tölum frá Írlandi!

"The three-year plan envisages that Dublin will be able to return to the debt markets in late 2012, however many economists believe that is overly optimistic, given faltering growth rates and continued uncertainty over the final bill for bailing-out its broken banking sector."

  • Írska planiđ er mjög líkt ţví gríska sem er hruniđ, ţađ er ađ bćđi voru í reynd undirfjármögnuđ.
  • En, ákveđiđ í báđum tilvikum ađ reikna međ skjótum viđsnúningi til hagvaxtar, og ađ frekari fjármögnunar vćri leitađ međ sölu ríkisskuldabréfa af ríkissjóđunum sjálfum, frá 2012.
  • Gríska planiđ er komiđ í vanda, vegna ţess ađ ţ.e. svo bersýnilegt ađ Grikkland á ekki möguleika, til ađ selja skuldir á viđráđanlegu verđi á nćsta ári.
  • En, ţađ má virkilega spyrja sig ađ ţví, hvort Írland stefni ekki í sama vanda?
  • En ţó vaxtakrafa fyrir írsk bréf sé ekki eins stjarnfrćđileg ţ.e. um 16% fyrir 10. ára, er hún ţó mjög há ţ.e. milli 10 og 11%.
  • Ekkert bendir til ţess a.m.k. núna, ađ verulegar líkur séu á ţví ađ ţađ ástand skáni.
  • Ţetta gćti ţví orđiđ eins og í fyrra, ţ.e. Grikkland fyrst, síđan Írland cirka hálfu ári seinna.

 

Niđurstađa

Ţađ má gefa Írlandi ţađ ađ útflutningur eykst, sem og nýfjárfesting smávćgilega - en nánast allt annađ er í minnkun. Ef ekki vćri fyrir aukningu arđs af starfsemi verksmiđja starfandi á Írlandi sem eru í eigu auđhringja, sem telst til írska hagkerfisins strangt til tekiđ - ţó hann sé svo fluttur úr landi og skattlagđur annars stađar; ţá vćri GDP einnig í mínus. Í GNP reikningnum, er sá hagnađur ekki međ og ţá kemur fram töluverđur samdráttur. 

Miđađ viđ fyrirliggjandi tölur, treysti ég mér ekki ađ gefa Írum miklar líkur á ţví, ađ geta stađiđ viđ björgunar-áćtlunina, ţ.e. mig grunar ađ ţeirra áćtlun muni einnig stranda á ţví, ađ ljóst verđi ađ ekki verđi unnt ađ sćkja fé á fjármálamarkađi eins fljótt og gert var ráđ fyrir. Ţađ muni eins og er međ Grikkland ţíđa, ađ viđbótar björgunaráćtlun ţurfi ađ koma til. Sennilega í haust eđa vetur, nk.

Auđvitađ getur ţađ gerst ađ núverandi krýsa međ Grikkland, setji allt á annan endann nú í sumar. En, ef svo fer ekki, ţá sýnist mér útlit fyrir ađ "deja vu" muni halda áfram á ţessu ári.

Ég er ekki neitt sérdeilis hissa á ţví, ađ stjórnendur Seđlabanka Evrópu hafi áhyggjur af ţví, hvađ Írar muni gera í framhaldinu, ef Grikkland verđur greiđsluţrota í sumar! Óttist dómínó áhrif!

 

Kv.


Bloggfćrslur 23. júní 2011

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 367
  • Frá upphafi: 871891

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 344
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband