2.6.2011 | 00:49
Moodie's lækkar Grikkland í Caa1, skv. þessu er hætt að reikna með fullum endurgreiðslum grískra skulda!
En C flokkur felur í sér, að Moodie's er hætt að reikna með fullri endurgreiðslu skulda Grikklands - formlega. En Caa1 inniber mjög bjartsýnt 90-95% mat á endurheimtum, sem getur bent til að Moodie's sé farið að reikna með einhverjum minniháttar eftirgjöfum t.d. vaxtalækkunum og eða lánalengingum. En, að öðru leiti gera þeir samt enn ráð fyrir því, að Grikkland verði ekki greiðsluþrota.
En, áhættan er mikil: Moody's downgrades Greece to Caa1 from B1, negative outlook
- Eins og fram kemur, ef fólk virkjar hlekkinn á tilkynningu Moodie's þá telja starfsmenn Moodie's greiðslufalls líkur Grikklands 50/50.
- Að auki benda þeir á, að í helmingi dæma um að ríki hafi fallið í C-flokk, hafi endurheimtur verið um 50%.
- Að auki kemur fram, að horfur eru neikvæðar áfram - en mig grunar að ný lækkun í Caa2 eða jafnvel lengra í Caa3 eða Ca; geti komið fljótlega.
Taflan að neðan sýnir viðmiðin um endurheimtur, sem fylgja C einkunnum!
Eitt áhugavert sem ég sá: Takið eftir því hvað stendur í dálkinum lengst til hægri, við C einkunnir!
Þessi kvarði sýnir líka mjög góðann samanburð á mismunandi einkunnagjöfum fyrirtækjanna.
- Ég veit ekki hvað á að kalla Grikkland núna - kannski "ofurrusl"!
Niðurstaða
Stöðugt verður þetta svartara og svartara fyrir Grikki. Ég virkilega held að við eigum eftir að vorkenna þeim, því Grikkir geta orðið fátækir á ný.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 2. júní 2011
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 367
- Frá upphafi: 871891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 344
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar