Það er erfitt að trúa því sem maður les, í Financial Times í dag. Þeir segja að skv. þeirra heimildum sé loka "desperat" planið fyrir Grikkland að taka á sig mynd, í samningum milli ríkisstjórnar aðildarlanda Evrusvæðis annars vegar og stofnana ESB hinsvegar, þar á meðal Seðlabanka sem fram að þessu, hefur fyrir sitt leiti útilokað gersamlega hverskonar skuldaendurskipulagningu sem myndi stuðla að lækkun greiðslubyrði Grikklands.
Greece set for severe bail-out conditions : "European leaders are negotiating a deal that would lead to unprecedented outside intervention in the Greek economy, incluting:
- international involvement in tax collection,
- and privatisation of state assets,
- in exchange for new bail-out loans for Athens.
- "...the package would also include incentives for private holders of Greek debt voluntarily to extend Athens repayment schedule, (ný lán komi sjálfvirkt í stað útrunninna)
- as well as another round of austerity measures."
- "Officials hope that as much as half of the 60bn-70bn ($86bn-$100bn) in new financing needed by Athens until the end of 2013 could be accounted for without new loans.
- Under a plan advocated by some, much of that would be covered by the sale of state assets and the change in repayment terms for private debtholders."
Eitt af því sem er heimtað af Grikkjum, er fyrirfram samþykki helstu stjórnmálaflokka, á aðgerðum.
En, ég á óskaplega erfitt með að ímynda mér, að svona plan geti virkað - einfaldlega vegna þess að ég held að grískur almenningur verði svo brjálaður, að það þyrfti að kveðja til utanaðkomandi her til að framfylgja þessu.
Svo, ég held þetta dæmi, sé dæmt til að mistakast - gersamlega.
En t.d. ég tel ólíklegt sé að eignirnar muni reynast nærri því eins mikils virði og talið, ef þær eru seldar:
- Í verstu kreppu í Grikklandi síðan eftir 1950.
- Seldar með svo miklu hraði.
- En, "firesale" getur auðveldlega valdið því að einungis hálfvirði fáist fyrir eignir, jafnvel minna.
- Ekki má gleyma, að kreppan hefur minnkað mjög mikið tiltrú á Grikklandi, og peningar eru frekar að flýja þaðan en hitt, svo það getur verið nokkur vandi að skapa nægann áhuga hjá fjárfestum, sérstaklega ef reynt verður að auka stórfellt það magn eigna sem boðið verði til sölu.
Greece PM fails to win austerity reform backing :"We dont agree with a policy that kills the economy and destroys society, Antonis Samaras, conservative opposition leader, said after a five-hour emergency meeting of party leaders on Friday." - "There is only one way out for Greece, the renegotiation of the [EU/IMF] bailout deal, Mr Samaras added, saying Fridays meeting had reached a dead end."
Það væri algert pólitískt sjálfsmorð fyrir stjórnarandstöðuna, að gangast inn á slíka skilmála, og miðað við fyrstu viðbrögð stærsta stjórnarandstöðuflokksins, virðist það ekki líklegt.
Greece set for severe bail-out conditions :
- "...pressure is building to have a deal done within three weeks because of an IMF threat to withhold its portion of Junes 12bn bail-out payment unless Athens can show it can meet all its financing requirements for the next 12 months."
- "To bring the IMF back in, the new deal must be reached by a scheduled meeting of EU finance ministers on June 20."
Putting Greece up for auction :"According to Maria Damanaki, Greeces European Union commissioner, the nation may be forced to leave the eurozone and reintroduce the drachma unless it implements the austerity measures and economic reforms demanded by its international creditors."
En, eina alternatívið virðist tafarlaust greiðsluþrot og skipti yfir í drögmu. Það er ef til vill atburður sem eiga mun sér stað, þegar fyrri hluta júlí nk. jafnvel - en þann 29. júní skv. björgunarláns pakka á AGS að ljúka endurskoðun sinni á stöðu mála í það skiptið, og það virðist hæsta máta líklegt að þá verði niðurstaða AGS að greiða ekki út sinn hluta fjárframlags í það skiptið - svo annað af tvennu ESB verði að setja fé í það gat eða Grikkland verður greiðsluþrota þá þegar - jafnvel.
En mjög mikil tregða myndi verða til að redda Grikkjum um þá viðbótarpeninga, meðal alildarríkja, þó verið geti, að vegna hættunnar - að þau samt láti vaða og reddi þessum peningum.
Lorenzo Bini Smaghi: Orderly Greek restructuring a fairytale - Transcript: Lorenzo Bini Smaghi
Herra Smaghi ítrekar og um leið útskýrir andstöðu Seðlabanka Evrusvæðis, við allar hugmyndir um lækkun greiðslubyrði Grikklands, með hverskonar endurskipulagningu skulda eða lækkun höfuðstóls.
En, miðað við orð Smaghi virðist ekki neinn sáttahugur í Seðlabanka Evrópu.
Lorenzo Bini Smaghi: "There is no such thing as an orderly debt restructuring in the current circumstances. It would be a mess. And I havent mentioned contagion which would come on top....It would entail a major economic, social and even humanitarian disaster, within Europe."
Lorenzo Bini Smaghi:"Finally, our position is a position based on principle, not a conflict of interest. In the euro area debts have to be repaid and countries have to be solvent. That has to the principle of a market based economy. The task of other countries is to make sure that they are solvent that was the contract of the Stability and Growth Pact. If any country breach rules, the others should force them back to the rules with sanctions and so forth. It is totally crazy to create incentives for governments not to pay their debts."
Mig grunar að þetta sé stærsta ástæðan! Sem sagt absolút prinsipp að skuldir verði að endurgreiða.
Svo, ef þú yfirkeyrir þig - sekkur þér í skuldir, þá borgar þú þær til baka, sama hve erfið þrautagangan verður, sama hve mörg ár það tekur, sama hve alvarleg áhrif það mun hafa á samfélagið.
Ath. ég set allt viðtalið í "1. comment" við þessa bloggfærslu. Þetta er áhugavert viðtal.
- "One senior European official involved in the talks, however, said ECB objections could be overcome if the rescheduling was structured properly."
Ofangreind afstaða þessa agæta embættismanns, gæti því verið of bjartsýn.
Niðurstaða
Ég sé ekki að þetta plan eigi raunhæfa möguleika. En, þ.e. ekki einungis andstaða Seðlabanka Evrusvæðis (ECB) sem útilokar enn allar hugmyndir um afslátt á skuldabyrði Grikklands, hótar að hætta að fjármagna grísku bankana sem mun þá tafarlaust framkalla grískt greiðsluþrot, í kjölfar bankahruns alveg sambærilegs við bankahrunið hérlendis.
Nei, ég sé ekki að grískur almenningur muni bregðast með nokkrum öðrum hætti, en með því að efla til þess sem verður vart mikið minna en almenn uppreisn, ef grískir stjórnmálamenn gangast inn á að aðilar á vegum stofnana ESB, fari að stýra skattheimtu á Grikkandi og sölu eigna í eigu gríska ríkisins.
En óhjákvæmilegt sýnist mér að þær eignir muni fara vel undir matsverði, sem mun magna upp reiði almennings. Að auki, á ég erfitt með að trúa að stjórnarandstaðan muni sjá það sér í hag, að styðja aðgerðir af þessu tagi - en formaður stærsta flokksins í andstöðu sagði um helgina að hann myndi ekki samþykkja aðgerðir sem myndu leiða til samfélagshruns.
Svo mér sýnist ástand mála vera á leið til andskotans, reikna með því að valkostirnir séu í reynd aðeins 2. þ.e. að aðildarríki Evrusvæðis gefi fullkomlega eftir og láni Grikklandi 60ma. og ekki verði slík inngrip í grísk innanríkismál - en slíkt virðist vantraust gegn Grikklandi orðið að þetta virðist mjög ólíklegt að ná fram að ganga; eða að Grikkland hætti í Evru, taki upp drögmu, lýsi sig greiðsluþrota, setji á gjaldmiðilshöft og gríska ríkið ríkisvæði bankakerfið.
Ég verð að segja að miðað við ofangreindar upplýsingar, virðist þetta hreinlega orðin líklegri útkoman.
Ég reikna með í kjölfarið, - ef svaka dökk spá ECB um framhaldið er rétt - , að þá taki við mjög alvarleg bankakreppa í Evrópu og jafnvel gjaldmiðlskreppa.
----------------
Spurningin sem eftir er, er þá fyrst og fremst um tímasetningu. En, ef ESB ríki bjarga Grikkjum þann 29. júní nk. getur "deadline" dregist ef til vill um rúmt hálft ár. Má vera að það sé líklegri útkoman, að valið verði að bjarga Grikkjum um þá fjármögnun, í veikri von um að eitthvert kraftaverk leysi málið. En síðan verði Grikkland á endanum þrota annaðhvort rétt fyrir árslok eða rétt eftir, og þá komi salíbunan eins og hún leggur sig á Evrusvæði og innan bankakerfis Evrópu.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 30. maí 2011
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 5
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 371
- Frá upphafi: 871895
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 345
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar