23.5.2011 | 14:39
Skuldatrygginga-álag Íslands í 210 punktum, álag Spánar 277 punktar! Meðaltal Evrusvæðis 216 punktar!
Ég var að skoða gögn á netinu, um stöðu skuldatryggingaálags nokkurra ríkja - Íslands þar með talið. Komst að eftirfarandi, sjá miðla:
Icelandic Market Daily, 19-05-2011
Euro-zone Sovereign Default Insurance Costs Rise, 23-05-2011
Bloomberg, 23-05-2011: Corporate Bond Risk Rises in Europe, Credit-Default Swaps Show
......................................CDS
- Grikkland............1.377
- Írland....................661
- Portúgal.................661
- Spánn....................277
- Ísland....................210
- Ítalía......................177
- Belgía.....................161
- Eurozone................216
Það er klárt af stöðu hinna landanna þann 19/5 sem fram kemur ef frétt Icelandic Market Daily er lesin, að nú um helgina hefur orðið allnokkur hækkun í Evrópu, en hún kemur í kjölfar þess að óöryggi hefur nú aftur skapast vegna Grikklands á nýjan leik og sá óróleiki smitar út frá sér innan samhengis Evrusvæðis, síðan grunar marga að kosningaúrslit helgarinnar hafi haft áhrif á mikla hækkun fyrir Spán þ.e. frá 242 punktum.
- Það er ekki endilega öruggt að sú hækkun standist lengur en nokkra daga.
- En, samt miðað við stöðuna fyrir viku, er Ísland komið vel niður fyrir Spán.
- Einnig komið niður fyrir meðaltal Evrusvæðis.
Niðurstaða
Ekkert, alls ekkert, bólar á þeim slæmu hlutum sem áttu að gerast, ef íslendingar segðu "Nei" við Icesave.
Mig grunar þess, að Ísland njóti þess einfalda hlutar, að hér er afgangur af utanríkisverlun. Ekki mikill sbr. niðurstöðu Seðlabanka að nettó afgangur þ.e. þegar tillit er tekið til vaxtagjalda, hafi einungis verið 1,7% af landsframleiðslu 2010. Þetta er samt mikið betra, en að vera með viðskiptahalla í kreppu, eins og Grikkland - Portúgal og Spánn búa enn við.
En að vera enn að safna skuldum með þessum hætti, auðvitað minnkar tiltrú sérstaklega þegar hagvaxtarforendur eru lélegar eins og í núverandi kreppuástandi.
Afgangurinn þó lítill sé, samt auki tiltrú á landinu, auki tiltrú fjárfesta á því að landið geti siglt út úr skuldakreppunni. Þess vegna þróist CDS Íslands með mun hagstæðari hætti en CDS Grikklands og Portúgals, og meira að segja með hagstæðari hætti en í tilviki Spánar.
Eins og sést af samanburðinum að ofan, virðist gjaldmiðillinn ekki vera meginatriði í þessu samhengi.
Ég fæ ekki séð, að okkar CDS væri lægra eða raunhæft væri að það væri umtalsvert hagstæðara miðað við núverandi tekjuástand vs. skuldastöðu, svo vart er unnt að sjá að krónan sé að lækka okkar CDS.
Gjaldmiðillinn sé því "neutral" skv. áliti markaða.
Þeir séu að skoða þetta út-frá tekjum vs. skuldum, engu öðru.
Kv.
Bloggfærslur 23. maí 2011
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 5
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 371
- Frá upphafi: 871895
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 345
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar