15.5.2011 | 19:12
Hinn merkilegi 2-ja hrađa vöxtur Evrópu skv. fréttum helgarinnar
Ţessi mynd er tekin af vef Financal Times, sjá frétt "Solid finances help drive German economic revival" og ađra frétt "Germany powers eurozone growth", en myndin gefur mjög skýra mynd af stöđunni.
En rétt er ađ benda á, ađ verđbólga á Evrusvćđinu mćlist í dag 2,6%.
Hagvöxtur undir 2,6% er ţví nettó samdráttur virđi landsframleiđslu, ţegar tekiđ er tillit til verđbólgu.
Miđađ viđ ţetta, sbr. bláu tölurnar er sýna spá AGS fyrir einstök lönd fyrir áriđ í heild, eru í reynd mjög fá lönd innan ESB og innan Evru, sem eru ekki í nettó lífskjarasamdrćtti!
Nokkur ađildarlönd ESB eru ekki međ í ţessum tölum, vegna ţess ađ ţar er ekki enn búiđ ađ birta tölur fyrir 1. ársfjórđung 2011, svo ţetta sýnir samanburđ yfir ţau lönd, ţađan sem tölur eru fram komnar.
Ég bendi á töfluna "GDP compared with pre-crisis peak" en ţar sést vel sá árangur sem Ţjóđverjar eru sérstaklega ánćgđir međ, ţ.e. sú stađreynd ađ skv. ţessu eru ţeir ásamt Bandaríkjunum búnir ađ vinna upp hagkerfistapiđ sem varđ af kreppunni, ţ.e. komnir upp fyrir ţann stađ ţ.s. hagkerfi ţeirra var fyrir kreppu.
Síđan ţar fyrir neđan má sjá dćmi um hve nokkur lönd eiga langt í land međ ađ ná aftur til sömu stöđu og fyrir kreppu!
Greina má 2 hópa ríkja:
- Ţau sem hafa vöxt á 1. fjórđungi 2011 upp á 1% eđa ţađan af meir.
- Ţau lönd sem hafa vöxt á 1. fjórđungi 2011 innan viđ 1%, eđa samdrátt.
- Ein merkilegasta niđurstađan er sennilega sú, ađ ţó Ţjóđverjar séu kallađir vélin sem drífur Evrópu, ţá er spá um vöxt ţessa árs einungis cirka viđ spá um verđbólgu ţessa árs á Evrusvćđinu, sem segir ađ lífskjör í Ţýskalandi hvorki batna né versna.
- Meirihluti Evrópu, verđur ţetta ár í nettó lífskjara skerđingu, ţegar tekiđ er tillit til međalverđbólgu Evrusvćđisins á bilinu 2,4% - 2,6%, en spá fyrir áriđ er lćgri talan en ţessa stundina mćlist hún í hćrri tölunni.
- Atvinnuleysi í Ţýskalandi, er ţó skroppiđ saman niđur fyrir atvinnuástandiđ fyrir kreppu, sem verđur ađ teljast góđur árangur, og vísbending um ađ laun í Ţýskalandi muni sennilega hćkka á nćstu misserum, eftir ţví sem ţrengist um ađgang eftir vinnuafli.
- Hćtta fyrir löndin međ vöxt innan viđ 1% er, ađ Seđlabanki Evrópu muni ákveđa ađ hćkka vexti í annađ sinn á ţessu ári, viđ nćstu mánađamót. En vaxahćkkun vegna útbreiddra skulda innan ţeirra hagkerfa, myndi hafa öflug samdráttaráhrif - og jafnvel geta keyrt einhver ţeirra yfir í samdrátt.
- Sérstaklega sýnist manni Ítalía og Spánn í viđkvćmri stöđu, ef frekari vaxtahćkkanir verđa.
- Ţ.e. hugsanlegt áhćttuatriđi, međan Grikkland - Írland og Portúgal, eru enn í skuldakrýsu og almennt talin af markađinum, ađ vera ófćr um ađ endurgreiđa sínar skuldir.
- En, kyrrstađa eđa jafnvel samdráttur á Spáni og Ítalíu, gćti aukiđ hćttuna á "contamination" ţ.e. ekki síst ţ.s. nú virđast standa yfir samningaviđrćđur um nýjan lánapakka til Grikkland upp á 60ma. - en ef stađa Grikklands og hinna landanna heldur áfram ađ versna, getur ótti fjárfesta einnig beinst ađ Ítalíu og Spáni, sérstaklega ef vöxtur ţar er enginn.
Niđurstađa
Jákvćtt fyrir Evrópu auđvitađ ađ hagvöxtur ţar sé eitthvađ ađ skána. En, best ađ gera ekki of mikiđ úr honum, en eftir allt saman er hagvöxtur ţetta ár í Evrópu skv. spám einungis í örfáum löndum annađhvort jafnt og verđbólga Evrusvćđis eđa ofan viđ međalverđbólgu svćđisins, sem skv. spám fyrir áriđ á ađ vera 2,4% en getur reynst eitthvađ hćrri skv. niđurstöđu sl. mánađar er hún mćldist 2,6%.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (31)
Bloggfćrslur 15. maí 2011
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 5
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 371
- Frá upphafi: 871895
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 345
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar