30.4.2011 | 01:44
Kína á hrađri leiđ međ ađ gera SA-Asíu ađ bakgarđi sínum!
Ég fékk í dag mjög áhugaverđ gögn í e-mail frá Stratfor, óháđri stofnun sem selur greiningar á heimsatburđum, til hver sem vill ađgang. En, miđađ viđ ţćr upplýsingar er skammt ţess ađ bíđa ađ lönd SA-Asíu verđi bakgarđur Kína, međ svipuđum hćtti og um tíma Miđ Ameríka var bakgarđur Bandaríkja Norđur Ameríku. En, međ gögnunum fylgir mynd sem segir margt!

Í grunninn er yfirlístur tilgangur sára einfaldur og saklaus. En hann er sá ađ tengja lönd SA-Asíu viđ Kína, međ ţví ađ leggja háhrađa lestarlínur sem sýndar eru á myndinni sem appelsínugular brotalínur.
Heilu línurnar eru háhrađalestir ţegar í notkun, heilar appelsínugular lestalínur í byggingu.
En punkturinn sem ég vísa til er afleiđing ţess, ađ ríkin verđa međ ţeim hćtti, tengd ţráđbeint viđ hagkerfi Kína.
Viđ erum ađ tala um ţađ, ađ hafnir ţeirra landa, sérstaklega ţćr hafnir sem eru Vestan megin viđ Malakkaskaga, munu fúnkera sem inn-/útflutningshafnir fyrir Kína.
Löndin verđi smám saman eins ţráđbeint tengd viđ hagkerfi Kína, eins og Kanada er viđ Bandaríkin; nema međ ţeim mun ađ Kína er enn og verđur áfram, einsflokksríki međ alrćđisfyrirkomulagi.
Ţađ er einmitt ţ.s. ég meina, hvađa afleiđingar hefur ţađ fyrir ţessi tilteknu ríki, ađ verđa svo ţéttofin inn í hagkerfi Kína?
Takiđ eftir ađ ţessi lönd eru, eins og löndin í Miđ Ameríku, fyrir neđan Kína ţ.e. Suđur af Kína. Ţó ţađ sé fyrst og fremst skemmtileg tilviljun, ţá grunar mig ađ samskipti ţeirra muni smám saman ţrósast inn, í nokkurs konar leppríkjafyrirkomulag.
Ţau fá sennilega út úr ţessu, vissa hagsćld - en kostnađurinn verđi ađ fórna sjálfstćđinu.
Sjálfsagt gerist ţetta smám saman, eftir ţví sem ţau renna ţéttar inn í hagkerfi Kína, eftir ţví sem kínverskir ađilar eiga meir af rekstri ţar, og eftir ţví sem ţau verđa meir háđ kínverskum ferđamönnum; en klárt ađ eftir 2016 ţegar ţetta kerfi á ađ vera fullklárađ ađ ţá fer hrađi ţeirrar ţróunar á fulla ferđ.
Vart geta mörg fleiri ár liđiđ, áđur en ţessi lönd, verđa orđin svo ţétt riđin inn í kínv. áhrif, ađ neita ađ fara eftir vilja kínv. stjórnvalda, verđi nánast óhugsandi hlutur.
-------------------------------Sjá póstinn frá Stratfor!
"On April 27, China and Myanmar signed a memorandum of understanding (MoU) for a joint railway construction project connecting the eastern Myanmar border town of Muse, the main gateway between Myanmar and Chinas Yunnan province and the starting point of the Sino-Myanmar oil and gas pipeline, to the western port city of Kyaukphyu in Myanmars Rakhine state. The 61-kilometer Muse-to-Lashio line is the first scheduled phase of the project, all of which is slated for completion within three years. To be built parallel to the Sino-Myanmar pipeline, which began construction in June 2010, the railway will significantly enhance pipeline security and provide access to the sea from southwestern China."
"Beijing and Vientiane signed an MoU in April 2010 and the Laotian parliament approved the 420-kilometer project in December. Construction was scheduled to begin April 25 and take four years to complete, though groundbreaking has been delayed, probably due to domestic issues on the Laotian side. Chinese companies would finance 70 percent of the $7 billion project."
"According to the plan, this middle section will extend into Thailand. One line will connect Nong Khai to Bangkok and then continue eastward to Thailands eastern region. Another line will link Bangkok to the southern Thai-Malaysian border region near Padang Basar. Under a draft MoU, construction is slated to begin in 2011 and be completed in 2016. Meanwhile, Chinese companies are also bidding for an HSR project connecting the Malaysian capital Kuala Lumpur to Singapore. Once these missing links are in place, Chinas existing railway network will extend south to Malaysia and Singapore."
"The Southeast Asian railway network will significantly enhance the degree of interconnection among ASEAN countries and boost Chinas regional influence through greater trade and economic cooperation under the ASEAN-China free trade agreement. The Singapore link will give China more direct access to the Southeast Asian trade hub and a greater export market, bypassing the South China Sea and the Strait of Taiwan, while the Myanmar link, by creating an alternate access route for China to the Indian Ocean, will enable it to avoid heavy reliance on the Strait of Malacca. Strategically, the railway network could alleviate any strategic pressure on China from the United States re-engagement with Asia and, coupled with Beijings charm offensive, help contain Indias influence in the region."
-------------------------------Endir!
Kína er einnig ađ planlegga sambćrilegar tengingar viđ Miđ - Asíu. En, ţar er á móti ađ glíma viđ Rússa, sem munu vita hvađ plön Kína ţíđa, og gera sitt besta til ađ tefja fyrir ţeirri ţróun, ađ Miđ - Asía fćrist frá rússnesku yfirráđasvćđi yfir á kínv. En, ţau plön kínv. eru styttra komin.
Varđandi SA-Asíu plön Kína, virđist ekkert geta stöđvađ ţá ţróun.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfćrslur 30. apríl 2011
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 371
- Frá upphafi: 871895
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 345
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar