Merkileg ţróun átti sér stađ á Indlandi í gćr, ţ.e. ađ Indverjar ákváđu ađ kaupa evróskt í stađinn fyrir bandarískt, eins og flestir analistar höfđu fastlega reiknađ međ!

Hin óvćnta frétt er sú, ađ Indland hefur ákveđiđ ađ kaupa annađhvort Rafale herţotur eđa Eurofighter Typhoon, en ekki F-16 eđa F-18. Indverjar voru međ tilbođ um sćnskar Gripen ţotur og ađ auki höfđu Rússar sent ţeim tilbođ.

Ástćđa ţess, ađ margir svokallađir sérfrćđingar töldu líklegra ađ Indverjar myndu kaupa F-16 eđa F-18, ţó ţćr vélar séu eldri og minna fullkomnar en ţćr evrópsku; eru hagsmunir ţeir sem Indland hefur af bandalagi viđ Bandaríkin. Eđa ţ.s. ţeir sérfrćđingar töldu vera ţeirra hagsmuni.

En, ef viđ íhugum ađeins hagsmuni Indlands, ţá er Indland sannarlega í samkeppni viđ Kína, um áhrif og völd yfir Indlandshafsvćđinu. En, Kína hefur í dag flotastöđvar sitt hvoru megin viđ Indland, ţ.e. eina í Pakistan og eina í Myanmar, sem Indverjum alveg örugglega ţykir óţćgilegt í meira lagi. Ađ auki, er enn í gangi óleyst landamćradeila milli Indlands og Kína, en Kína gerir tilkall til austasta fylkis Indlands eins og ţađ leggur sig, vegna ţess ađ í fyrndinni var ţađ leppríki Tíbets ţegar Tíbet einu sinni var ríki međ meiru. Ţarna í fjöllunum viđ landamćrin eru á hverju ári einhverjar skćrur milli herja Indverja og Kínverja. Ţađ skrítna ástand hefur skapast, ađ á seinni árum haga Kínverjar sér ţannig, ađ í hvert skipti sem háttsettur fulltrúi alríkisstjórnar Indlands heimsćkir ţađ hérađ, ţá sendir Kína harđorđ mótmćli til Indlands, um afskipti af innanlandsmálum Kína. Kína sem sagt lítur á hérađiđ sem kínv. land. Ţetta ásamt ásamt hratt vaxandi veldi Kína og ţeirri stađreynd ađ kínv. hagkerfiđ er 4-falt stćrra; setur ţrýsting á Indland um ađ efla sinn landher, flugher og flota.

Ţannig ađ í dag, er Indland orđiđ stćrsti vopnakaupandi í heimi!

Í ţetta skipti var tekist á um stórann sölusamning á herţotum, ţeim langstćrsta í bođi ţetta áriđ í heiminum. 

En varđandi herţotur, ţá er ţađ ekki einungis hagsmunir Indlands, ađ kaupa sem bestar vélar - til ađ svara stöđugt vaxandi tćkniţróun flugvélaiđnađar í Kína; heldur einnig mikilvćgt fyrir Indland ađ efla eigin flugvélaiđnađ á móti.

India surpasses China as world’s biggest arms buyer : "The country imports roughly 70 per cent of its arms, with Russian companies accounting for 82 per cent of the arms imports in the 2006 – 2010 period...New Delhi hopes that increased military spending and foreign direct investment in the defence sector will help to foster domestic industry." -  "“As an importer, India is demanding offsets and transfers of technology to boost its own arms industry, and, in order to secure orders, major suppliers are agreeing to such demands,” said Siemon Wezeman, a researcher at SIPRI."

India shuns US in $11bn fighter deal : "After trials, India selected France’s Dassault Rafale and the multinational Eurofighter Typhoon – ...to compete in the next stage of the competition, according to India’s defence ministry." - "At stake is a deal to equip India with 126 multi-role fighter jets in one of the world’s largest military contracts. The winning bid is expected to shape India’s air power for the next three decades and serve as the bedrock of a strategic partnership."

Minn grunur er ađ mestu hafi ráđiđ ađ sennilega gátu Evrópumenn bođiđ stćrri yfirfćrslu á tćkni til Indlands - en Bandaríkjaţing takmarkar rétt bandar. framleiđenda ađ ţessu leiti, en líklega inniheldur lokasamningur réttindi til Indlands ađ framleiđa hluta af samningnum á Indlandi skv. "license." 

En, hagsmunir Indlands af uppbyggingu eigin flugiđnađar, eru vćntanlega ekki síđur ađ mikilvćgir í augum Indverja, heldur en akkúrat hvađa vélar ţađ eru.

Síđan er ţađ vćntanlega bónus, ađ ţetta eru nýrri og fullkomnari vélar ađ auki.

 

"Timothy Roemer, US ambassador to Delhi, said the US was “deeply disappointed” by the decision not to select US defence companies. Earlier on Thursday, Mr Roemer, a personal friend of Barack Obama, US president, announced his resignation." - "While Mr Roemer said he was leaving India for personal reasons, as ambassador he had heavily promoted the US bids.""

Eins og sést ađ ofan, er sendiherra Bandaríkjanna á Indlandi ađ hćtta, en ţađ sýnir mikilvćgi Indlands í augum Obama, ađ hann skuli hafa gert einn helsta vin sinn ađ sendiherra ţar. Augljós grunur, ađ ţađ sé tenging á milli ţess ađ hann hćtti og ákvörđunar indv. stjv.

En, vegna mikilvćgis Indlands fyrir Bandaríkin, sem vegna hratt vaxandi skulda er fyrirséđ ađ munu ţurfa á nćstu árum minnka verulega hernađarumsvif; ţá hafa Bandaríkin sennilega ekkert val um annađ en ađ gera sér ţetta ađ góđu. 

Svo, ađ bakviđ kaupin getur ađ auki legiđ, sú greining indverskra stjórnvalda, ađ Bandaríkin séu mjög ólíkleg til ađ fara í fílu ţó ţeirra ţotur hafi ekki orđiđ fyrir valinu, og ţannig tekiđ "strategic partnership" viđ Bandaríkin, sem sjálfsagđan hlut - sem mikiđ dýpri hagsmunir en ţessir undirliggi. 

 

Niđurstađa

Uppbygging flughers, er liđur í aukinni hernađaruppbyggingu Indverja. En, flugher Indlands er stór en úreltur tćknilega. Hratt vaxandi tćknileg fullkomnun eigin kínverksrar flugvélasmíđi, setur mikinn og hratt vaxandi ţrýsting á Indland, ađ efla á móti eigin flugvélaiđnađ ásamt flugher. 

Ţessir ţćttir örugglega undirliggja ákvörđun indverskra stjórnvalda.

 

Kv.


Bloggfćrslur 29. apríl 2011

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 371
  • Frá upphafi: 871895

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 345
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband