Hvađ gerist ef uppreisnin í Arabalöndum, berst til Saudi Arabíu?

Nú í fyrsta sinn, er krýsan búin ađ ná til lands ţ.e. Líbíu, sem er eitt af meginframleiđslulöndum olíu í heiminum. Svo, ekki er undarlegt ađ menn velti fyrir sér - hvađ nćst? En, Saudi Arabía og Líbía eiga ímislegt sameiginlegt. Ţó svo, einnig sé margvíslegur munur!

Líbía virđist vera ađ klofna í A- vs. V-hluta. En, í A-hluta virđast uppreisnaröfl nú víđast hvađ ráđa lögum og lofum. En, í V-hluta virđist Ghaddafi enn hafa traust völd.

Ţađ áhugaverđa viđ ţetta ástand sést á korti af Líbíu sem sýnir olíulindir landsins og leiđslur.

  • En, ţ.s. kortiđ sýnir er ađ báđir landshlutar eru međ olíulyndir og lagnir til ađ flytja olíu til sjávar og út í skip.
  • Ţetta ţíđir, ađ möguleikinn er ađ landiđ klofni í A- vs. V-hluta, ef Ghaddafi tekst ađ halda völdum V-meginn og samtímis uppreisnarmönnum tekst ađ halda velli í A-hlutanum.
  • Síđan bćtist eitt enn, ađ ţ.e. munur á íbúum ţarna milli svćđa, en Cirenaica skaginn í A-hluta á sér árţúsunda sögu sem sérstakt svćđi, menningarsögu á mjög gömlum merg.
  • Á međan ađ Ghaddafi ćttađur úr V-hluta, viljandi kom höfuborg landsins fyrir ţar á sínum tíma, og hefur eflt áhrif síns ćttbálsk á kostnađ hinna.
  • Ţarna er sem sagt, nóg af eldsneyti til ađ viđhalda styrrjöld á milli svćđa um mörg ókomin ár.
  • Ţ.s. verra er, ađ hćttan er ekki einungis vegna flóttamannastraums, heldur sú ađ hvor ađilinn um sig mun leitast viđ ađ skemma olíulyndir hins ađilans, til ađ draga úr ađgangi hins ađ tekjum til vopnakaupa.
  • Slíkt stríđ getur ţví minnkađ framleiđslu Líbíu og haldiđ henni minnkađri um mörg ókomin ár.
Revolutions could rob Opec of its ability to manipulate supply: "The news for Opec in the short term is bad, with Libya currently accounting for 1.6m barrels a day of oil production. In the long term, it could be even worse, however, especially if trouble spreads to Kuwait, with 2.3m b/d, Iran, with 3.7m, or even the big one – Saudi Arabia, with 8.3m."
Ţađ ţarf varla ađ taka fram, ađ ef umtalsverđ óróa og mótmćlabylgja myndi fara af stađ í Saudi Arabíu, ţá myndu áhrifin á olíuverđ í heiminum, vera - mikil!

John Roberts, energy security specialist at Platts: If Libya revolts, Saudi Arabia could be next

"The key assumption...with high oil revenues and a small population, Gaddafi was safe. If trouble started, he could always bribe people into remaining quiet – as he appears to have done recently, reportedly increasing wages and loans on offer to Libyans."

"If you look at Libya right now, something like 56 per cent of per capita income is directly attributable to oil. The government directly controls most household budgets."

"It should be able to buy people off in the way that the Kuwaitis have done and the Bahrainis are now seeking to do, by raising incomes and increasing subsidies."

"Whatever the Libyans are doing on this front is not working – the people want more. Simply having availability to cash doesn’t bail you out."

"If that is the case with Libya, with GDP-per-capita of around $12.000, one might worry more about the stability of Saudi Arabia with GDP-per-capita of around $14.000, which is of course the big one."

Enn er allt međ kyrrum kjörum í Saudi Arabíu:

En óeyrđir ríkja í Bahrain sem er skammt undan. Einnig í Yemen land sem einnig er nćst viđ Saudi Arabíu. Stjórnarfar í Bahrain er ekki ólíkt stjórnarfari í Saudi Arabíu ţ.e. einveldi ađalsfjölskyldu. Kuwait, hefur einnig sína ađalsfjölskyldu, sem drottnar yfir lýđnum og viđhefur takmarkar frelsi.

Sannarlega ţó, hefur harđstjórn Ghaddafis verđ mun meiri, harđneskja til muna verri. Spilling mjög áberandi ekki síst hegđan sona hans, sem kvá vađa í peningum - lifa hátt og ţ.s. enn verra er, hver um sig rćđur yfir eigin herstyrk. En, Ghaddafi virđist hafa beitt sonum sínum, til ađ tryggja ađ mikilvćgar öryggissveitir og hersveitir vćru undir stjórn eigin ćttmenna.

En, síđan á móti, ţá skapar sú skipan mála einnig tortryggni og úlfúđ.

Í Saudi Arabíu, gegna einnig prinsar og önnur ćttmenni konungs mjög mörgum mikilvćgum embćttum í her, í öryggissveitum og helstu stofnunum landsins. Međ sama hćtti er ţađ einnig tvíeggjađ, ţ.e. á annan veg ađ hafa ađila sem hafa hag af ţví ađ varđveita stjórnarformiđ viđ stjórn mikilvćgra öryggisţátta en á móti ađ sú spilling sem ţví fylgir getur vart annađ en veriđ veruleg sjálfstćđ ástćđa óánćgju í ţjóđfélaginu.

Manni virđist ađ Saudi Arabía geti veriđ, sem gjörspillt erfđaeinveldis samfélag - međ ćttmenni konungsćttarinnar í öllum helstu mikilvćgum embćttum, međ miklar hömlur á valfrelsi almennings ásamt hömlum á tjáningafrelsi; veriđ í hćttu á ađ lenda í sambćrilegu uppreisnarástandi.

Ef ţađ gerist, ţá geta orđiđ svo skelfilegar olíuverđs hćkkanir í heiminum; ađ endurkoma heimskreppunnar verđur nćsta örugg!

Ţetta getur veriđ ađ gerast jafnvel á nćstu vikum. Ef ekki nćstu dögum!

 

Kv.


Bloggfćrslur 23. febrúar 2011

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 373
  • Frá upphafi: 871897

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 347
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband