Hvernig má lćkka skuldir almennings?

Ţetta er álitin spurning. En, alvarleg skuldastađa vítt yfir hagkerfiđ - fyrirtćkja / einstaklinga - alvarleg bremsa á framtíđarvaxtarmöguleika. Hvort tveggja innri skuldastađa almennings ţ.e. krónuskuldir og ytri  skuldastađa hagkerfisins ţ.e. gjaldeyrisskuldir, munu hafa alvarlegar afleiđingar. En, erlend skuldastađa mun einnig vera bremsa á hagvaxtargetu til margra nćstu ára auk ţess, ađ ţetta mun halda aftur af verđgildi krónunnar um langa hríđ.

Varđandi krónuskuldir, ţá er lćkkun mjög vel möguleg:

1. Fyrst er bein almenn lćkkun - sem HH vildi framkvćma. En stjv. höfnuđu og hafa hafnađ.
  • Ţetta var taliđ of dýrt fyrir stjv. svo í stađinn ţyrfti ađ hćkka skatta og skera niđur.
  • Myndi bitna á lífeyrissjóđum og skerđa lífeyrisgreiđslur.

2. Breyta vísitölunni - Sjá Spegillinn: 15.10.2010 Júlíus Sólnes

  • 1200 milljarđa skuldir heimila. 20% kosti ríkiđ um 300 milljarđa er sagt.
  • En ţćr skuldir eru almennt a.m.k. til 25 - 40 ára.
  • Ţađ dreifir álaginu á lćkkun skulda yfir línuna á mörg ár.
  • Getur lćkkun styrkt eignasafn sjóđanna?
  • Hann telur ástandiđ svipađ og ţegar launavísitalan var tekin af í mikilli verđbólgu á miđjum 9. áratugnum, lán hćkkuđu en laun stóđu í stađ, allt var vitlaust í ţjóđfélaginu, svokallađur Sigtúns hópur varđ til, Ögmundur Jónasson var einn helsti talsmađur hans.
  • Hreyfingar launţega hafi ţá stutt hugmyndir Sigtúns hópsins - á endanum var lánskjara vísitölunni breytt 1989 og hún endurreiknuđ, lán lćkkuđu miđađ viđ reikning skv. eldri vísitölu og sátt náđist í ţjóđfélaginu.
  • Ţađ hefđi veriđ mjög sniđugt ađ taka aftur upp sömu vísitölu og tók gildi 1989 t.d haustiđ 2008 ţ.s. laun hafa stađiđ í stađ, eđa lćkkađ síđan kreppan skall á - komiđ sér vel fyrir lántakendur. Ţví miđur var ekkert gert.
  • Hćstiréttur komst síđan ađ ţeirri niđurstöđu, ađ ríkiđ hefđi rétt til ađ breita vísitölunni, og ţađ skapađist ţví ekki skađabótaréttur á ríkiđ ţó lán lćkkuđu vegna breytinga á vísitölunni. Ríkiđ ćtti ađ íhuga ţetta ađ hans mati!
3. Mjög róttćk ađgerđ - frysta međ lögum alla vexti viđ t.d. 6%, síđan frysta í 1. ár vísitölu neysluverđs ţannig ađ hún hćkki ekki, síđan ađ afnema gjaldeyrishöftin - ćtti ađ skila milli 40-50% raunlćkkun lána í krónum. Allt er ţá lćkkađ jafnt ţ.e. allar eignir bundnar í krónum og skuldir. Fjöldagjaldţrot ţeirra er skulda í erlendum gjaldeyri vćru ţó óumflýjanleg í kjölfariđ - sérstaklega fyrirtćkja er ekki hafa gjaldeyristekjur en skulda eigi síđur í gjaldeyri.
 
4. Ađ heimila háar almennar launahćkkanir t.d. 20%: Samhliđa lánskjaravísitala fryst!
  • Stór almenn launahćkkun hleypir verđbólgu af stađ aftur, vegna ţess ađ fyrirtćki velta kostnađi í verđlag.
  • Ef síđan gengiđ er fellt í kjölfariđ segjum um 15%.
  • Ţá getur fariđ af stađ sambćrileg skriđa víxverkandi stórra launahćkkana og gengisfelling á víxl eins og á 9. áratugnum.
  • Frćđilega, getur ţetta veriđ ađferđ til ađ raunlćkka lán í kjölfar frystingar vísitölu, ef verđbólgan verđur nćgilega há til ađ fastir vextir verđtryggđra lána dekki ekki rýrnun ţeirra af völdum verđbólgu.
5. Frysta vísitölu, en viljandi láta Seđlabanka prenta seđla til ađ verđfella krónu!
  • Frćđilega séđ er hćgt ađ verđfella lán, ef peningamagn er aukiđ nćgilega mikiđ međ seđlaprentun svo ađ verđbólga raunverđfelli lán, í kjölfar frystingar vísitölu.
  • Ţví lengur sem ţetta er gert, ţví meirir raunverđfelling.
 
Niđurstađa
Ég set ţetta fram  til ađ sýna ađ lćkkun lána almennings er vel möguleg.
Ađ sjálfsögđu, er ţetta ekki ókeypis. Einhver lýđur fyrir ţetta.
Ţeir einhverjir eru innlánseigendur og eigendur lána, sem tapa. Einnig lífeyrissjóđir og lífeyrisţegar.
 
En, lćkkun lána ţó á móti skilar einhverju á móti: fćrri lán verđa í vanskilum ţví fleiri geta borgar, fćrri lán verđa umfram eignaverđ ţannig ađ eignaverđ mun síđur lćkka, fćrri lánţegar fara á hausinn, vaxtagjöld barnafjölskylda lćkkar svo ţćr hafa meira handa á milli - sem ţíđir hćrri lískjör ţeirra, eftirspurn eftir lánum mun aukast, framkvćmdir og fjárfesting mun aukast, fleiri hafa efni á ađ mennta sig svo menntun ţjóđarinnar batnar, ţeim fćkkar sem ekki hafa efni á ađ fara til lćknis svo heilsa ţjóđarinnar batnar, samkeppnistađa ţjóđarbúsins batnar. Svo má lengi telja.
 
Erfiđ skuldastađa og hćkkandi, veldur minnkun alls ofangreinds.
 
 
Kv.

Bloggfćrslur 13. febrúar 2011

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 373
  • Frá upphafi: 871897

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 347
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband