13.2.2011 | 22:05
Hvernig má lćkka skuldir almennings?
Ţetta er álitin spurning. En, alvarleg skuldastađa vítt yfir hagkerfiđ - fyrirtćkja / einstaklinga - alvarleg bremsa á framtíđarvaxtarmöguleika. Hvort tveggja innri skuldastađa almennings ţ.e. krónuskuldir og ytri skuldastađa hagkerfisins ţ.e. gjaldeyrisskuldir, munu hafa alvarlegar afleiđingar. En, erlend skuldastađa mun einnig vera bremsa á hagvaxtargetu til margra nćstu ára auk ţess, ađ ţetta mun halda aftur af verđgildi krónunnar um langa hríđ.
Varđandi krónuskuldir, ţá er lćkkun mjög vel möguleg:
1. Fyrst er bein almenn lćkkun - sem HH vildi framkvćma. En stjv. höfnuđu og hafa hafnađ.- Ţetta var taliđ of dýrt fyrir stjv. svo í stađinn ţyrfti ađ hćkka skatta og skera niđur.
- Myndi bitna á lífeyrissjóđum og skerđa lífeyrisgreiđslur.
2. Breyta vísitölunni - Sjá Spegillinn: 15.10.2010 Júlíus Sólnes
- 1200 milljarđa skuldir heimila. 20% kosti ríkiđ um 300 milljarđa er sagt.
- En ţćr skuldir eru almennt a.m.k. til 25 - 40 ára.
- Ţađ dreifir álaginu á lćkkun skulda yfir línuna á mörg ár.
- Getur lćkkun styrkt eignasafn sjóđanna?
- Hann telur ástandiđ svipađ og ţegar launavísitalan var tekin af í mikilli verđbólgu á miđjum 9. áratugnum, lán hćkkuđu en laun stóđu í stađ, allt var vitlaust í ţjóđfélaginu, svokallađur Sigtúns hópur varđ til, Ögmundur Jónasson var einn helsti talsmađur hans.
- Hreyfingar launţega hafi ţá stutt hugmyndir Sigtúns hópsins - á endanum var lánskjara vísitölunni breytt 1989 og hún endurreiknuđ, lán lćkkuđu miđađ viđ reikning skv. eldri vísitölu og sátt náđist í ţjóđfélaginu.
- Ţađ hefđi veriđ mjög sniđugt ađ taka aftur upp sömu vísitölu og tók gildi 1989 t.d haustiđ 2008 ţ.s. laun hafa stađiđ í stađ, eđa lćkkađ síđan kreppan skall á - komiđ sér vel fyrir lántakendur. Ţví miđur var ekkert gert.
- Hćstiréttur komst síđan ađ ţeirri niđurstöđu, ađ ríkiđ hefđi rétt til ađ breita vísitölunni, og ţađ skapađist ţví ekki skađabótaréttur á ríkiđ ţó lán lćkkuđu vegna breytinga á vísitölunni. Ríkiđ ćtti ađ íhuga ţetta ađ hans mati!
- Stór almenn launahćkkun hleypir verđbólgu af stađ aftur, vegna ţess ađ fyrirtćki velta kostnađi í verđlag.
- Ef síđan gengiđ er fellt í kjölfariđ segjum um 15%.
- Ţá getur fariđ af stađ sambćrileg skriđa víxverkandi stórra launahćkkana og gengisfelling á víxl eins og á 9. áratugnum.
- Frćđilega, getur ţetta veriđ ađferđ til ađ raunlćkka lán í kjölfar frystingar vísitölu, ef verđbólgan verđur nćgilega há til ađ fastir vextir verđtryggđra lána dekki ekki rýrnun ţeirra af völdum verđbólgu.
- Frćđilega séđ er hćgt ađ verđfella lán, ef peningamagn er aukiđ nćgilega mikiđ međ seđlaprentun svo ađ verđbólga raunverđfelli lán, í kjölfar frystingar vísitölu.
- Ţví lengur sem ţetta er gert, ţví meirir raunverđfelling.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.2.2011 kl. 22:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfćrslur 13. febrúar 2011
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 373
- Frá upphafi: 871897
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 347
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar