Jafnvćgissáttmáli Angelu Merkel hefur floppađ 100%

Í lok miđvikudags var ţađ orđiđ ljóst, ađ sú bjartsýni sem fór af stađ í sl. viku, vegna vćntinga eđa vona um ţađ, ađ loks verđi búin til nothćf björgun fyrir evruna; er horfin međ öllu. En sem dćmi seldi Ítalía skuldabréf á miđvikudag ţ.e. til 5 ára, gegnt nýju metverđi - ţ.e. 6,47% sbr. 6,29% fyrir tveim vikum síđan. Vaxtakrafa Ítalíu fyrir 10 ára bréf er aftur komin í rúml. 7%.

 

Björgunarpakkinn sem er hluti "Jafnvćgissáttmálans" hefur nefnilega veriđ ađ holast upp:

En sú hugmynd ađ búa til 200ma.€ sjóđ innan AGS virđist í vandrćđum, en skv. fréttum - sem ekki kom fram um helgina - var hugmyndin ađ dreifa álaginu milli seđlabanka ađildarríkja ESB. 

Ţannig fá löndin utan evru til ađ leggja fram verulegt fé á móti Seđlab. Evrópu - en í reynd myndi Ţýskal. leggja fram bóđurpart hluta Seđlab. Evr. Viđbrögđ "Bundesbank" eru ţví sérdeilis stuđandi.

  • Bundesbank hefur sem dćmi, sagt ekki koma til greina ađ lána beint inn í sérstakann sjóđ innan AGS, ćtlađann fyrir lán til Evrópuríkja. - "The Bundesbank said it can only contribute funds to the IMF’s “General Resources Account”. Any attempt to funnel the money into a special pot for Europe would breach the EU treaty ban on state financing. " - Ţetta kom fram sl. ţriđjudag.
  • Sl. mánudag, ítrekuđu Japan og Kína, ţ.s. ţau tvö ríki hafa áđur sagt, ađ Evrópa ćtti ađ leysa sín vandamál sjálf - sem sagt "andstađa viđ sér björgunarađgerđ fyrir Evrópu á vegum AGS".
  • Á miđvikudag, sagđi David Cameron ekki koma til greina ađ leggja fram 30ma.€ í nýjann sér sjóđ fyrir Evrópu innan AGS. 10ma.€ viđbótar framlag, ţá til hins almenna sjóđs AGS vćri hámark.

Viđbrögđ Cameron ćttu ekki ađ koma á óvart - en neitun "Bundesbank" ţíđir í reynd ađ ţví má skjóta föstu, ađ sú hugmynd sé í reynd dauđ ađ búa til ţennann sérstaka sjóđ innan AGS.

Fleira hefur grafiđ undan:

  • Á miđvikudag, áhugaverđ ummćli Jean-Claude Juncker forsćtisráđherra Lúxembúrgar "Luxembourg shouldn't introduce a "golden rule" requiring balanced budgets into its constitution." - "it goes against "the philosophy" of Luxembourg's constitution and claims that a "special law," if passed by a large majority, would do the trick." - - áhugavert, en ţađ kemur mér á óvart ađ ţessi mađur, setji sig á móti einu lykilatriđi "Stability Pact".
  • Innan Svíţjóđar virđast miklar efasemdir uppi um ţáttöku í Jafnvćgissáttmálanum, en ríkisstjórnin er minnihlutastjórn.
  • Í Danmörku er samstarfsfl. danskra krata harđur á móti ţátttöku.
  • Í Hollandi og Finnlandi, eru víst einnig kröftugar efasemdir.

 

En án AGS láns-sjóđsins, er í reynd ekkert viđbótar fjármagn!

Ţetta er lykilatriđi, en um ákvćđi sáttmálans ađ öđru leiti, er allt á huldu hvernig á ađ tryggja eftirfylgni í framtíđinni.

En ég sé ekki hvernig unnt er ađ komast hjá ţví ađ stofna nýjar stofnanir sambćrilegar viđ núverandi stofnanir ESB - en ţ.e. ekki flóknara en svo ađ stofnunum ESB er ekki heimilt ađ taka ţátt í sáttmála sem er utan viđ lagasafn og sáttmála ESB.

Án AGS lánssjóđsins - er Evrópa reynd stödd á sama stađ, og áđur en fundur ríkja ESB var haldinn sl. fimmtudag. Ţ.e. međ í höndunum sömu stöđu - í reynd alla leiđ til baka í nóvember.

Sjá: Europe needs a firewall to stabilise markets

  • John Paulson, kemur međ tölu sem ég sé ekki ástćđu ekki til ađ taka trúanlega.
  • 590ma.€. 

Kostnađur viđ ađ halda Ítalíu + Spáni uppi í gegnum 2012.

Međ falli hugmyndarinnar um nýjann sjóđ innan AGS - er Evrópa á sama stađ og í nóvember, ţ.e. međ einungis 200ma.€ eftir í svokölluđum Björgunarsjóđ Evru. 

Ekki einu sinni nóg fjármagn út - fyrri helming nk. árs.

Međ öđrum orđum, nákvćmlega ekki neitt hefur áunnist.

  • Í reynd virđist vera alger lömun innan ESB - ţegar kemur ađ ákvörđunartöku. 
  • Megniđ af ákvćđum sáttmálans, skipta engu máli fyrir framvindu krýsunnar.
  • Ţetta er eins og ađ, Bankastjóri Kaupţings banka hefđi veriđ ađ leggja plan um starfsemi nćstu ára viđ mánađarmót sept./okt. 2008. - myndi kynna ţađ međ pomp og prakt, glćsta framtíđ bankans nćstu ár - ţegar bankinn var í fullkominni óvissu um starfsemi út áriđ 2008.
  • Svona steikt er ţetta!

Nýjann fund á ađ halda nú á fimmtudaginn í ţessari viku - ţ.s. á víst ađ reyna ađ hamra einhverja frekari mynd á samkomulagiđ.

 

Markađir féllu í Evrópu verulega á miđvikudag

  • The Stoxx Europe 600 index fell 2.1pc,
  • the French CAC slumped 3.3pc and the German DAX was off 1.7pc.
  • In London the FTSE 100 fell 2.3pc.
  • Gold plunged below €1,600 to its lowest level since July.
  • Sterling hit a nine-month high against the euro.
  • The euro plunged through the psychologically-important $1.30 level...down to $1.298.

 

Niđurstađa

Spádómur minn frá seinni hl. ágústs sl. ţess efnis, ađ mjög miklar líkur vćru á falli Evrunnar öđru hvoru megin v. nk. áramót, lýtur stöđugt betur og betur út - verđ ég ađ segja.

En flopp síđustu tilraunar leiđtoga Evrusvćđis - er einfaldlega brjóstumkennanlegt. 

En enn brjóstumkennilegri eru tilraunir ísl. ađildarsinna, til ađ hampa samkomulaginu sem lausn á vanda evrunnar. Hve sterkt ţetta fólk er úr tengslum viđ veruleikann - mun út ćvina vera mér undrun.

Ţví hrađar sem tilraunir Evrusvćđis til ţess ađ redda málum floppa - ţví styttra er til hruns. Ţessi tilraun í reynd entist ekki nema frá sl. föstudegi fram á sl. mánudag. Eđa 4 daga. Varla ţađ - meira ađ segja.

 

Kv.


Bloggfćrslur 15. desember 2011

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 266
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband