15.12.2011 | 01:00
Jafnvćgissáttmáli Angelu Merkel hefur floppađ 100%
Í lok miđvikudags var ţađ orđiđ ljóst, ađ sú bjartsýni sem fór af stađ í sl. viku, vegna vćntinga eđa vona um ţađ, ađ loks verđi búin til nothćf björgun fyrir evruna; er horfin međ öllu. En sem dćmi seldi Ítalía skuldabréf á miđvikudag ţ.e. til 5 ára, gegnt nýju metverđi - ţ.e. 6,47% sbr. 6,29% fyrir tveim vikum síđan. Vaxtakrafa Ítalíu fyrir 10 ára bréf er aftur komin í rúml. 7%.
Björgunarpakkinn sem er hluti "Jafnvćgissáttmálans" hefur nefnilega veriđ ađ holast upp:
En sú hugmynd ađ búa til 200ma. sjóđ innan AGS virđist í vandrćđum, en skv. fréttum - sem ekki kom fram um helgina - var hugmyndin ađ dreifa álaginu milli seđlabanka ađildarríkja ESB.Ţannig fá löndin utan evru til ađ leggja fram verulegt fé á móti Seđlab. Evrópu - en í reynd myndi Ţýskal. leggja fram bóđurpart hluta Seđlab. Evr. Viđbrögđ "Bundesbank" eru ţví sérdeilis stuđandi.
- Bundesbank hefur sem dćmi, sagt ekki koma til greina ađ lána beint inn í sérstakann sjóđ innan AGS, ćtlađann fyrir lán til Evrópuríkja. - "The Bundesbank said it can only contribute funds to the IMFs General Resources Account. Any attempt to funnel the money into a special pot for Europe would breach the EU treaty ban on state financing. " - Ţetta kom fram sl. ţriđjudag.
- Sl. mánudag, ítrekuđu Japan og Kína, ţ.s. ţau tvö ríki hafa áđur sagt, ađ Evrópa ćtti ađ leysa sín vandamál sjálf - sem sagt "andstađa viđ sér björgunarađgerđ fyrir Evrópu á vegum AGS".
- Á miđvikudag, sagđi David Cameron ekki koma til greina ađ leggja fram 30ma. í nýjann sér sjóđ fyrir Evrópu innan AGS. 10ma. viđbótar framlag, ţá til hins almenna sjóđs AGS vćri hámark.
Viđbrögđ Cameron ćttu ekki ađ koma á óvart - en neitun "Bundesbank" ţíđir í reynd ađ ţví má skjóta föstu, ađ sú hugmynd sé í reynd dauđ ađ búa til ţennann sérstaka sjóđ innan AGS.
Fleira hefur grafiđ undan:
- Á miđvikudag, áhugaverđ ummćli Jean-Claude Juncker forsćtisráđherra Lúxembúrgar "Luxembourg shouldn't introduce a "golden rule" requiring balanced budgets into its constitution." - "it goes against "the philosophy" of Luxembourg's constitution and claims that a "special law," if passed by a large majority, would do the trick." - - áhugavert, en ţađ kemur mér á óvart ađ ţessi mađur, setji sig á móti einu lykilatriđi "Stability Pact".
- Innan Svíţjóđar virđast miklar efasemdir uppi um ţáttöku í Jafnvćgissáttmálanum, en ríkisstjórnin er minnihlutastjórn.
- Í Danmörku er samstarfsfl. danskra krata harđur á móti ţátttöku.
- Í Hollandi og Finnlandi, eru víst einnig kröftugar efasemdir.
En án AGS láns-sjóđsins, er í reynd ekkert viđbótar fjármagn!
Ţetta er lykilatriđi, en um ákvćđi sáttmálans ađ öđru leiti, er allt á huldu hvernig á ađ tryggja eftirfylgni í framtíđinni.
En ég sé ekki hvernig unnt er ađ komast hjá ţví ađ stofna nýjar stofnanir sambćrilegar viđ núverandi stofnanir ESB - en ţ.e. ekki flóknara en svo ađ stofnunum ESB er ekki heimilt ađ taka ţátt í sáttmála sem er utan viđ lagasafn og sáttmála ESB.
Án AGS lánssjóđsins - er Evrópa reynd stödd á sama stađ, og áđur en fundur ríkja ESB var haldinn sl. fimmtudag. Ţ.e. međ í höndunum sömu stöđu - í reynd alla leiđ til baka í nóvember.
Sjá: Europe needs a firewall to stabilise markets
- John Paulson, kemur međ tölu sem ég sé ekki ástćđu ekki til ađ taka trúanlega.
- 590ma..
Kostnađur viđ ađ halda Ítalíu + Spáni uppi í gegnum 2012.
Međ falli hugmyndarinnar um nýjann sjóđ innan AGS - er Evrópa á sama stađ og í nóvember, ţ.e. međ einungis 200ma. eftir í svokölluđum Björgunarsjóđ Evru.
Ekki einu sinni nóg fjármagn út - fyrri helming nk. árs.
Međ öđrum orđum, nákvćmlega ekki neitt hefur áunnist.
- Í reynd virđist vera alger lömun innan ESB - ţegar kemur ađ ákvörđunartöku.
- Megniđ af ákvćđum sáttmálans, skipta engu máli fyrir framvindu krýsunnar.
- Ţetta er eins og ađ, Bankastjóri Kaupţings banka hefđi veriđ ađ leggja plan um starfsemi nćstu ára viđ mánađarmót sept./okt. 2008. - myndi kynna ţađ međ pomp og prakt, glćsta framtíđ bankans nćstu ár - ţegar bankinn var í fullkominni óvissu um starfsemi út áriđ 2008.
- Svona steikt er ţetta!
Nýjann fund á ađ halda nú á fimmtudaginn í ţessari viku - ţ.s. á víst ađ reyna ađ hamra einhverja frekari mynd á samkomulagiđ.
Markađir féllu í Evrópu verulega á miđvikudag
- The Stoxx Europe 600 index fell 2.1pc,
- the French CAC slumped 3.3pc and the German DAX was off 1.7pc.
- In London the FTSE 100 fell 2.3pc.
- Gold plunged below 1,600 to its lowest level since July.
- Sterling hit a nine-month high against the euro.
- The euro plunged through the psychologically-important $1.30 level...down to $1.298.
Niđurstađa
Spádómur minn frá seinni hl. ágústs sl. ţess efnis, ađ mjög miklar líkur vćru á falli Evrunnar öđru hvoru megin v. nk. áramót, lýtur stöđugt betur og betur út - verđ ég ađ segja.
En flopp síđustu tilraunar leiđtoga Evrusvćđis - er einfaldlega brjóstumkennanlegt.
En enn brjóstumkennilegri eru tilraunir ísl. ađildarsinna, til ađ hampa samkomulaginu sem lausn á vanda evrunnar. Hve sterkt ţetta fólk er úr tengslum viđ veruleikann - mun út ćvina vera mér undrun.
Ţví hrađar sem tilraunir Evrusvćđis til ţess ađ redda málum floppa - ţví styttra er til hruns. Ţessi tilraun í reynd entist ekki nema frá sl. föstudegi fram á sl. mánudag. Eđa 4 daga. Varla ţađ - meira ađ segja.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 15. desember 2011
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 266
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar