23.11.2011 | 13:37
Misheppnađ skuldaútbođ Ţýskalands setur rót á markađi!
Ţetta virđist vera töluvert magnađur atburđur, en til stóđ ađ selja 6ma. en ţegar á reyndi, var einungis eftirspurn eftir 3,889ma.. Ţađ vantađi sem sagt 35%.
Ţetta virđist setja umrótiđ á evrusvćđinu eina ferđina enn, á nýtt stig!
Ţetta setti markađina á annann endann í morgunn:
German bond sale fails to attract buyers
Ég held ađ ţetta hafi komiđ öllum í opna skjöldu!
En međ ţessu kemur byr undir ţann ótta, ađ "contagion" eđa útbreiđsla vandans, sé nú kominn alla leiđ ađ sjálfum kjarnanum - Ţýskalandi.
En ţ.e. erfitt ađ skilja af hverju útbođ frá Ţýskalandi gat brugđist, nema í ljósi ţess ađ óttinn á mörkuđum viđ yfirvofandi hrun, sé orđinn ţađ alvarlegur - ađ Ţýskaland sé ekki lengur séđ sem örugg fjárfesting.
- Ţetta kemur ofan á ţá sýn ađila út um víđan heim, ađ algert ráđaleysi ríkji á Evrusvćđi!
Í dag lagđi Framkvćmdastjórnin fram sýnar hugmyndir um Evrubréf - en Merkel var ekki sein ađ ítreka sitt "Nei" - "Angela Merkel has also said another emphatic NO to eurobonds this morning, saying the Commission's focus on the securities is "inappropriate" because it gives the impression the debt burden can be shared."
- Ţađ stendur einhvern veginn allt fast - enginn virđist fćr um ađ taka af skariđ!
- Ţess vegna auđvitađ - versnar ástandiđ dag frá degi!
Nýjar tölur sem benda til efnahagssamdráttar!
Eurozone industry contraction speeds up
Eurostat birti PMI (purchasing managers index) tölur fyrir september og október í morgun.
- 6,4% samdráttur í pöntunum á iđnvarningi í september miđađ viđ ágúst.
- 2,8% samdráttur í pöntunum í október miđađ viđ september.
Chris Williamson hjá Markit.com, fyrirtćki sem sérhćfir sig í slíkum tölum, taldi ţessa niđurstöđu samrćmast um 0,6% efnahagssamdrćtti.
Ţar sem pantanir gefa vísbendingu fram í tímann, er ţetta vísbending um samdrátt, lokamánuđi ársins.
- Krísan er greinilega ađ toga hagkerfi Evrópu niđur í nýja kreppu!
Niđurstađa
Misheppnađ skuldabréfa útbođ frá Ţjóđverjum sjálfum, var eitthvađ sem ég held ađ enginn hafi átt von á. Ţetta er vísbending um ţađ, ađ ótti fjárfesta sé nú kominn alla leiđ ađ Ţýskalandi sjálfu.
En slíkur ótti hlýtur eiginlega vera ótti viđ sjálft hrun evrunnar, ţví vart minni atburđur getur telft öryggi skulda Ţýskalands sjálfs í tvísínu.
Mér sýnist ţetta vera loka-ađvörun markađa til Angelu Merkel, og annarra ráđamanna innan Evrusvćđis - ađ taka stórar ákvarđanir og ţađ fljótt.
Annars verđi afleiđingarnar - slćmar, mjög slćmar.
Kv.
Bloggfćrslur 23. nóvember 2011
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 6
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 375
- Frá upphafi: 871890
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 351
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar