Krónan er okkur sögđ svo óhagstćđ vegna ţess, hve mikiđ hún hafi falliđ í verđgildi síđan 1920!

Ég ćtla ađeins ađ taka smávegis umfjöllun um gengissveiflur. Skamms og langtíma.

Hérna fyrir neđan má sjá gengissveiflur dollars vs. evru. Skv. útreikningum hafa ţćr veriđ 18% ţegar hćsti vs. lćgsti punktur er borinn saman. Nú nýlega, hćkkađi Evran um 6% á móti dollar, ţegar Kínv. og Japanar fóru ađ kaupa Evrur, til ađ styđja viđ gengi hennar.

Last 365 days - Evra vs. Dollar

Hámarkssveiflan virđist vera 18% milli ţessara tveggja gjaldmiđla sl. 12 mánuđi.

 

Current Value of Old Money :Áhugaverđ síđa er inniheldur hlekki á reiknivélar og ađra hlekki sem fjalla um ţróun verđbólgu og gengis yfir tíma, fyrir hina ímsu gjaldmiđla.


US Inflation Calculator : Ţetta er reiknivél sem sýnir gengisfall dollars yfir tíma!

  • Samanburđarár 1920, ţá verđa 20 dollarar ađ $218.06, 2010.
  • Sem gerir verđólgu upp á 990.3%, og gengisfall 90,8% yfir tímabiliđ.

National Archives Gov UK : Reiknivél sem sýnir gengisfall Punds yfir tíma!

  • In 1920, Ł20 would have the same spending worth of today's Ł424.20
  • Sem gerir gengishrun yfir tímabiliđ upp á 95,1%.
Statistics Norway - Norsk krona:
  • 100 kr. in 1920 equalled 1672.73 kr. in 2010.
  • This works out to a price increase from 1920 to 2010 of 1572.7 per cent.
  • Ţađ gerir verđhrun upp á 94% yfir tímabiliđ.
Danmark Statistic :
  • 100 kr. 1920 verđa 2041,90 kr 2010.
  • Gerir gengisfall 95,1% yfir tímabiliđ.

 

Krónan hefur samt sem áđur falliđ enn meira: En frćga fullyrđingin er gengisfall vs. danska krónu, ţannig ađ okkar króna hafi falliđ gegn henni um 99,96%.

Ţetta er í reynd gengisfall ađ hlutfalli rétt rúmlega 1/2 ţ.e. rétt rúmlega 2 falt.

Eins og sést af samanburđinum ađ ofan, falla gjaldmiđlar stórt ţegar tekiđ er nógu langt samhengi.

En alls stađar er ađ öllu jafnađi einhver verđbólga, og hún telur ár frá ári - ţannig ađ ef mörg ár eru tekin saman, verđur heildarsveiflan stór.

Ég fć ekki betur séđ, ađ miđađ viđ nokkra ţekkta gjaldmiđla, hafi gengisfall krónunnar heilt yfir veriđ u.ţ.b. 2-falt ţ.e. 1/2.

Sko - miđađ viđ ţađ ađ Ísland er dverg hagkerfi, ţá held ég ađ sá mismunur sé algerlega eđlilegur!

 

Skođiđ tölur frá DataMarket en ţar kemur fram, ađ heilt yfir litiđ virđist hagvöxtur á Íslandi vera kringum 5% ađ međaltali frá 1950 - 1980. En eftir 1980 lćkkar hann í cirka 3%.

  • Tölur yfir međalhagvöxt á áratug á Íslandi: Datamarket

Ţetta er hiđ minnsta ekki lakari árangur en međaltal Evrópuríkja. En, okkar hagvöxtur virđist íviđ betri til 1980, en ţađan í frá virđist hann sambćrilegur viđ ţ.s. gerist og gengur í Evrópu öllu ađ jafnađi.

  • Tafla frá EUROSTAT yfir ţróun hagvaxtar í Evrópu

Síđan í samanburđi viđ Evrópu kemur Ísland hiđ minnsta ekki ílla út. En, atvinnuleysi virđist sambćrilegt ađ jafnađi í gegnum árin viđ ţau lönd ţ.s. atvinnuleysi í Evrópu er einna lćgst:

Vinnumálastofnun : atvinnuleysi yfir tímabil!

1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002
3,0%4,4%4,8%5,0%4,4%3,9%2,8%1,9%1,3%1,4%2,5%

 

Til samanburđar tafla frá EUROSTAT: Table unemployment rates

 http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/unemployment_trends_in_europe.png


Niđurstađa:

Krónan er sögđ okkar akkílesarhćll. Ef ţađ er rétt, ţá myndi ég reikna međ ađ samanburđur myndi sína Ísland međ áberandi lélegan hagvöxt. Áberandi mikiđ atvinnuleysi. Ađ auki, međ léleg lífskjör miđađ viđ helstu samanburđarlönd.

En, ţvert á móti hefur atvinnuleysi veriđ međ ţví lćgsta sem ţekkist. Hagvöxtur hiđ minnsta ekki lélegri en í svokölluđum ríkari löndum Evrópu. Lífskjör fullkomlega samanburđarhćf - ţ.e. ofan viđ međaltal Evrópu. En lengst af höfum viđ veriđ íviđ ríkari en međal Bretinn og Frakkinn, en íviđ fátćkari en međal Svíinn, Daninn og Norđmađurinn.

Sannarlega hefur verđbólga veriđ meiri síđustu 90 ár en í samanburđarlöndum. En, erfitt er ađ finna tjóninu af ţeirri verđbólgu stađ, ţegar ţróun lífskjara - atvinnustigs og hagvaxtar er skođuđ.

 

Kv.


Bloggfćrslur 30. janúar 2011

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 371
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 345
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband