27.1.2011 | 00:56
Skipum nefnd sérfrćđinga í stjórnskipun, og fáum ţá til ađ semja tillögu ađ stjórnarskrá!
Viđ getum endalaust rifist um ákvörđun Hćstaréttar. Sjálfstćđismenn fagna, enda voru ţeir alltaf á móti. Framsóknarmenn, humma si svona, enda voru ţeir hvorki heitir međ né heitir á móti. Á sama tíma, sýđur í mörgum vinstrimönnum, og ţeim finnst mörgum hverjum ákvörđun Hćstaréttar fáránleg, saka hann jafnvel um ađ vera pólitíska stofnun.
Hvernig síđan ákveđiđ er ađ fara međ ţeirra tillögu, vćri svo ákvörđun Alţingis: En ţađ er svo hvort sem er!
En hvađ um ţađ, skv. okkar stjórnlögum er ákvörđun Hćstaréttar hafin yfir gagnrýni, óumbreitanleg nema hann sjálfur sannfćrist um, ađ breyta sinni ákvörđun.
Svo spurningin er - hvađ ber ađ gera?
Gunnar Helgi Kristinsson, einn af ţeim frćđingum sem fjölmiđlar leita gjarnan til, leggur til eftirfarandi:
Vill láta skipa stjórnarskrárnefnd :Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafrćđingur leggur til ađ Alţingi setji lög og skipi stjórnlagaţingmennina 25 í sérstaka stjórnarskrárnefnd, til ađ koma međ tillögu ađ nýrri stjórnarskrá.
- Ţađ er reyndar dálítiđ á gráu svćđi, ađ sjálfsögđu löglegt, en ţetta fólk er ekki lengur međ gilt umbođ.
- Ţađ er ţví til muna auđveldara fyrir Alţingi ađ leiđa ţeirra tillögu hjá sér - einmitt vegna ţess ađ hiđ gilda umbođ er ekki lengur fyrir hendi.
- Ađ auki, ef ţađ ef ráđiđ samt sem áđur til verksins, ekki sjálft sérfrćđingar um stjórnarskrá mál. Ţá, ţađ ţarf ađ leita til slíkra, ţeirra tími kostar peninga.
- 25 manna hópurinn, er hvort sem er einungis međ stöđu nefndar - og eins og ég benti á, ţarf ađ leita til sérfrćđinga ţ.s. ţeir einstaklingar eru sjálfir ţađ ekki, ef ţeir ćtla ađ vinna eitthvađ ađ viti.
- Mér sýnist einfaldega, ađ fyrst ađ fór sem fór, sé engin gild ástćđa fyrir hendi, ađ nýta ţeirra starfskrafta til verksins, gilda ástćđan hafi veriđ umbođ kjósenda.
- Ţar sem ţ.e. fyrir bý - sé til muna skynsamslegra ađ ráđa frekar til verks sérfrćđinga!
- Ţá spörum viđ laun 25 menninganna, sem annars ţarf einnig ađ borga, fyrir utan laun sérfrćđinga, ţeirra vinnu hvort eđ er ţarf ađ kaupa!
- Mér lýst vel á töluna 12 - 6 Íslendingar okkar fćrustu sérfrćđingar í stjórnskipun - 6 útlendinga sem einnig eru sérfrćđingar í stjórnskipun.
- T.d. einn eđa 2 svisslendingar, vegna yfirburđa reynslu ţeirra af ţjóđaratkvćđagreiđslum.
- Einn eđa 2. svía, en ţar er tiltölulega nýleg stjórnarskrá og stjórnskipunarpćlingar á gömlum merg.
- Einn eđa 2 ţjóđverja - en ţeirra lýđveldisstjórnarskrá rituđ eftir seinna stríđ, er mjög athyglisverđ og mjög áhugavert vćri ţví, ađ fá ţýskan sérfrćđing.
- Einn eđa 2 dani, en okkar stjórnarskrá er ađ grunni til gömul dönsk, lagfćrđ. En, danskir sérfrćđingar eru ţví áhugaverđir, ţví ţeir hafa ţá ţekkingu á ţví hvernig danir hafa ţróađ sig frá ţeirri stjórnarskrá.
Slík nefnd ćtti ađ njóta frekar virđingar Alţingis!
- Auđvitađ er ekkert öruggt međ ţađ - en, hiđ minnsta vćri slík blönduđ nefnd ónćm fyrir ásökun um ađ vera á vegum Sjálfstćđismanna eđa einhverra annarra innlendra afla.
- Tillögur slíkrar nefndar, vćru einnig byggđar á grunni ţekkingar á málefninu, og ţekking er auđvitađ hin klassíska leiđ til virđingar.
Kv.
Bloggfćrslur 27. janúar 2011
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 371
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 345
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar