Ţetta kemur fram ţegar ég ber saman tölur frá 2., 3. og 4. skýrslu AGS, saman viđ tölur sem fram koma í desember 2010 skýrslu AGS um Írland:
AGS á Íslandi: 2. áfanga skýrsla - 3. áfanga skýrsla - 4. áfanga skýrsla.
AGS á Írlandi: Desember 2010 skýrsla.
- Fyrst smávegis sem vert er ađ muna, ađ endurreist bankakerfiđ ísl. er cirka 120% af ţjóđarframleiđslu, međan ţađ Írska er cirka 500% ţjóđarframleiđsla.
- Ţetta er klárlega ástćđa ţess, ađ stjv. Írland neyddust til ađ taka neyđarlán, hve ofsalega umfangsmikiđ bankakerfiđ á Írlandi er.
- Á hinn bóginn, lendir bankakerfi Írlands í vandrćđum, og í framhjáhaldi ríkissjóđur Írlands, vegna skorts erlendis á tiltrú á gćđum ţeirra eigna sem standa undir bankakerfi Írlands.
- Ţ.e. einmitt ţá, sem verđur svo áhugavert ađ bera saman, tölur sem fram koma í ţessum skýrslum, sem gefa vísbendingu um gćđi lánasafna innan bankakerfis Írlands vs. bankakerisins á Íslandi.
Íslenska bankakerfiđ - skv. 4. skýrslu:
Credit to private sector........1.820 117% -Útlán.
Domestic deposits kronur.....1.357 87% - Innlán.
Ţjóđarframleiđsla 2010........1.551,4 ma.kr. (metin ţjóđarframleiđsla 2010 til hliđsjónar)
Skv. 3. skýrslu bl. 45: - sjá töflu efst til vinstri.
- Loans claim value cirka 3600 ma.
- Loans book value cirka 1800 ma.kr.
- Lánin hafa fariđ yfir á cirka 50% afslćtti.
Skv. bls. 14 í des. 2010 skýrslu AGS um Írland:
- 12% heildarandvirđis lána í vanskilum.
- Hlutfall lána móti innlánum - cirka 220%.
Skv. 3. AGS bls. 45 og 4. skýrslu AGS bls. 31.
- 45% heildarandvirđis lána í vanskilum. - book value.
- 63% heildarandvirđis lána í vanskilum. - claim value.
- Hlutfall lána móti innlánum 134%. - (book value)
- Hlutfall lána móti innlánum cirka 230% - (claim value)
Eins og viđ höfum orđiđ var, eru bankarnir ađ leitast viđ ađ rukka eins mikiđ inn af mismuninum milli kröfu virđi og bókfćrđs virđi og ţeir geta.
Međ ţessu, eru ţeir ađ leitast viđ ađ hífa upp sitt eiginfjár hlutfall. En, ţetta skapar ákveđna óvissu um, hvort viđmiđiđ er réttara ţ.e. bókfćrt virđi eđa kröfu virđi.
En, niđurstađan af ţessu verđur samt sem áđur ađ vera sú, ađ eignastađa ísl. bankakerfisins sé til muna lakari.
- En, innlán bjarga ekki bankakerfinu okkar ţ.s. ţau eru ekki eign heldur skuld - frá sjónarhóli banka.
- Svo, ađ hćrra hlutfall innlána hér, segir í reynd ađ bankakerfiđ okkar er lakar statt.
- Aukiđ magn slćmra lána, á sl. ári gróf undan tiltrú á írska bankakerfinu,
- og neyddi írsk. stjv. til ađ koma ţví til stuđnings - ítrekađ;
- sem ađ lokum orsakađi hrun á tiltrú sjálfs ríkissjóđs Írlands.
Ţá veltir mađur fyrir sér, hvađ á eftir ađ koma í ljós hér - ţegar og ef raunveruleg tilraun verđur gerđ til ađ garfa í hinu hrikalega lánasafni innan fyrirtćkja hluta lánasafns bankanna okkar?
- En, ljóst virđist manni af mjög mikiđ af ţeim ţurfi ađ afskrifa.
- Sem, mun minnka umfang eignasafns bankanna verulega.
- En yfirferđ og endurmat á lánasöfnun fyrirtćkja hér, hefur tafist og enn, er skammt á veg komin.
Fram kemur í 2. skýrslu AGS bls. 26:
- cirka 50% lána ađ andvirđi til fyrirtćkja í vanskilum.
- annars stađar, hefur komiđ í ljós ađ cirka 1/3 fyrirtćkja er međ neikvćđa eiginfjárstöđu.
Hafandi í huga ađ stjórnvöld hafa sagt ţađ ólíklegt ađ ţađ muni verđa nauđynlegt ađ koma bönkunum til ađstođar - en, á sama tíma er tekiđ fram ađ slíkra heimilda hafi veriđ aflađ.
Ţá er ljóst, ađ innan stjórnkerfisins eru áhyggjur uppi um ţađ, ađ stjv. muni ţurfa ađ tryggja frekari fjármögnun bankanna.
Einhvern veginn er mig fariđ ađ gruna, miđađ viđ ţá hegđun er mér sýnist einkenna stjórnkerfiđ hér - ţ.e. láta sem ađ vandinn sé ekki til stađar - ađ vandamál einfaldlega hverfi af sjálfu sér; ţá grunar mig ađ ţ.s. ofan á verđi hjá talsmönnum, ađ brosa og segja ađ hlutirnir verđi í lagi.
Lán verđi lengd e-h, áfram einungis afskrifađ hjá gjaldţrota ađilum; svo haldiđ áfram ađ segja, horfum björt fram á veginn!
Prívat, held ég ađ nánast kraftaverk ţurfi til, svo ađ stjv. sleppi frá ţví ađ ađstođa bankana á ţessu ári.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 22. janúar 2011
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 371
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 345
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar