Vonandi lćtur Evrópa ekki undan augljósri tilraun Kína, til ađ kúga Evrópu til undanláts á sviđum, sem myndi koma Kína vel - en Evrópu mun síđur, í rás tímans!

Viđ vitum öll, ađ Kínverjar koma ekki til ađstođar af góđmennsku einni samalli. En, ţađ virđist nú stađfest ađ útbođ Portúgala var bjargađ af stóru kínv. fjárframlagi. Ađ auki, virđist sem ađ seđlabanki Evrópu hafi veriđ ađ spila einnig á markađinn.

Auk ţessa, var selt í dag mikiđ af bréfum frá Spáni og Ítalíu, einnig á tiltölulega hagstćđum verđum. Ţarna, virđist einnig kínv. hjálparvagninn hafa veriđ ađ verki.

Kínverjar fyrir utan ţetta, hafa lofađ ţví ađ kaupa mikiđ magn af skuldabréfaútgáfu sem björgunarsjóđur Evrópu hyggst standa fyrir á ţessu ári!

 

Europe fears motives of Chinese super-creditor :"China was the secret buyer in a private placement of €1.1bn of Portuguese debt last week, according to the Wall Street Journal." - "Finance minister Fernando Teixeira dos Santos said China "may well have been" a key buyer in this week's debt auction." - "China was not the only force at work. Traders say the European Central Bank (ECB) acted aggressively behind the scenes, calling some 20 dealers to buy Portuguese debt in the secondary market." - "This created what amounted to a "short-squeeze" in Portuguese bonds just before auction, causing spreads to tighten dramatically and inflicting damage on market makers acting in good faith. City sources say this has caused some bitterness." - "The footsteps of a giant creditor were clearly felt in Portugal's bond markets on Wednesday, and again on Thursday in Spain and Italy. Madrid sold €3bn of five-year debt at 4.54pc, a full percentage point jump from November but still below the danger level. Italy also enjoyed a benign auction."

 

Kína er búiđ ađ sýna styrk sinn. Hann er mikill. Síđan á Evrópa nćsta leik - vćntanlega.

  • Reikna má međ ţví, ađ viđrćđur um akkúrat hvađ ţ.e. sem Kínv. vilja, eigi sér stađ bakviđ tjöldin. 
  • Möguleikar:
  1. "Herman Van Rompuy - "When they buy euros, the euro becomes stronger and their currency a little bit weaker. That is not neutral in regard to their competitive position. But I go no further in this topic. It could be too delicate," he said."
  2. "Charles Grant, head of the Centre for European Reform and author of a book on EU-China relations, said China's top goal is to secure an end to the EU arms embargo, imposed after the Tiananmen Square massacre in 1989."

    "The EU has refused to move on the sanctions until China ratifies the International Covenant of Civil and Political Rights, and China's arrest of Nobel peace dissident Liu Xiaobo has further complicated matters."

    "Yet Brussels has suddenly begun to shift gear. Baroness Ashton, the EU's foreign policy chief, said the embargo is damaging EU-China ties and called for new thinking to "design a way forward"."

  3. "China's second goal is to secure market economy status from the EU. This would make it much harder for the EU to impose anti-dumping measures against Chinese imports. As it happens, the EU has just lifted its punitive tariff on Chinese shoes."

Tvćr meginskýringar:

A) Tryggja samkeppnishćfni eigin varnings á Evrópumarkađi. Ţ.e. skýring 1 og 3 tekin saman.

B) Tryggja sölu evrópskra hátćknivopna til Kína.

Fyrri skýringin virđist í fljótu bragđi meira virđi fyrir Kína. En, viđ skulum ekki gera neitt lítiđ úr hinni. En Kína er á fullu, viđ ţađ verkefni, ađ vinna upp forskot bandar. í hernađartćkni. 

Hérna fyrir neđan, sjást myndir sem dreifđust um netiđ í síđustu viku, af nýjustu orustuvél Kínverja, sem virđist beint gegn F-22 stealt figher bandaríkjamanna. En, ennţá er vél kínv. á tilraunastigi. Myndirnar voru teknar, ţegar veriđ var ađ gera tilraunir međ hana á flugbrautinni, ţ.e. "rapid taxying".

Klárlega var ţessum myndum dreift um netiđ af Kínv. sjálfum, til ađ sýna ađ ţeir séu óđum ađ vinna upp tćknilegt forskot vesturveldanna. Skv. nýjustu fréttum, átti fyrsta tilraunaflug sér stađ í ţessari viku.

Sjá prufueintak Chengdu J-20 stealth fighter.

Sjá prufueintak Chengdu J-20 stealth fighter.

En, ţó ţeir hafi byggt fyrsta tilraunaeintakiđ geta enn veriđ mörg skref eftir, ţá sérstaklega ţegar kemur ađ ţví ađ ţróa sambćrilegan radar "phased array" og bestu vélarnar í dag nota. 

Ađ auki, ţá flottu skynjara sem t.d. F-22 hefur, og geta greint andstćđings vélar á hitamyndun ţeirra á margra kílómetra fćri. Svo, hún getur komiđ sér í skotfćri án ţess, ađ beita radar nema í eitt eđa tvö sekúndubrot til ađ fá svokallađa radarlćsingu.

Tćkni Evrópumanna er ef til vill hálfu skrefi ađ baki, en ekki meir en ţađ. En, ţó betri en ţađ besta er Kínverjar hafa yfir ađ ráđa. Svo, ţ.e. eftir einhverju ađ slćgjast.

En, ef Evrópumenn myndu heimila sölu ţeirra bestu tćkni, ţá myndi klárlega vera ţess skammt ađ bíđa, ađ J-20 vélin komist í framleiđslu međ tćkni nćrri ţví jafngóđ og ţađ besta er Bandaríkin hafa yfir ađ ráđa.

Ţetta er ţví mjög strategískt mikilvćg ákvörđun sem Evrópumenn standa frammi fyrir, gagnvart ţví sem í reynd er litlu betra en kúgun í krafti fjármagns!

Orđ Ashton Barónessu, benda einmitt til ţess ađ veriđ sé ađ beita ţrýstingi akkúrat á um ađ heimila sölu hátćkni á sviđi hertćkni til Kína!

 

Niđurstađa

Ţađ má vel vera, ađ fjáraustur kínv. geti haldiđ Evrópu á floti nokkra mánuđi í viđbót. En, er ţađ ţess virđi - í ljósi verđsins sem Kína virđist vera ađ fara fram á? Ég er klár á ţví, ađ Evrópa á eftir ađ sjá eftir ţví seinna, ef ţetta er gefiđ eftir.

 

Kv.


Bloggfćrslur 14. janúar 2011

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 371
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 345
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband