Krónan ekki burđug í bankauppgjör - segir starfsmađur slitastjórnar Landsbanka!

Hann virđist líta svo á, ađ gengissveiflur krónunnar, geri ţađ örđugt ađ eiga stórar upphćđir í krónum annars vegar og hins vegar Evrum, eđa öđrum gjaldmiđlum.

OK, allir vita ađ ţ.e. gengisóvissa er fylgir öllum gjaldmiđlum, ţ.e. ef ţú átt dollara eđa evrur, ţá getur gengissveifla ţeirra gjaldmiđla innbyrđis haft nokkur áhrif á ţína eign.

En, ég meina, ţ.e. engin leiđ ađ komast hjá ţessum vanda. Allir gjaldmiđlar sveiflast. Eina leiđin vćri einn hnattrćnn gjaldmiđill, til ađ afnema gengisóvissu.

Ef ţú átt eignir eđa verđmćti, í öđrum gjaldmiđli en ţann er ţú vanalega starfar í eđa hefur tekjur í, ţá verđa sveiflur í ţeim verđmćtum er ţú átt. Ţetta tilheyrir ţví, ađ vera til á okkar veröld, ţar til allir gjaldmiđlar hafa veriđ afnumdir.

 

Skođum ađeins gengissveiflur Evrunnar vs. Dollar.

http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/euroe_vs_dollar_2010.png

Skv. grófum útreikningum mínum, er hámarks-sveiflan á milli ţeirra gjaldmiđla 21% síđustu 365 dagana.

Nú, ţađ hefur einhver sveifla orđiđ á krónunni á ţessu ári, og takiđ eftir skv. orđum mannsins ţess orđ komust í fjölmiđla, var sveiflan í hag.

 

Krónan ekki burđug í bankauppgjör

"Lögmađur í slitastjórn bankans segir ađ krónan sé ekki nógu burđugur gjaldmiđill í uppgjör stóru bankanna, vegna ţeirra fjárhćđa sem um er ađ rćđa...Slitastjórn Landsbankans kynnti nýlega stöđuna á eignasafni bankans, og verđmćti ţess miđađ viđ forgangskröfur - vegna icesave og annarra innlána. Í tölum skilanefndar kemur fram ađ á bilinu frá marslokum og fram í júníloka, jókst verđmćti eignasafnsins um 64 milljarđa króna, en vegna styrkingar á gengi krónunnar, var ţessi aukning fćrđ niđur um 47 milljarđa. Heildarverđmćtiđ er 1227 milljarđar án gengisáhrifa, 1177 milljarđar ţegar ţau eru tekin međ."

 

  • Ef ég er ađ skilja hann rétt, ţá sveiflast verđmćti eignanna um 64 milljarđa erlendis, en vegna ţess ađ gengi krónunnar styrkist á auđvitađ lćkka verđmćtiđ í krónum ţ.s. eignirnar eru bundnar í Evrum.
Takiđ eftir ađ munurinn á 1227 og 1177 er 50 milljarđar, eđa 4% af 1227!

 

Nú, ímyndum okkur, ađ eignir hans hafi veriđ bundnar í Evrum en hann hafi átt heima í Bandar. Ţeir gjaldmiđlar hafa sveiflast 21% á sama tíma.

  • Bćđir Dollar og Evra, kvá vera alvöru gjaldmiđlar međan ísl. krónan er ţađ ekki! 
  • 21% af 1227 er 258 ţ.e. ţá hefđi tjóniđ veriđ skv. hans standard af sanngyrni, 258 milljarđar - ţegar sveiflan á milli ţeirra gjaldmiđla náđi mesta hámarkinu á umliđnum 354 dögum.

 


Ţ.e. mjög pirrandi svona óvandađur málflutningur

Hvađa hlutverki gengdi hann? Ţarna kemur ţessi lögfrćđingur, leggur sinn heiđur ađ veđi og röflar tóma endaleysu.

Sjá: Halldór H. Backman hrl

Ekki er mér kunnugt um hans stjórnmálaskođanir, en nú er hann búinn ađ fá sínar 5 mínútur af frćgđ.

Evrusinnar klappa og segja ţetta ţ.s. hann sagđi, enn eina sönnunina ţess ađ krónan er ónýt!

Á sama tíma, nenna sjálfsagt fáir ađ skođa ţ.s. hann er ađ segja, rýna ađeins í tölurnar, og Googla upp upplýsingum um gengissveiflur Evru vs. Dollars.

Sorglegur málflutningur en ţví miđur dćmigerđur fyrir vandvirkni ESB og Evrusinna, en megináherslan virđist vera á, ađ plata fólk er nennir ekki ađ hugsa - nennir ekki ađ opna tölvuna og Googla, sem bara étur sitt poppkorn og samsynnir ţví sem ţađ heyrir.

Ţ.e. ţví miđur nóg af - ég nenni ekki ađ hugsa - einstaklingum ţarna úti!

 

Kv.


Bloggfćrslur 6. september 2010

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 371
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 345
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband