5.6.2010 | 14:56
Eru hagsmunir almennings og innlánseigenda, fyrir borđ bornir, skv. nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar?
Sigmundur Davíđ, formađur Framsóknarflokksins, og Guđlaugur Ţór Ţórđarson, hafa vakiđ athygli á nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar, sem virđist veita allnokkuđ afdrifaríkar lagaheimildir.
Sjá frétt mbl: Grafiđ undan innstćđum
"Forgangur 260 milljarđa króna skuldabréfs skilanefndar Landsbankans á nýja Landsbankann (NBI), ef til greiđslufalls hans kemur, var forsenda samkomulagsins sem íslensk stjórnvöld gerđu viđ skilanefndina 16. desember í fyrra.
Ţess vegna er Alţingi ađ veita fjármálafyrirtćkjum heimildir til ađ treysta stöđu skuldabréfaeigenda á kostnađ innstćđueigenda, međ frumvarpi ţess efnis."
-----------------------------------sjá viđkomandi lagagrein
138. löggjafarţing 20092010. Ţskj. 1187 517. mál.
1. gr. Fjármálafyrirtćki er heimilt ađ veita veđ í eignum sínum, ţar á međal kröfuréttindum og undirliggjandi veđréttindum sem tengjast ţeim, í tengslum viđ uppgjör vegna ráđstöfunar Fjármálaeftirlitsins á eignum og skuldum fjármálafyrirtćkis á grundvelli 100. gr. a laga um fjármálafyrirtćki, nr. 161/2002, sbr. 5. mgr. 5. gr. laga nr. 125/2008, sbr. ákvćđi til bráđabirgđa VI í lögum nr. 161/2002. Fjármálafyrirtćkinu er enn fremur heimilt ađ bćta frekari eignum í hiđ veđsetta safn til ađ viđhalda fullnćgjandi veđhlutfalli, og skipta út einstökum eignum, samkvćmt samkomulagi viđ veđhafa.
2. gr. Ađ ţví marki sem veđréttur, sem stofnast á grundvelli 1. gr., varđar kröfuréttindi eđa undirliggjandi veđ sem tengjast slíkum kröfuréttindum öđlast veđrétturinn réttarvernd viđ ţinglýsingu yfirlýsingar ţess efnis ađ fjármálafyrirtćki hafi nýtt heimild sína skv. 1. gr. á blađ fjármálafyrirtćkis í lausafjárbók. Er ţá ekki ţörf á frekari ráđstöfunum til ađ veđrétturinn öđlist réttarvernd, hvort sem varđar veđsetningu kröfuréttinda eđa undirliggjandi veđréttinda.
Ákvćđi 46. gr. laga um samningsveđ, nr. 75/1997, gilda ekki um veđsetningu almennrar fjárkröfu, sbr. 45. gr. laga um samningsveđ, samkvćmt lögum ţessum.
Um veđsetningu viđskiptabréfa á grundvelli 1. gr. skal ţó fariđ eftir ákvćđum 43. gr. laga um samningsveđ, nr. 75/1997.
3. gr. Veđsetning eigna samkvćmt heimild 1. gr. laga ţessara skal ekki sćta riftun samkvćmt ákvćđum gjaldţrotaskiptalaga er varđa ráđstafanir ţrotamanns.
------------------------------innskoti lokiđ
Ekki ćtla ég ađ fullyrđa ađ rétt sé, en skv. ţví sem Sigmund Davíđ og Guđlaug grunar ađ sé rétt; ţá er um ađ rćđa heimild sem bankarnir geta notađ til ađ fćra veđ inn á skuldabréf ţau sem útbúin voru skv. samkomulagi viđ kröfuhafa, ţ.s. ţeim eru tryggđar tilteknar greiđslur yfir tiltekiđ árabil.
- Stóri punkturinn, er atriđiđ ađ heimila tilfćrslu eigna, ţ.e. ađ skipta einu veđi fyrir annađ, og sá gerningur ţađan í frá njóti svo réttarverndar.
- Hćttan , nú eftir ađ neyđarlög eru numin úr gildi, og TIF ţví ekki lengur međ fyrsta forgang fram fyrir öll veđ; felist einmitt í ákvćđinu sem heimili ţennan flutning veđa, eftir á.
- En, höfum í huga, ađ neikvćđ hagţróun getur valdiđ ţví, ađ fyrrum góđ veđ ónýtist - sem er auđvitađ slćmt fyrir eiganda skuldabréfs, ađ veđiđ sem hann fékk fyrir ţví sé ekki lengur fyrir verđmćti ţess, ef hann ţarf ađ inkalla skuld.
- Ţ.e. auđvitađ, mjög gott fyrir eigenda skuldabréfs, ađ ef einfaldlega er hćgt ađ kippa út slćmu veđi og setja nýtt í stađinn.
- Punkturinn, sem Sigmund Davíđ og Guđlaug Ţór setja fram, er ađ međ ţessum hćtti sé hćgt statt og stöđugt, ađ halda bestu veđum frá TIF - og ţví réttur innistćđueigenda settur í hćttu, ef fer á versta veg og banki kemst í ţrot.
- Takiđ svo ađ auki eftir, ađ skv. 3. gr. verđa veđ veitt skv. ţessum lögum ekki riftanleg, skv. ávćđum gjaldţrotalaga - sem kveđa m.a. á um ađ gerningum sem koma eignum undan ţrotabúi er heimilt ađ rifta, nú allt ađ ţví 4. ár aftur í tímann.
- Ég velti ţví fyrir mér, hvort ţađ síđasta ákvćđi hreinlega standist stjórnarskrá - ţ.s. ţarna er ef til vill tilteknum ađilum veittur réttur umfram ađra - sem mér sýnist geta brotiđ á ţeirri almennu reglu ađ allir séu jafnréttháir gagnvart lögunum.
Punkturinn sem sagt er, ađ međ ţessu sé réttur innistćđueigenda til eđlilegs fyrsta veđréttar í gegnum TIF veiktur, og ţar međ möguleikar ţeirra til ađ fá tjón sitt bćtt, ef allt fer á versta veg - bankarnir fara á hausinn á ný.
Mín skođun er ađ ţeirra gjaldţrot, sé reyndar fremur líkleg útkoma, ţeirra vandrćđa sem framundan eru - nćsta haust.
Ef ţetta er rétt skiliđ svo, virđist ríkisstjórnin međ ţessari lagasetningu, ađ vera ađ ganga erinda erlendra kröfuhafa, tryggja ţeirra peninga á kostnađ aukinna líkinda á tjóni almennings.
Sigmundur Davíđ og Guđlaugur ţór, telja ţarna vera ađ koma í ljós, leynisamkomulag ríkisstjórnarinnar og kröfuhafa bankanna, er gert hafi veriđ - er bankarnir voru "endurreistir" í núverandi mynd.
- Ef skilningur ţeirra er réttur, má velta fyrir sér tilgangi slíks samkomulags - en, ef kröfuhafar raunverulega töldu ţetta nauđsynlegt, ţá sýnist ţađ mér innibera mikiđ vantraust á uppbyggingarplani isl. stjv. og AGS.
- En, vart er slíks samkomulags ţörf, ef ţeir virkilega tryđu ţví - ađ efnahagsplan ríkisstjórnarinnar og AGS, vćri yfirgnćfandi líklegt til ađ ganga upp.
- Svo, ađ mér rennur ţađ einfaldlega í grun, ađ ţeir séu međ ţessum gerningi ađ tryggja sér bestu eignir bankanna, akkúrat vegna ţess ađ ţeir reikna međ ţví ađ planiđ gangi ekki upp.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.6.2010 kl. 00:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 5. júní 2010
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 871900
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 348
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar