AGS og Steingrímur segir hér vera hafinn hagvöxt, en skoðum aðeins nánar tölur Hagstofu Íslands!

Skv. Hagstofu Íslands, var hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi. En, við nánari skoðun vekur athygli. að nánast allar breytur eru neikvæðar, sem setur spurningamerki við akkúrat hvernig heildarniðurstaða um hagvöxt fyrir það tímabil er fengin akkúrat.

Fyrsti ársfjórðungur 2010, Hagstofa Íslands

  • Einkaneysla,   - 0,6%
  • Samneysla,     - 0,5%
  • Fjárfesting,   - 15,6% (kemur á móti aukningu á síðasta fjórðungi upp á 16,6%, nettó ef til vill
  •                                    fjárfesting plús 1)
  • Útflutningur,   - 3,6%
  • Innflutningur, - 3,3%
  • Þjóðarútgj., + 1,3%
  • Hagvöxtur,  + 0,6%

Áhuga vekur ennfremur að án "árstíðabundinnar leiðréttingar" væri verið að tala um samdrátt upp á 6,9% en ekki hagvöxt upp á 0,6%.

Spurningin er: Er þetta hagvöxtur?

Mér sýnist markverðast, að tölur yfir veltu eru alla neikvæðar, þ.e. inn-/út-flutningur, neysla og samneysla.

Tja, ef þetta er uppgangur, þá hvað er kreppa :)


Kv.


Bloggfærslur 29. júní 2010

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 374
  • Frá upphafi: 871900

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 348
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband