18.6.2010 | 23:17
Hver er staða þjóðarbúsins, að afloknum fyrsta ársfjórðungi, þessa árs?
Á vef Seðlabanka Íslands, má nálgast margvíslegar upplýsingar um stöðu þjóðarbúsins, og hagþróun.
Skoðum aðeins stöðu landsins Íslands, eins og hún er í dag!
Heildarskuldir: - 14.365 ma.kr.
Heildareignir: + 9.092 ma.kr.
Heildar staða: - 5.273 ma.kr.
- Taka ber þó þeim tölum með þeim fyrirvara, að þær innihalda skuldir fjármálastofnana í gjaldþrotameðferð, sem talið er að muni afskrifast.
Ef eignir og skuldir þeirra eru dregnar frá, fæst eftirfarandi staða þjóðarbúsins:
Skuldir: - 3.028 ma.kr.
Eignir: + 2.567 ma.kr.
Hrein staða: - 461 ma.kr.
Það er mjög vinsælt hjá Gylfa Magnússyni, að vitna í þessa nettótölu því hún hljómar svo lág. En, slík tilvitnun er mjög villandi, þ.s. þarna eru inni ímsar þær eignir sem kemur ekki til greina að selja þ.s. þær eru í reynd ekki sérlega seljanlegar, og eignir lífeyrissjóða.
- Sanngjörn tala, er sennilega eitthvað nálægt því, ef deilt er með 2 í eignir, og svíðan dregið frá.
Ársfjórðungslegur greiðslujöfnuður við útlönd í milljörðum króna á verðlagi hvers tíma
2009 /1 2009 /2 2009 /3 2009 /4 2010 /1
Viðskiptajöfnuður -22,2 -23,0 -32,3 23,1 -27,1
- Eins og sést, er viðvarandi viðskiptahalli.
Það er einn helsti grunnvandi Íslands um þessar mundir, að gjaldeyristekjur duga ekki fyrir kostnaði af erlendum skuldbindingum + þ.s. er innflutt.
AGS lánin í dag, gegna því hlutverki að koma í veg fyrir, að þessi viðvarandi viðskiptahalli leiði til greiðslufalls landsins.
En, sá halli veldur því að stöðugt gengur á gjaldeyrisforðann, þannig að ef þetta ástand heldur áfram, þá er alveg hægt að framreikna það cirka hvenær landið verður greiðsluþrota, þ.e. þegar gjaldeyrisvarasjóður klárast.
Í dag er haldið fram, að sá sjóður dugi út árið 2013. Ég held að ég treysti mér ekki til að lofa því!
Til gamans set ég inn hlekk á nýjustu hagspá Hagstofu Íslands. Sú spá, verð ég að segja, að er með hreint endemum bjartsýn - sem dæmi, að hún er verulega bjartsýnni en síðasta spá AGS fyrir Ísland, skv. 2. áfangaskýrslu AGS.
Hagstofa Íslands, spá byrt 15. júní 2010.
Til samanburðar, 2. áfangaskýrsla AGS.
Iceland Staff Report For Second Review
Einnig til samanburðar, glæný hagspá ASÍ. Sú er til muna svartsýnni en spá Hagstofu.
En annar samanburður, rit Samtaka Iðnaðarins þ.s. ríkisstjórninni er ráðlagt í ríkisfjármálum, og einnig hverni á að endurreisa stöðu hagkerfisins. En, rítið inniheldur einnig hagspá.
NAUÐSYNLEGAR UMBÆTUR Í FJÁRMÁLUM HINS OPINBERA
Áhugavert er að spá Hagstofu Íslands, er til muna bjartsýnni en allar hinar spárnar - sem styrkir mann í því, að draga þá niðurstöðu fremur en hitt í efa. Spá ASÍ er áberandi svartsýnust.
- Þann fyrirvara þarf að gera við allar spárnar, að þær reikna með virkjanaframkvæmdum í fleirtölu ásamt upphafi framkvæmda við álver í fleirtölu á næsta ári.
- Ef ekki verður af þeim framkvæmdum, eða þá aðeins ein þeirra fer af stað, skv. nýlegum samningi við Kína, þá eru forsendur allra þessara spálíkana brostnar og efnahagsframvinda verður til muna lakari.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2010 | 11:46
Er Spánn að hruni kominn? Verður Spánn Lehman Evrópu?
Rifjum upp vandræði ísl. bankanna örlítið, en eftir 2006 virðist sem þeir hafi verið settir í frost á alþjóða lánamörkuðum. Þaðan í frá, stóraukast inngrip þeirra í ísl. hlutabréfamarkað, þ.s. leikrit er sett á svið með því að búa til eftirspurn eftir eigin hlutabréfum með þeim hætti að starfsmenn voru látnir taka gríðarlegar upphæðir að láni í formi kúlulána með verði í bréfunum einum, og þannig létu þeir verð hluta hækka stöðugt þetta síðasta tímabil frá miðju ári 2006 fram að hruni í október 2008.
Spurningin er hvort spænskir bankar eru komnir á þennan sama stað og ísl. bankar voru komnir um mitt ár 2006, þegar það virðist að alþjóðlegir lánamarkaðir hafi lokað á þá. Við slíkar aðstæður, ef viðkomandi banki skuldar mjög mikið en hefur ekki yfir nægilegu fjármagni að ráða til að borga þær skuldir í einum grænum; þá þarf sá banki að afla sér skammtíma lána til að fleyta sér áfram í von um að hlutir skáni seinna.
En, ef ástandið skánar ekki, skuldir halda áfram að hækka, þá kemur að því að öll sund lokast og svokölluð lausafjárþurrð verður og bankinn hrynur. Er þetta framtíð Spænskra banka?
- Eins og á Íslandi, varð til bóluhagkerfi þó spænska bólan hafi verið af öðru tagi.
- Alveg eins og í Bandar. skapaðist mikil umfram-eftirspurn eftir húsnæði, nema að á Spáni var sú húsnæðis bóla enn ýktari. ef eitthvað er, sem væntanlega þíðir að vandinn tengdur slæmum húsnæðis lánum er af enn stærri skala.
- Nú, Bandar.m. voru mjög duglegir að dreifa þessum húsnæðislána vanda út um heim, með því að selja áfram þessi "Sub-Prim" húsnæðis-lána-skuldabréf, þannig að þegar upp var staðið, lentu ekki bara Bandar. bankar í fjármögnunar vanda af þessa völdum heldur einnig fjölmargir evrópskir bankar - þannig, að ekki einungis ríkisstj. Bandar. heldur einnig ríkisstj. fjölmargra Evrópuríkja voru tilneytt til að koma bönkum sínum til bjargar svo þeir yrðu ekki gjaldrota í stórum stíl.
- Ef við skoðum húsnæðislána-vanda Spánar út frá þeirri forsendu að hann sé ekki einungis vandi Spánar, þá hefur "Bank of International Settlement" birt gögn um dreifingu skulda evrópskra banka milli ríkja - og niðustaðan ef skoðaðar eru skuldir einstaklinga og fyrirtækja á Spáni við þýska og franska banka, að þær eru "French exposure $248bn and that of Germany $202bn" þ.e. samanlagt $450 milljarðar. Þetta er nálægt því helmingur 750 milljarða sameiginlegs björgunar pakka ESB.
- Sem sagt, alveg eins og skuldavandi tengdum bandar. undirmálslánum orsakaði víðtæka kreppu vegna þess að bankar út um allan heim urðu fyrir tjóni, þá er vandi tengdur skuldum einstaklinga/fyrirtækja á Spáni einnig vandi annarra Evrópurikja þ.s. þeirra bankakerfi eiga mikið af þessum skuldum, og munu því með svipuðum hætti, lenda í vanda í kjölfarið. Þanni, að vandi Spánverja raunverulega getur orsakað víðtækan vanda innan Evrópuríkja.
- "According to BIS data, banks headquartered in the eurozone had a total of $1,579bn at the end of 2009 in exposure to Greece, Ireland, Portugal and Spain the four countries at the centre of the debt crisis." - þetta er ámynning um, að gríðarlegar upphæðir eru í húfi, ef Spánn endar í krísu sem síðan orsaki dómínó áhrif á önnu lönd innan Evrópu í vanda.
Fréttir í þessari viku benda til vaxandi vanda á Spáni
Spanish banks break ECB loan record
"Spanish banks borrowed 85.6bn ($105.7bn) from the ECB last month. This was double the amount lent to them before the collapse of Lehman Brothers in September 2008 and 16.5 per cent of net eurozone loans offered by the central bank."
"This is the highest amount since the launch of the eurozone in 1999 and a disproportionately large share of the emergency funds provided by the euros monetary guardian, according to analysis by Royal Bank of Scotland and Evolution. Spanish banks account for 11 per cent of the eurozone banking system."
"If the suspicion that funding markets are being closed down to Spanish banks and corporations is correct, then you can reasonably expect the share of ECB liquidity accounted for by the country to have risen further this month, said Nick Matthews, European economist at RBS."
- Það er augljóst áhyggjuefni, að spænskir bankar skuli vera að taka svo mikið af neyðarlánum frá Seðlabanka Evrópu.
- En, þeirra hlutverk er að koma í veg fyrir lausafjárþurrð - en, lausafjárþurrð orsakar hrun viðkomandi banka þegar í stað.
- Í ljósi þessa, er ekki undarlegt að í síðustu viku hafi sá orðrómur vaxið stig af stigi, að Spánn væri að íhuga að leita neyðarlána frá Evrópusambandinu.
- Þetta eru einnig mjög verulegar upphæðir þegar haft er í huga að framlag Evrópusambands ríkja til björgunarpakka Grikklands, er 110 milljarðar. 85.6 er hvorki meira né minna en 78% af upphæðinni veitt til bjargar Grikklandi. Síðan, þetta er bara apríl - líklegt talið einnig að spænskir bankar hafi einnig slegið svipuð lán í máí en tölur fyrir þann mánuð eru ekki enn fram komnar.
Spain approves labour market reform
"Francisco González, chairman of BBVA, the second largest Spanish bank, said on Monday the markets remained closed to many. Salvador Alemany, chairman of Spanish infrastructure group Abertis, on Tuesday confirmed heightened risk perception had made it harder for companies to borrow or raise capital."
"Naturally its not so easy to get financing now, he told a business conference."
"...the cajas became heavily exposed to Spains housing bubble just before it burst and have since been weakened by the broader recession."
"The central bank, meanwhile, has stepped in to rescue two lenders Caja Castilla La Mancha and CajaSur while most of the remaining 44 are in various stages of merger processes."
"Tuesdays deadline on submitting merger plans means the central bank will soon be able to discern how much money it will need to disburse from the so-called Fund for Orderly Bank Restructuring. This has been capitalised at 9bn, extendable to a total 99bn through bond issuance and other borrowing."
Mikið af spænskum sparisjóðsbönkum "Cajas" sem eru e-h nálægt 50% af veltu spænska bankakerfisins, virðast standa frammi fyrir versta vandanum, enda virðast þeir einkum vera þær lánastofnanir sem fólk leitar til er það vantar lán fyrir íbúð eða húsi.
Það kemur þá í ljós í næstu viku, þegar ofangreind "deadline" kemur hvaða upphæðir er um að ræða fyrir spænska ríkið.
En, það væri gríðarleg áffall ef í ljós kemur að ríkisstjórn Spánar er tilneydd að óska eftir neyðarláni.
Skoðum þ.s. "Bank of International Settlement" hefur að segja um vanda Evrópu
Sjá hlekk: Quarterly Review - June 2010
"...the Greek downgrade on 27 April and the subsequent market reaction may have more in common with the start of the subprime crisis in July 2007 than the collapse of Lehman Brothers in September 2008. That crisis began slowly with the disclosure of mounting losses on subprime mortgages and the downgrade by rating agencies of a large number of mortgage-backed CDOs. Similarly, emerging losses at several European banks were followed by a widening of Libor-OIS spreads (Graph A, left-hand panel). Over the next few months, European banks faced difficulties in funding their US dollar portfolios, as seen in the dislocation in crosscurrency swap markets from September 2007 onwards (Graph A, centre panel). While equity prices continued to rise up to mid-October, implied equity market volatility increased from July onwards, as reflected in the upward trend of the VIX (Graph A, right-hand panel).
The current market stress has been associated with the same increase in equity volatility as in the second half of 2007, but Libor-OIS spreads have moved up more slowly. Despite the recent rise to around 30 basis points, three-month US dollar Libor-OIS spreads remain well below their levels from August 2007 onwards. The current rise in the VIX initially followed the July 2007 trajectory, but then jumped sharply, as it did in September 2008. While cross-currency basis swaps are signalling difficulties for banks seeking to raise US dollars, the limited participation at US dollar auctions held by the ECB, the Bank of England and the Swiss National Bank suggests that the problem is more about counterparty credit risk than access to foreign currency funding. In contrast to July 2007, the euro-US dollar basis swap began the recent period at a level suggesting that stress was already present in cross-currency funding markets. The current departure point was similar to that of early September 2008, but the spread has widened by much less this time in response to worsening market conditions."
Það er áhugavert að BIS skuli finnast, að þróunin í Evrópu frá því að krísan í Grikklandi hófst, líkist þróuninni í Bandaríkjunum eftir að undirlána krísan hófst.
Í Bandaríkjunum, tók það nokkurn tíma fyrir þá krísu að leiða til þeirra viðtæku björgunaraðgerða sem á endanum fóru fram. Þ.e. krísan fór hægt af stað, en vatt jafnt og þétt upp á sig - þar til að þegar Lehmann féll að allt í einu stóðu menn á bjargbrún þ.s. hrun heilu bankakerfanna virtist á næsta leiti.
Spurningin er þá hvort þetta er rétt, þ.e. að skuldakrísan í Evrópu sé í svipuðum farvegi, þ.e. að hún sé enn að vinda upp á sig, og að stóra krísan og trigger móment sambærilegt við Lehman sé enn framundan?
Niðurstaðan; er í sjálfur sér ekki án fyrirvara. Líkur virðast mjög umtalsverðar á, að Spánn sé á leið í alvarlegan vanda. En, ekki verður því enn slegið algerlega föstu. En, þegar og ef það gerist, verður það mjög mikið stærri bitu, stærra áfall, en þegar vandræðing hófust í Grikklandi.
Kv.
Bloggfærslur 18. júní 2010
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 871900
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 348
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar