17.6.2010 | 02:08
Mjög áhugaverð nýleg greining frá "Bank of International Settlements" um efnahagslegar afleiðingar stórfellds gengishruns!
Þessi kafli, er undirkafli í nýjustu ársfjórðungsskýrslu "Bank of International Settlements".
"Currency collapses and output dynamics: a long-run perspective1"
Sjá hlekk: Quarterly Review - June 2010
Sá kafli er mjög áhugaverður í ljósi umræðunnar um krónuna og afleiðingar stórfellds gengisfalls. En, þessi kafli fjallar akkúrat um efnahagslegar afleiðingar stórfellds gengisfalls, á grunni samanburðarfræði í alþjóðlegu samhengi, og þá skv. mati á reynslunni af slíku gengisfalli.
- "This article presents new evidence on the relationship between currency collapses,,,and real GDP."
- "The analysis is based on nearly 50 years of data covering 108 emerging and developing economies."
- "...we identify a total of 79 episodes (Table 1). The threshold for a depreciation to qualify as a currency collapse is around 22%..."
Helstu niðurstöður:
- "We find that output growth slows several years before a currency collapse, resulting in
sizeable permanent losses in the level of output."
- "On average, real GDP is around 6% lower three years after the event than it would have been otherwise."
- "However, these losses tend to materialise before the currency collapse."
- "This means that the economic costs do not arise from the depreciation per se but rather reflect other factors."
- "Quite on the contrary, depreciation itself actually has a positive effect on output."
- Growth tends to pick up in the year of the collapse and accelerate afterwards.
- Growth rates a year to three years after the episode are on average well above those one or two years prior to the event.
Þ.s. þarf að skýra, er af hverju Ísland er öðruvísi?
- En, nú kreppan hófst í október 2008, en ennþá bólar ekkert á hagvexti.
- Líklegar skýringar:
- Stjórnvaldsaðgerðir, þ.e. samdráttarmagnandi aðgerðir í formi skattahækkana.
- Vaxtastefna Seðlabanka Íslands, en vaxtastigið meðan þ.e. svo rosalega hátt sem þ.e. virkar sem sjálfstæður öflugur hemill á getu hagkerfisins til hagvaxtar.
- Skuldastaða almennings - mat Seðlab.Ísl. að 24.000 heimili þurfi frekari aðstoð. En, skv. nýlegri könnun meta 40% heimila sjálf það að þau þarfnist frekari aðstoðar. Þessi staðar er einnig mjög öflugur hemill á getu hagkerfisins til hagvaxtar.
- Grafalvarleg skuldastaða mjög stórs hluta atvinnulífsins, en skv. mati bankanna eru um 40% lána til fyrirtækja í vandræðum. Nýfjárfesting verður sú minnsta í ár frá seinna stríði. Þetta ástand er einnig öflugur sjálfstæður hemill á getu hagkerfisins til hagvaxtar.
- Samanlagt er þetta að ofan sennilega ástæða þess, að ekkert bólar á hagvexti - enda erfitt að sjá nokkurn hinn minnsta möguleika á hagvexti með svo marga myllusteina togandi það niður.
Niðurstaða
Áhugavert er að sjá greinina sem ég vitna til í reynd staðfesta, að gengisfall hjálpar hagvexti. Að vandinn er ekki gengisfallið, heldur þ.s. átti sér stað, áður en gengisfallið varð.
Þ.s. gengisfall hjálpar hagkerfinu að ná sér á ný, er greinilega mjög röng afstaða þeirra sem vilja halda gengi krónunnar sem hæstu - vilja jafnvel hækka það á ný.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 17. júní 2010
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 871900
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 348
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar