9.4.2010 | 12:10
Heldur Ísland út 2011 eða, verður greiðsluþrot?
Á vef Seðlabanka, sést að gjaldeyrisvarasjóðurinn er: Gjaldeyrisforði
"Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 480,1 ma.kr. í lok febrúar og hækkaði um tæpa 5 ma.kr. milli mánaða. Erlend verðbréf lækkuðu um 5,5 ma.kr. og seðlar og innstæður hækkuðu um 10,3 ma.kr. og námu 223,9 ma.kr. í lok mánaðar."
Þ.e. út af fyrir sig, gott og vel, að forðinn dugi ríkinu.
- En, ríkið er ekki eini aðilinn í hagkerfinu, sem skiptir máli, sem ekki hefur tekjur í erlendum gjaldeyri, en sem skuldar verulegar upphæðir í erlendum gjaldeyri, og þarf því sambærilegan aðgang að forðanum, ef viðkomandi á ekki að fara í þrot.
Spurningin er því; fá aðrir en ríkið þ.s. þeir þurfa að fá, til að standa undir sínum skuldbindingum.
Eða, er forsendan sem miðað er við, að ríkið einoki forðann, og þar með hrekji þá aðra, sem einnig þurfa aðgang að forðanum til að komast hjá gjaldþroti, í þrot?
Ástæða þess að ég velti þessu fyrir mér, er grein sem byrtist í morgunblaðinu í vikunni, þ.e. þriðjudaginn 7. apríl. Þar kemur fram, að:
- Orkuveitan er nær eingöngu fjármögnuð með erlendum lánum.
- Að Orkuveitan, hefur einungis tekjur í krónum.
- Að heildar skuldir Orkuveitunnar hlaupi nú á 231 milljarði.
- Afborganir næsti 3. ára, hlaupi á 62 milljörðum.
Orkuveitan, er ekki eina innlenda fyrirtækið sem skuldar verulegar upphæðir í erlendum gjaldeyri, og er í svipaðri aðstöðu að hafa einungis tekjur í krónum.
Skv. Standard & Poor's um Landsvirkjun:
"Liquidity
Landsvirkjun's immediate liquidity has strengthened significantly with the provision of a two-year $300 million contingent credit facility with the Central Bank of Iceland. In addition, Landsvirkjun currently has about $95 million in freely available cash and $308 million in committed lines (excluding two Icelandic banks' participation), compared with about $201 million of short-term debt. If Landsvirkjun's access to the debt capital markets remains limited, existing bank lines are fully drawn, and Landsvirkjun has no access to other funding sources, then the Central Bank would provide Landsvirkjun with foreign currency via a drawdown on the contingent credit facility in exchange for Icelandic krona or bonds. This is to ensure that all of Landsvirkjun's obligations are met on a full and timely basis as they fall due."
Þetta er áhugavert, því það má velta því fyrir sér, hvort þetta komi til með að standast - að LV muni geta dregið fé úr Seðlabankanum, ef þörf fyrir slíkt skapast? Ef ríkið, er að nota þetta fé til að bjarga sjálfu sér.
Skýrsla Moody's um Landsvirkjun
"The company now also receives 70% of its revenues in US$ (25% in ISK;5% NOK) which partially offsets its currency risk exposures" .. "with debt levels of around US$3 billion"
Lykilatriðið fyrir LV náttúrulega, eru að tekjur hennar af sölu á rafmagni til álfyrirtækju, eru í bandar. dollurum.
Það eru dollaratekjurnar, sem munu halda LV á floti, - ef þ.e. niðurstaðan, að LV helst á floti.
Stóra hættan, virðist vera Orkuveitan.
- Þá, hvaða afleiðingar, fall hennar, hefur fyrir fjárhag Reykjavíkurborgar?
- Gjaldþrot Reykjavíkur, væri gríðarlegt fjárhagslegt áfall, einnig fyrir ríkið.
Svo, þ.e. mjög skiljanlegt, að borgin hafi í þessari viku, óskað eftir áhættumati, fyrir borgina, ef ske kann að OR fer á hausinn, og skuldir OR lenda á borginni.
Það má vera, að þetta setji aftur spurningamerki við, ákvörðun borgarinnar að klára tónlistarhúsið. En, þær framkvæmdir eru mjög dýrar, m.a. í erlendum gjaldeyri.
- Ég skil samt, að borgin vilji ekki hafa þetta risastóra sár í borgarmyndinni, akkúrat í miðbænum á besta stað, og einmitt vegna þess, að stefna borgarinnar til næstu ára, er að laða ferðamenn til Reykjavíkur - í von um, að það auki tekjur borgarinnar á næstu árum.
- Í sjálfu sér, eru fleiri ferðamenn, hluti af því sem Ísland, þarf á að halda, ef bjarga á fjárhag Íslands, fyrir horn. En, ferðamenn skaffa gjaldeyri og skortur á tekjum í gjaldeyri, er einmitt krítískt atriði.
En, aukið gjaldeyrisstreymi, þarf að verða töluvert, ef borgin á að fá inn í budduna, nægt fé á móti.
- Aðrar hættur eru síðan, ímis þjónustu-fyrirtæki og síðan einstaklingar, sem skulda í erlendum gjaldeyri og hafa engin augljós ráð önnur en að leita til Seðlabanka um gjaldeyri.
- En, ef aðilar sem þurfa á aðgangi að gjaldeyri að halda, fá hann ekki, þá einfaldlega rúlla þeir.
- Þ.e. þetta, sem ég er að velta fyrir mér, því ef slík gjaldþrot myndu verða mjög mörg á næsta ári, þá myndi það fela í sér mjög öflug sjálfstæð samdráttaráhrif, á hagkerfið.
- Að sjálfsögðu, hefði slíkur aukinn samdráttur, miðað við þann samdrátt sem annars er von á - á næsta ári, sjálfstæð neikvæð áhrif á fjármunastreymi til ríkisins.
- Aukinn halli, vegna minnkaðs tekjustreymis óhjákvæmilega hefur neikvæð áhrif skuldaþróun ríkisins. Að vísu, væri sú viðbót skulda, sennilega einkum fjármögnuð innan lands. En, sú skuldaaukning samt sem áður, gerir greiðslustöðu ríkisins verri og minnkar það fé enn meir, vegna aukinst kostnaðar af skuldum, sem ríkið hefur til að standa undir eigin starfsemi.
Ég fullyrði ekki neitt. Ég bendi einungis á augljósar ógnanir við stöðu ríkisins á næsta ári.
En, mikill fjöldi gjaldþrota aðila, getur ógnað afkomu ríkisins, og skapað óvissu um, hvort það raunverulega heldur velli út næsta ár.
Kv.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 9. apríl 2010
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 375
- Frá upphafi: 871901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 349
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar