Pólitískur jarðskjálfti - Besti flokkurinn 4 fulltr, Sjálfst.fl. 4 fulltr., Samfó 5 fulltr. og VG 2 - aðrir komist ekki að!

Vart hægt að kalla þetta annað, en pólitískan jarðskjálfra í Reykjavík:

Einungis 4. vikur í sveitarstjórnar-kosningar.

 

"Besti flokkurinn eykur verulega fylgi sitt og fær hann nú 24% atkvæða samkvæmt könnuninni.  Samfylking fengi 28% fylgi og Sjálfstæðisflokkur 27% fylgi.  Vinstri grænir fá 16% fylgi í Reykjavík og Framsóknarflokkur 4%. 9% taka ekki afstöðu og 9% myndu ekki kjósa eða skila auðu ef kosið yrði til borgarstjórnar nú."

"Samkvæmt þessu fengi Samfylking 5 borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur 4 borgarfulltrúa, Besti flokkurinn 4 borgarfulltrúa og Vinstri grænir 2 borgarfulltrúa. Framsóknarflokkur nær ekki inn manni."

 

Ekki margir kostir fyrir 2. flokka meirihluta:

 

  • Samfó + Sjálfst.fl = hugsanlegur meirihluti.
  • Samfó + Besti fl. = hugsanlegur meirihluti.
  • Sjálfst.fl. + Besti fl. = hugsanlegur meirihluti.


Ef til vill, eykur þetta líkur, á að tillaga borgarstjóra um nokkurs konars þjóðstjórnar fyrirkomulag í borginni, verði að veruleika.

Hvað með Besta flokkinn, sem er stofnaður af vel þekktum grínistum? Hvernig, verður með grín - þegar alvaran bankar að dyrum?

Úrslitin, virðast áfall fyrir Framsóknarflokkinn, sem vantar rúm 2% til að komast inn, skv. þessu.

Ef til vill, er það einmitt málið, að rannsóknar-nefndar-skýrslan, sé orökin. En, skoðun á úrslitum fyrir landsvísu, virðist benda til, að einkum Sjálfstæðisflokkurinn, sé að fá á baukinn.

 

Kv.


Bloggfærslur 30. apríl 2010

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 375
  • Frá upphafi: 871901

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 349
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband