Grikkland gjaldţrota, ţann 19. maí n.k.

Ţetta er hörmulegt drama, sem viđ höfum fyrir augum okkur. Ţ.e. hrun Grikklands.

 

Sjá frétt BBCGreek bonds rated 'junk' by Standard & Poor's

 

"Greece needs to raise 9bn euros by 19 May, but has said it cannot go to the markets because of "prohibitive" interest rates."

 

Međ öđrum orđum, segir sú yfirlísing hvorki meira né minna en ađ Grikkland, verđi greiđsluţrota ţann 19. maí n.k.

 

"Greece's 2-year government bond yield surged to almost 15% on Tuesday, making it highly expensive for the country to borrow from the debt market."

"Greek 5-year yields hit 10.6%, higher than many emerging market economies, including Ecuador at 10.5% and Ukraine at 7.1%."

 

Grikkland, er međ öđrum orđum, í svo alvarlegum bráđavanda ađ um ţessar mundir, er hreinlega kapphlaup viđ tímann, um ađ setja saman björgunarpakka - fyrir "deadline".

 

Standard & Poor's downgrade Greek credit rating to junk status

"Gary Jenkins, head of fixed income research at Evolution Securities, said: "The longer it takes to get the Greek rescue package together, the worse things will get. Everyone knows that markets hate uncertainty. There is a danger that events could spiral out of control in the absence of decisive action." "

 

Međ öđrum orđum, ef Evrópusambandiđ tekur ekki skjóta ákvörđun, í samvinnu viđ AGS, ţá sé einnig sú ógn til stađar, ađ vandi Grikklands eytri út frá sér - en, margir óttast ađ fjárfestar fari ađ fyllast ótta, vegna t.d. Portúgals, jafnvel einnig Ítalíu og Spánar.

En, öll ţessi ríki eiga um ţessar mundir viđ erfiđan efnahags vanda ađ stríđa.

 

Síđan er einn vandinn enn sá, ađ Grikkland ţarf miklu meira en 45 milljarđa Evra:

Standard & Poor's downgrade Greek credit rating to junk status

Economists believe Greece will need more than the €45bn pledged so far. Erik Nielsen of Goldman Sachs said today that rescuing the Greek economy could require €150bn over the next three years. "I suspect some haggling is now going on between the IMF and the eurozone on how they can share the burden of a bigger programme," he said.

Steven Major, head of fixed income research at HSBC, estimated Greece would need €110bn over the next two years and that "a longer-term plan was in everyone's best interests".

At a meeting of the IMF in Washington at the weekend, finance ministers admitted that €45bn was just the start of what was needed. Greek officials are understood to be pushing for a three-year deal, as the bare minimum."

 

En, í augnablikinu virđist ekki vera pólitískur stuđningur innan Evrópusambandsins, fyrir nema ađeins 45 milljarđa Evra pakka, sem ađeins myndi duga eitt ár.

En, hćttan er ţá, ţ.s. markađirnir vita alveg ađ vandamál grikkja vćru ţá alls ekki leyst, ađ slík framsetning stöđvi hreinlega ekki ţann hćttulega spíral, á mörköđum sem nú virđist vera ađ fara af stađ; ţannig ađ hann hreinlega spili sig áfram.

Viđ lifum á spennandi tímum!

 

Kv.

 


Mun Eyjafjalla-jökuls gosiđ, fella efnahagsplan ríkisstjórnarinnar og AGS?

Ţetta er alls ekki fráleitt. En, plan AGS og ríkisstjórnarinnar, stendur á mjög veikum grunni - og ef út í ţađ er fariđ; sjálfur grunnurinn byggir á útkomu, sem í besta falli, verđur ađ skođast sem óviss.

Eins og ég útskýri í greiningu minni á 3. skýrslu AGS:

Óháđ greining á 3. áfanga skýrslu AGS, um Ísland og ásamt gagnrýni minni á spá AGS um líklega framvindu, ísl. efnahagsmála!

  • Ţá stendur ţađ efnahagsplan algerlega og fellur međ ţví, hvort stórframkvćmdir tilteknar sem af stađ eiga ađ fara seinni hluta ţessa árs; raunverulega komast á koppinn.
  • Ef ţćr fara ekki af stađ, virđist ekki vera fyrir hendi, nokkur möguleiki ţess, ađ til verđi hagvöxtur.

------------------------------

Skađinn af Eyjafjallajökuls gosinu:

  • Ađ sögn talsmanna ferđaţjónustunnar, rignir nú inn afpöntunum um gistingu á Íslandi og um flug til Íslands; í sumar.
  • Ferđaţjónustumenn, segja ađ tekjur sumarsins, sem vćnst var til - séu í vođa.
  • Ţeir vilja, ađ ríkisstjórnin komi til, og standi fyrir kynningarherferđ erlendis.

 

Vandinn er sá, ađ ef tekjur af ferđamönnum minnka verulega í sumar:

  • Ţá dýpkar ţađ kreppuna hérlendis. 
  • Hallinn á ríkissjóđi eykst, ţ.s. innkoma í ríkiskassann minnkar.
  • Gjaldţrot heimila og fyrirtćkja fjölgar.


Punkturinn er, ađ ríkissjóđur, ćtlar í víking út á alţjóđlega lánamarkađi, seinni part ţessa árs
:

  • Samnings-ađstađan er veik fyrir.
  • Mótađilarnir, vita ađ ríkiđ ţarf lán, annars er planiđ falliđ.
  • Ef, stađa efnahagsmála, versnar enn - miđađ viđ ţ.s. útlit var fyrir.
  • Ţá auđvitađ, veikist samnings ađstađan, enn meir.


Sko, ţessi áćtlun, ađ sćkja sé fé á lánamarkađi, á ţessu ári - 2010. Er, í besta falli mjög "iffy".

  • Á ţessu ári, ríkir gjörninga veđur á lánamörkuđum, ţ.s. ríkissjóđir Vesturlanda sem flest reka sig í dag međ halla, ćtla sér ađ fjármagna ţann halla einmitt ađ verulegu leiti, međ ţví ađ sćkja sér fé á alţjóđlega lánamarkađi.
  • Ţ.e. ţví mikil samkeppni, um ţađ fé sem er í bođi.
  • Sú samkeppni, ţví miđur virkar međ ţeim hćtti, ađ hćkka ávöxtunarkröfu til ţeirra ríkja eins og t.d. okkar, sem eru í veikri samnings ađstöđu.
  • Ofan á allt ţađ, kemur svo krísan í Grikklandi, en Grikkland er á gjaldţrotsbrúninni. Portúgal, stendur ekki mikiđ betur, og líklegt ađ sjónir manna beinist ađ ţví landi nćst. Síđan, óttast menn, ađ röđ komi ađ Ítalíu. Jafnvel Spáni.

Ađ, sjálfsögđu, vegur gosiđ minna, en ţetta gjörningaveđur. En, gosiđ er samt, slćm áhrif, ofan á allt dramađ sem fyrir er.

 

Tja, viđ lifum á spennandi tímum. Ţ.e. víst.

 

Kv.


Bloggfćrslur 27. apríl 2010

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 375
  • Frá upphafi: 871901

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 349
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband