5.3.2010 | 18:51
Forsćtisráđherra, ćtlar sér, ađ aflokinni ţjóđaratkvćđagreiđslu, ađ knýja í gegn samninga viđ Breta og Hollendinga!
Ţ.e. ljóst af orđum forsćtisráđherra, í Speglinum, ađ aflokinni ţjóđaratkvćđagreiđslu, ćtlar forsćtisráđherra sér, međ góđu eđa íllu, ađ knýja í gegn nýja samninga viđ Hollendinga og Breta.
Hlusta á: Jóhanna Sigurđardóttir og ţjóđaratkvćđagreiđslan
- Hún hafnar skilningi Sigmundar Davíđs, ađ yfirvofandi fall núverandi samnings í ţjóđaratkvćđagreiđslunni, ţíđi ađ samningsmál séu á byrjunarreit.
- Vart ţarf ađ taka fram, ađ slík afstađa er Bretum og Hollendingum ađ skapi, sem munu vera sammála henni um, ađ ţá séu mál stödd á sama stađ, og í haust, er ţeir höfnuđu fyrirvörunum.
- Hún virđist halda, ađ möguleikar séu á ađ viđhalda samvinnu međ stjórnarandstöđunni, en vart ţarf ađ taka fram, ađ ef hún heldur sig viđ ţessa afstöđu, og ađ sú afstađa hennar verđur ofan á hjá ríkisstjórninni - ţá mun stjórnarandstađan ekki treysta sér til ađ taka ţátt í slíkri samningsgerđ, sem verđur ţá ekkert annađ, en nýtt "rerun" um nokkurn veginn sama Icesave samninginn.
- Ţá greinilega, ćtlar hún sér ađ semja eina ferđina enn, en eins og kemur fram hjá henni, telur hún engan tíma meiga missa, ađ hennar mati sé skortur á samningi um Icesave allt sem miđur hefur fariđ, ađ kenna - ţ.e. ađ Ísland sé ekki ađ fá lán, ađ lánasamningar um virkjanir séu ekki ađ ná fram, ađ útlit sé fyrir samdrátt - o.s.frv.
- Ţarna heldur forsćtisráđherra sig viđ eigin ranghugmyndir, en sannleikur máls hefur veriđ margútskýrđur fyrir henni, en hún hefur greinilega bitiđ í sig - sinn skilning.
- En, Ísland í dag, hefur ekki einu sinni tekjur fyrir vöxtum af núverandi skuldum.
- Ţrátt fyrir afgang af vöruskiptum viđ útl. um cirka 90 milljarđa, var halli í heild á viđskiptum ţjóđfélagsins viđ útlönd, upp á cirka 50 milljarđa viđ árslok.
- Starfsmenn erlendra banka, kunna mćta vel ađ lesa í tölur. Ţeir sjá, ađ hrein bilun er ađ lána Íslandi pening, ţegar Ísland hefur ekki nú ţegar, tekjur til ađ standa undir núverandi skuldum. Fyrirtćki í eigu ríkisins, geta ekki haft lánshćfi sem er hćrra en ríkisins, - en, í dag er lánshćfi ríkisins augljóslega ekkert. Ţ.e. einfaldlega eđilegt, miđađ viđ ađstćđur. Ţó forsćtisráđherra virđist ekki skija undirliggjandi stađreyndir, og ţess vegna hafa algerlega kolrangar hugmyndir, um mikilvćgi Icesave saminganna.
- Mér sýnist ţví, stefna í ađ drama síđasta árs endurtaki sig, ţ.e. ríkisstjórnin reyni enn eina ferđina, ađ knýja í gegn samninga sem eru Bretum og Hollendingum ađ skapi, vegna ţess ađ forsćtisráđherra og fjármálaráđherra,vantar allan grunnskilning á ţví hvernig hagkerfi og hafgfrćđi virkar.
Aldrei grunađi mig, ađ forsćtisráđherra myndi reynast svona gríđarlega ömurleg, í ţví hlutverki.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
5.3.2010 | 15:25
Áhugaverđ kenning, Robers Wade, um af hverju Kínverjar hafa veriđ svo undarlega áhugasamir um Ísland!
Mjög áhugaverđ kenning hjá Prófessor Robert Wade, og hún meira en veriđ, gćti veriđ rétt.
Sjá hér ađ neđan, í heilu lagi:
"Iceland will play crucial role in Arctic sea route
Sir, Your article Exploring the openings created by Arctic melting (March 2) highlights Chinas growing interest in emerging sea routes across the Arctic. One reason is that the distance from Chinese ports to European and east coast North American ports is much shorter across the Arctic than through Suez or around the Horn.
Chinese planners anticipate building giant ice-strengthened container ships able to use the shorter route as the ice melts. But the cargoes would have to be shifted to smaller ships to enter their destination ports. Where would the transshipment port be located? One obvious place is Iceland, which sits at the entrance to or exit from the Arctic ocean. It has several fjords suitable for such a port.
This may help explain Chinas more-than-usual friendship with tiny Iceland. The Chinese embassy is the biggest in Reykjavik by far. When the president of Iceland paid a state visit to China in 2007 he was received with all the pomp and ceremony of the head of a major state. And when Iceland was campaigning for a seat on the security council in 2008, China backed it publicly and helped to raise support from mini states in the Pacific and Caribbean.
Russia, too, has its own interests in Iceland. It worries that the European Union is trying to become active in Arctic affairs, and may use Iceland as a channel if Iceland joins the EU. Russia regards Iceland as a fellow Arctic country, and is keen to help it stay out of the EU.
British and Dutch negotiators currently trying to drive a hard deal on Icesave should bear in mind Icelands growing strategic significance as the Arctic ice melts. Icelanders have long memories, and draw encouragement from Kissingers phrase, the tyranny of the tiny.
Robert H. Wade,
London School of Economics, UK"
Vona ađ hann hafi rétt fyrir sér, ţví ef ţetta er ţ.s. er á bak viđ áhuga Kínverja á okkur, ţá eigum viđ seinna meir eftir ađ grćđa heilann helling, á ţessu.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 5. mars 2010
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 375
- Frá upphafi: 871901
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 349
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar