Talsmađur eins stćrsta fjármálafyrirtćkis í heimi segir, "ósjálfbćr stefnumörkun muni leiđa til uppbrots Evrusvćđis"!

Ţetta er nánar tiltekiđ Andrew Bosomworth yfirmađur starfsemi PIMCO í Evrópu. En PIMCO er eitt af stćrstu fjármálafyrirtćkjum í heimi, og ţ.e. tekiđ eftir ţví á mörkuđum ţegar ţeirra talsmenn opna munninn.

Um PIMCO: "PIMCO had over $1.3 trillion of assets under management at the end of September 2010." - "It now oversees investments totaling more than $1 trillion on behalf of a wide range of clients, including millions of retirement savers, public and private pension plans, educational institutions, central banks, foundations and endowments, among others."

Bissness ţeirra er klárlega sá, ađ sjá um ađ ávaxta fé annarra. Og ţeir eru klárlega orđnir stćrstir í ţessari tilteknu hliđargrein fjármálaheimsins sbr. "Pimco, the world's largest bond fund".

En, ţetta einmitt gerir ţeirra orđ mark á takandi, ţ.s. ţ.e. ţeirra sérgrein ađ vera stöđugt ađ greina markađinn út um allan heim, svo ţeir geti tekiđ réttar viđskipta ákvarđanir fyrir sína viđskiptamenn.

 

Pimco says 'untenable' policies will lead to eurozone break-up : "Andrew Bosomworth, head of Pimco's portfolio management in Europe, said current policies are untenable in the absence of fiscal union and will lead to a break-up of the euro. " - ""Greece, Ireland and Portugal cannot get back on their feet without either their own currency or large transfer payments,"" - ""He said these countries could rejoin EMU "after an appropriate debt restructuring", adding that devaluation would let them export their way back to health."" - ""Can countries inside a fixed exchange-rate system like the euro grow and tighten budget policy at the same time? I don't think so. It didn't work in Argentina," Mr Bosomworth said." 

 

Ţarna segir hann ţ.s. fjöldi hagfrćđinga er ađ vara viđ, ţ.e. ađ planiđ sem Írland og Grikkland hafi veriđ sett undir geti ekki gengiđ upp.

Annađ af tvennu ţurfi ađ gerast:

  1. Ţau yfirgefi Evruna.
  2. Ađ ţau fái mikinn fjárhagslegann stuđning án skilyrđa ţ.e. gjafafé, frá öđrum ađildarlöndum Evrusvćđis.
PIMCO er ađ kalla eftir ţví ađ ađildarlönd Evrunnar gangist fyrir stofnun sameiginlegs fjárhags. Án ţess gangi dćmiđ ekki upp!

Ambrose Evans-Pritchard: Self-righteous Germany must accept a euro-debt union or leave EMU

"a debt union, funded by Eurobonds; a calibrated jubilee on traditional IMF lines for Ireland, Greece, Portugal, and if necessary Spain, to occur in parallel with austerity cuts; and a monetary blitz by the European Central Bank to prevent the victims tipping into core deflation, even this stokes inflation of 4pc or 5pc in northern Europe." - "If the Teutonic bloc cannot accept such a political revolution, it should withdraw from monetary union before inflicting any more damage to the social fabric of southern Europe"

 

Stóri punkturinn er sá ađ ástandiđ á Evrusvćđinu er orđiđ ţađ alvarlegt, ađ eina leiđin til ađ forđa ţví ađ Evrusvćđiđ segi bć, bć - a.m.k. í núverandi mynd - á fyrri hluta nćsta árs, er ađ hrint verđi í framkvćmd mjög yfirgripsmikilli sameiginlegri björgunaráćtlun.

Tíminn er ađ renna út og ţađ hratt. Ţetta getur veriđ orđiđ of seint jafnvel ţegar eftir miđjan janúar nk.

Ţetta er orđiđ einfaldlega svona: Sameinađir stöndum vér sundrađir föllum vér!

 

Afleiđingar af hruni Evrunnar verđa mjög hrikalegar. Engin Evrópuţjóđ, viđ međtalin, mun sleppa ósködduđ efnahagslega frá ţví! 

Kv.


Bloggfćrslur 20. desember 2010

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 371
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 345
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband