Meira um Írl. - en ţađ virđist sem ađ erlend fjárfesting sé ađ aukast!

Mitt í öllu glúminu yfir Írlandi, kemur fram í frétt The Economist ađ erlend fjárfesting hafi ekki veriđ eins mikil á Írlandi í 7 ár.

Eins og kemur fram í greininni - sjá: Threadbare

"Ireland is attracting a new generation of foreign firms, such as Activision Blizzard, a computer-games company, which has hired 800 people to carry out technical support. “This year is likely to be our best for seven years,” says Barry O’Leary, head of IDA Ireland, the state agency that targets mobile foreign investment."

"Many of Ireland’s strengths remain unaffected. Its workforce is still young, skilled and adaptable. The government is adamant that its low corporate-tax rate of 12.5% will not be raised, although some of its EU partners may want to make this a condition of a bail-out. Rents are falling fast and constructing purpose-built factories and offices is far less costly. A surfeit of hotels has made it cheaper to put up visiting executives from parent firms. The resilience of the foreign-owned sector is one reason why industrial output rose by 11.5% in the year to the third quarter."

  • Ţetta skýrir sennilega af hverju Írsk. stjv. eru svo ákveđin í neitun sinni um ţađ ađ hćkka skatta á fyrirtćki.
  • En lćkkađur kostnađur í hagkerfinu - laun, fasteignir, verđlag - ásamt lágri skattheimtu; virđist á ný hafa gert Írland áhugavert í augum erlendra fyrirtćkja.

 

"As bad as things are, Ireland is not on the brink of default. The treasury has around €20 billion of spare cash, enough to bridge the gap between spending and taxes well into next year."

  • Sem sagt, Írsk stjv. eiga nokkurt lausafé - og ţessir 20 ma. Evra eru grunnurinn á bakviđ fullyrđingu írskra stjv. ađ ţau ţurfi ekki lán akkúrat núna.
  • Á hinn bóginn, ţá er stađa bankanna svo alvarleg - ţ.e. lćstir út af millibankamarkađi + farnir ađ leka viđskiptavinum sem farnir eru ađ fćra fé úr landi; ţannig ađ einungis stöđugur austur Evra frá Seđlabanka Evrópu heldur ţeim uppi.
  • En ţ.e. skortur á lausafé sem fellir banka, og um leiđ og ECB hćttir ađ lána ţeim prentađar Evrur virđist ljóst ađ ţeir hrynja - nokkurn veginn samstundis.
  • Ţ.e. ţó ólíklegt ađ ECB taki slíka ákvörđun a.m.k. á nćstunni, ţó Trichet hafi hljómađ pirrađur í yfirlísingu nýlega ţá fellir ECB ekki bankakerfi ađildarríkis - ţ.e. nćstum ţví óhugsandi. Hann mun a.m.k. undirbúa máliđ og gefa yfirlísingu sem inniheldur frest til viđbragđa, áđur en hann skrúfar fyrir kranann.

Deilann milli írskra stjv. og hinna ađildarríkjanna, er ţví "high stakes"!

Klárlega eiga írsk. stjv. ekki fyrir ţví ađ endurfjármagna bankakerfiđ 1, 2 og 3.

Ég hvet alla til ađ lesa grein The Economist, en hún gefur mjög gott yfirlit um vanda Írlands!

 

Mistök Írlands, virđast hafa veriđ ađ gefa út of umfangsmiklar ábyrgđir:

  1. Allar innistćđur
  2. Öll útgefin skuldabréf bankanna frá ţví fyrir hrun. 
Kostnađur er sennilega ţegar orđinn meiri, en ef írsk. stjv. hefđu látiđ bankana gossa, eins og gerđist hér en ţó óviljandi, og síđan hefđi lagt fé í stofnun nýrra.
  • Samtímis var veikleiki bankanna stórlega vanmetinn af stjv. Írl. - ţ.e. magn slćmra lána.
  • Ađ auki, vanmátu ţeir stórlega ađ hve miklu leiti eignir ţeirra höfđu rýrnađ.
  • Eignir virđast hafa veriđ fćrđar yfir í NAMA (eignarhalds stofnun sem stj. Írl. komi á fót) gegn og háu verđi - - ţetta eru mjög sambćrileg viđ mistök okkar ríkisstj. sem virđist hafa keypt lánapakka núverandi starfandi banka gegn of háu verđi vegna sambćrilegs ofmats á gćđum ţeirra á sama tíma og gćđi eigna virđist einnig hafa veriđ ofmetiđ - niđurst. mjög veikar stofnanir.

 

Írs stjv. geta ekki takiđ aftur ţann fjáraustur sem ţegar er búiđ ađ framkvćma - en, ţau hafa samt sem áđur enn sama valiđ og ţegar bóluhagkerfiđ ţeirra sprakk, ţ.e. :

  1. Dćla peningum í starfandi banka.
  2. Gera ţá gjaldţrota og stofna nýja á ţeirra rústum.

Seinni leiđin er langt í frá orđin ófćr - sbr. lögmáliđ um sokkinn kostnađ. En, skv. ţví ţá áttu alltaf ađ meta hvađ ţú átt ađ gera miđađ viđ ađstćđur dagsins í dag og líklega ţróun morgundagsins miđađ viđ ţćr ađstćđur. Gćrdagurinn skiptir ekki máli né hvađ var gert eđa gerđist í gćr.

 

Spurningarnar sem skipta máli eru:

  1. Hvor leiđin kostar meira?
  2. Hvor leiđin er líklegri til ađ skila heilbrigđari bönkum á morgun?

Ef gjaldţrots leiđ er ódýrari - ber ađ fara hana.

Ţađ ţíđir ţó sennilega ađ Írl. ţarf einhverja lánsupphćđ frá björgunarsjóđ ESB. En, vegna ţess ađ lánin verđa trauđla ódýr - ţá margborgar sig ađ velja ţá leiđ sem fylgir lćgri kostnađur.

 

Kv.


Bloggfćrslur 20. nóvember 2010

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 371
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 345
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband