Ríkisstj. Írlands virðist hafa hörfað frá algerri neitun við því að þiggja björgunarpakka frá ESB. Á hinn bóginn, hafa þeir hörfað frá því atriði á það næsta - sem þeir tala um sem "non negotiable" en þ.e. lágskatta stefna Írlands gagnvart fyrirtækjum.
En, þeir virðast undir þrýstingi um að hækka skatta á fyrirtæki, upp að því sem gerist og gengur í ESB, eða hið minnsta um að minnka bilið þar á milli.
Skattar á fyrirtæki:
Írland..............12,5%
ESB.................23%
Bandar.............35%
- Sjálfsagt kemur einhverjum á óvart hve fyrirtækja skattar í Bandar. eru háir!
Irish showdown over corporate tax :"French, German and European officials told the Financial Times that the tax rate had emerged as a major point of contention..." - "One European official involved in the talks said that the corporate tax increase would be a casus belli with the Irish, and that Dublins strident objections could well keep it out of any final package." -
"A French official said that the low corporate tax rate was seen by some elsewhere in Europe as almost predatory. They need lots of money and we note they have a corporation tax rate that is very low, the official said. Supply must follow demand. " - " Without an increase in tax intake, the deficit cant be reined in, added a German government official, though he added that the size of any corporate tax increase had yet to be discussed. That depends on [Irelands] financing needs, which are still unclear. "
Ég bendi fólki einnig á að lesa eftirfarandi: Irish Grasp at EU, IMF Lifeline
Niðurstaða
Þetta er farið næstum því að hljóma eins og spennusaga. En ljóst virðist að möguleiki er á um að samningar náist ekki. Írska bankakerfið er í algeru hassi og þeir bankar ekki lífvænlegir án mikillar fjármagns innspýtingar, sem Írland hefur ekki efni á.
Eina leið B, ef Írl. er með einhverja leið B, væri ef til vill að fylgja fordæmi okkar og búa til nýja banka, eftir að hafa gert hina fyrri gjaldþrota.
Það getur alveg verið betri leið fyrir Írland. Má vera hún kosti minna.
En, lánin sem verið er að ræða um, munu kosta í vöxtum milljarða Evra á hverju ári. Það munar um minna.
Kv.
Bloggfærslur 19. nóvember 2010
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 371
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 345
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar