Ţađ er reyndar til önnur ađferđ viđ skuldaniđurfellingu - ef einhver ţorir ađ fara hana!

Ţessari ađferđ var reyndar beitt á árum áđur fremur óviljandi en viljandi, ţá er ég ađ vísa til tímabilsins á 8. áratugnum er vextir voru neikvćđir og lán ţví gjaffé!

Í dag er einmitt vandi, ađ ţörf er á ađ lćkka skuldir - og rifrildiđ snýst um hvort á ađ afskrifa flatt eđa ekki, eđa eins og Ţórólfur Matthíasson leggur til ţ.s. hann kallar LÍN leiđ -

 

Hagfrćđiprófessor segir tillögur um almenna skuldaniđurfćrslu galnar

Ég hef talađ fyrir ţví ađ tekin verđi upp svokölluđ Lín-lánaleiđ varđandi húsnćđislánin í stađinn fyrir ţađ ađ ţú sért ađ borga fasta krónutölu á mánuđi ađ ţá sértu ađ borga fast hlutfall af tekjum ţínum. Ef tekjurnar detta niđur í ekki neitt ţá borgarđu ekki neitt án ţess ađ eiga á hćttu ađ fá fógetann í heimsókn.

 

- en hún er ekki án alvarlegra galla, ţ.s. hún myndi skapa gríđarlega öflugann hvata fyrir fólk til ađ vinna svart, til ađ hćkka sín lífskjör án ţess ađ greiđslur af skuldum fari upp.

 

Hver er ađferđin sem ég sting uppá?

Hún er, ađ:

1. Afnema verđtryggingu - 1,2 og 3.

2. Frysta vexti og ţá alla vexti í ţjóđfélaginu um tíma.

3. Síđan aflétta höftunum.

Eins og allir vita, ţá fer fram stór verđfelling á krónunni ţ.s. svokölluđ krónubréf einnig kölluđ jöklabréf streyma út úr hagkerfinu - gjaldeyrir streymir út en krónur inn á sama tíma, og krónan verđfellur stórt vegna ţeirrar aukningar peningamagns!

  • Ef allir vextir eru viljandi frystir yfir ţađ tímabil er ný verđbólgubylgja mun ganga í gegn.
  • Ţá verđa ţeir klárlega neikvćđir um tíma.
  • Ţá auđvitađ endurtekur sig ţ.s. átti sér stađa á 8. áratugnum:
  1. Lán.
  2. Inneignir.
  • Hvort tveggja verđfellur.


En ţađ tvennt ţarf sennilega hvort sem er ađ haldast í hendur - ţ.e. inneignir og lán, svo bankakerfiđ rúlli ekki dúndrandi á hausinn.

En, ef lán eru lćkkuđ ţá minnka eignir í bankakerfinu, ţ.e. frá sjónarhóli ţess ţ.s. lán eru ţess ađaleign. En, frá sjónarhóli bankakerfisins eru inneignir skuldir ţess viđ inneignareigendur, ţannig ađ ef lán eru lćkkuđ án ţess ađ inneignir lćkki einnig, ţá er erfitt ađ sjá hvernig bankakerfinu verđi forđađ frá hruni.

En skv. AGS er bankakerfiđ ţegar á barmi gjaldţrots - sbr.  : IMF Staff Report Iceland Third Review

Kíkjiđ á bls. 45 í AGS skýrslunni, og sjáiđ töfluna - "Non performing loans stay at a high level".

  • Skv. eru 45% lána í bankakerfinu í veseni ţ.e. "non performing".
  • En eins og sést ađeins neđar á sömu bls. er međal-eiginfjár stađa ţeirra 17%.

 

Niđurstađa

Ţ.e. enginn vafi á ađ ofangreind leiđ er möguleg ţ.s. eftir allt saman hefur hún veriđ farin áđur. Ađ lćkka jafnharđan lán og inneignir getur veriđ eina mögulega leiđin, ţ.s. ţá versnar ekki stađa bankakerfisins sem er á gjaldţrots brúninni nú ţegar skv. AGS ţ.s. skuldir og eignir eru lćkkađar um sama hlutfall.

Athugasemdir vel ţegnar!

--------------------------Gallar?

Helsti gallinn er sennilega sá - ađ ađ gjaldeyrisvarasjóđur mun ţá líklega  hafa minnkađ um 400 milljarđa ţ.e. úr liđlega 700 í cirka 300.

Viđ munum eiga einskis annars úrkosti en ađ fara í samninga viđ kröfuhafa Íslands um endurskipulagningu skulda - en ţeir 300 milljarđar munu vart duga út 2013.

En krónu-/jöklabréfin verđa farin - og krónan verđur aftur komin á markađsgengi. 

Einhver hugsanleg lagaleg vandkvćđi geta veriđ á ţessari leiđ - en ég held samt ađ hún standist eignarréttar ákvćđi stjórnarskrár ţ.s. um er ađ rćđa ađ gengiđ falli sem lćkkar eignir viđkomandi en ekki ađ sú lćkkun per se sé framkvćmd međ beinni stjórnvalds ađgerđ.

Fyrirtćki sem skulda í erlendu geta rúllađ ţegar skuldir ţeirra hćkka í krónum taliđ - sem getur orsakađ viđbótar samdrátt hagkerfisins og aukningu atvinnuleysis.

 

Kv.


Bloggfćrslur 11. október 2010

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 371
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 345
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband