Það sem okkur vantar, er svokallaður "Gamechanger"! Eins og mál hafa verið fram að þessu, hallar alltaf á okkur. Því þurfum við að breyta!
Vandi okkar við þessar samningaviðræður í tengslum við Icesave, er upplifun okkar um veika stöðu, en hún er eftirfarandi:
- Án lána frá AGS og Norðurlöndum, er Ísland "de facto" greiðsluþrota.
- Umliðið ár, hefur Ísland hvergi getað fengið lán, frá óháðum aðilum, á viðráðanlegum kjörum - þannig að við erum einnig "de facto" í ruslflokki.
- Ísland hefur ekki haft umliðið ár, og að lang flestum líkindum ekki þetta ár heldur, og sennilega ekki það næsta einnig - nægar gjaldeyristekjur til að standa undir innflutningi og greiðslum af erlendum skuldbindingum á sama tíma.
Með öðrum orðum, okkur skortir pening, og án lánanna frá AGS og hinum löndunum, verður Ísland greiðsluþrota 2011.
Það þarf sterk bein og vilja, til að standa í deilum við slíkar aðstæður
Það hafa núverandi stjórnvöld ekki, og líklega ekki heldur stjórnarandstaðan, ef hún sæti í valdastólum.
Staðreyndir mála, er sú að mótaðilar okkar, hafa verið að nýta sér þessa veiku stöðu og í reynd er þetta eins og bissu sé haldið að höfði okkar allra, og sagt peninganan eða!
Þ.s. verra er, Norðurlöndin hafa spilað með. En, Svíþþjóð er forystuland bandalags Norðurlanda innan ESB, og Svíar eins og Bretar, hafa sterka hagsmuni af því, að því prinsippi sé viðhaldið, að svokallaðir skuldarar, greiði upp í topp alveg burtséð frá þjóðhagslegum afleiðingum þess.
Svíar eiga mikið af lánum frá Eystasaltslöndunum, og hafa verið mjög harðir við þau, um að borga og almenning þar. Ríkisstjóirnir Eystrasaltslandanna, eru að mæta þessu með miklum niðurskurði þjónustukerfa við almenning, þar á meðal grunnkerfa eins og skólakerfa og heilbrigðiskerfa.
Afstaða Breta, Hollendinga og Svía - snýst sem sagt, um beina og ískalda hagsmunagæslu, fyrir eigin fjármálastofnanir. Með öðrum orðum, ekki um lög eða rétt.
Þvert ofan á þ.s. haldið er fram, höfum við lögin og réttinn okkar meginn.
Ísl. stjórnvöld, hafa að fullu og öllu leiti, staðið við lagaformlegar skuldbindingar. Það þíðir, að ísl. stjórnvöld, eru að alls engu leiti brotleg, við lög og reglur ESB og EES:
Þetta er með öðrum orðum, ekkert annað en grímulaust ofbeldi.
Hvernig getum við staðið gegn þessu
Eina spilið er við höfum, er hótunin um greiðsluþrot.
Þetta er nákvæmlega sama spilið og gjaldþrota fyrirtæki spila, þegar þau semja við sína kröfuhafa, þ.e. þau setja fram áætlun um greiðslur. Slíkar vanalega miða við miklar afskriftir. Annars fái kröfuhafar ekkert eða mjög lítið.
Þ.s. ekki er hægt að gera Ísland upp, selja eignir þess, o.s.frv. - en reyndar getur Icesave samningur, talist tilraun til þess að gera slíkt mögulegt sbr. ábyrgðaákvæði þess samkomulags; þá væri okkar hótun mun beittari, þ.s. við raunverulega getum hótað því, að þeir fái ekki neitt.
Þá þurfum við að fara í undirbúning greiðsluþrots, og framkvæma þann undirbúninga allann fyrir opnum tjöldum.
Við þurfum, að breyta dínamíkinni í deilunni, koma mótaðilunum úr jafnvægi, þurrka glottið af vörum þeirra - þetta gæti verið einmitt leið til þess.
Ef, síðan allt bregst, þá verðum við greiðsluþrota, og undirbúningur þess, tekur gildi.
Sjá umfjöllun mína um greiðsluþrot og hverngi við förum að, auk líklegra afleiðinga þess:
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 17. janúar 2010
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 871902
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 348
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar