16.1.2010 | 01:47
Drykkurinn er beiskur, en súpa skulum við hann þó!
Ekki gefa orð fjármálaráðherra, góð fyrirheit um að miklar líkur séu á samkomulagi milli stjórnar og stjórnarandstöðu, um sameiginlega stefnu gagnvart Bretum og Hollendingum; nema þá aðeins, að stjórnarandstaðan taki steingrímskan snúning - taki síðan upp stefnu ríkisstjórnarinnar í málinu.
Frétt RÚV: Þjóðin ætti að kjósa með Icesave
"Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna ítrekaði í þrígang í ræðu sinni á flokksráðsfundi Vinstri grænna á Akureyri í dag að þjóðin ætti að kjósa með Icesavesamningnum í þjóðaratkvæðagreiðslunni" - "Hann talaði einnig um að það væri þörf á samstöðu" - "Drykkurinn sé beiskur en það sé þó betra en að deyja úr þorsta."
Valdstjórnin lætur ekki að sér hæða.
Fram að þessu, hefur "samstaða" alltaf þítt - "að hlíða" hjá ríkisstjórninni.
Að auki, hefur skynsöm og ábyrg afstaða ætíð þítt, að vera þeim sammála.
Að lokum má nefna, að stefna að samstöðu með þjóðinni, að þjóðin beygi sig undir þeirra vilja.
Veðmál
Þorir einhver að veðja gegn mér, að - aflokinni þjóðaratkvæðagreiðslu, sigli allt í sama farið, þ.e. ríkisstjórnin sendi enn eina saminganefndina, síðan sé samið um e-h kosmetískar lagfæringar, og það kallað e-h í áttina að, stórfelldur samningsárangur?
Síðan verði söngurinn endurtekinn enn eina ferðina, algerlega án kaldhæðni að þeirra hálfu; að þetta sé það skásta sem hægt sé að ná fram, að engar líkur séu á skárri samningi - nú eigi þjóðin að samþykkja?
Sín hvor heimsmyndin
Ég hef aldei upplifað þvílíka gjá, á mili aðila.
Hvor um sig, upplifir hina sem eitthvað er nálgast kjána eða hálfvita.
Það virðist, að eina mögulega samkomulagið sé, 100% eftirgjöf annars hvors aðilans.
Kv.
Bloggfærslur 16. janúar 2010
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 871902
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 348
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar