17.7.2009 | 13:24
Evrópusambands ađild, redding alls!!
LOL. brátt koma bóm í haga, ESB setur allar reglur um Evruađild til hliđar og viđ fáum hana á mettíma, ESB samţykkir einnig ađ setja allar reglum um ERM II til hliđar og styđja strax áđur en ađild er formlega gengin um garđ krónuna. ESB, er svo áhugasamt um ađild Íslands, ađ ţ.e. til í ađ 'bend over backwards' til ađ mćta öllum okkar óskum - varanlegar undanţágur frá sjávarútvegsstefnu ekkert mál.
Einhvern veginn, virđist sem Samfylking, sé alveg kominn út í buskann, í bullinu sem lekur, ROFL.
Stađreyndin er sú, ađ ekker af ţví ađ ofan mun gerast:
- enginn stuđningur viđ krónu, fyrr en eftir ađ samningar eru um garđ, hafa veriđ stađfestir af öllum ađildarţjóđum, og Íslandi líka - ţá getum viđ sókt um ađild ađ ERM II - og einungis eftir ađ ađild ađ ERM II er formlega um garđ gengin, fćr krónan +/-15% vikmarka stuđning.
- Ţ.e. heildar-skuldir ríkisins, eru 2,5 ţjóđarframleiđsla, mun upptaka Evru taka 15-20 ár, cirka.
- menn gleyma ţví, hvađ ţađ ţýđir, ađ Ísland er í EES, nefnilega ţađ, ađ viđ erum ţegar komin međ ţann hagnađ, fyrir hagkerfiđ, sem ađild á ađ fćra okku, ađ stćrstum hluta. Ţađ eina stóra sem eftir er, er EVRAN. Fullyrđingar, um annann stóran hagnađ, er kjaftćđi.
- "The Commission of the European Union - Directorate General for Economic Affairs: : 1. Quarter Report 2009" . Samkvćmt ţessari skýrslu, er áćtlađ ađ međalhagvöxtur innan Evrusvćđisins, lćkki niđur í 0,7% af völdum kreppunnar, og verđi á ţví reiki fyrsu ár eftir kreppu.
Potential Growth Stuctural unemployment Investment ratio as percentage of output
2007 1,8% 8,7% 8,7%
2008 1,3% 9,0% 9,0%
2009 0,7% 9,7% 9,7%
2010 0,7% 10,2% 10,2%
"Risks of a permanent downshift in potential growth should not be played down."
Hvers vegna, er ég ađ tönnslast á ţessu? Ástćđan er sú, ađ vćntingar um ađ umsóknarferli og síđan, ađild - muni redda okkur, eru fullkomlega óraunhćfar ef stađreyndir mála eru hafđar ađ leiđarljósi.
Höfum stađreyndir ađ leiđarljósi, ţ.e. miđum ekki viđ ímyndađar skýjaborgir.
Ég er ekki ađ segja, ađ ađild sé eitthver disaster, einungis ađ í ţví felst engin redding, engin afsláttur af ţeirri vinnu úr erfiđleikum, sem viđ höfum frammi fyrir okkur. Ţađ er allt of mikiđ gert úr ESB ađild, međ öđrum orđum - hún er hvorki endir alls, né er hún upphaf einhvers draumaríkis.
Sannleikurinn er sá, ađ innganga í ESB sem slík, mun ekki stytta kreppuna neitt, né mun hún lengja hana.
Aftur á móti, getur ţađ lengt hana, ef viđ erum ađ reyna ađ leggja of mikiđ í ađildarferliđ, en samningaferliđ krefst mikils af okkar litla embćttismanna kerfi. Á međan, ţeir eru ađ sinna ađildarferlinu, nýtast kraftar ţeirra síđur viđ ađ berjast viđ kreppuna. Ég hefđi kosiđ, ađ viđ brettum upp ermarnar og sigruđust fyrst á kreppunni, en tćkjum svo ađild til skođunar.
Kv. Einar Björn Bjarnason, stjórnmálafrćđingur og Evrópufrćđingur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 17. júlí 2009
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 378
- Frá upphafi: 871906
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 352
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar