15.7.2009 | 12:46
Áhugaverđ leiđ, hjá ţingmönnum Borgarahreyfingarinnar!
Persónulega, finnst mér ţetta vera áhugaverđ leiđ, sem ţingmenn Borgarahreyfingarinnar hafa nú komiđ fram međ, enda er vitađ ađ ef Icesave deilan, stendur enn yfir ţegar umsókn um ESB, vćri sett in á fund utanríkisráđsherra ESB, ţá vćri ráđherrum Breta og Hollendinga, mjög í lófa lagiđ, ađ koma í veg fyrir afgreiđslu umsóknarinnar.
Flóknara er ţađ ekki.
Ţađ, er ekki hćgt ađ láta eins, og ţessi mál hafi enga tengingu. Samfylkingin, vill ekki hrófla viđ Icesave samningnum, vegna ótta viđ, nákvćmlega ţ.s. ég er ađ lýsa.
Síđan, í kjölfar ţessa tiltekna fundar, utanríkisráđherra ađildarríkjanna, hafa ríkin 2. mjög mörg önnur tćkifćri, til ađ ţvćla, tefja eđa stöđva máliđ - nokkurn veginn, hvar sem er í ferlinu.
Međ öđrum orđum, Icesave verđur ađ leysa, til ţess ađ innganga sé yfirleitt möguleg.
Sýnt hefur veriđ fram á ađ Icesave samningurinn, sé ţađ slćmur ađ semja beri upp á nýtt. En, sú ađgerđ inniber ţá áhćttu, sem öllum ćtti ađ vera ljós, ađ umsókn Íslands muni tefjast, međan á ný samningalota um Icesave, muni standa yfir.
Hvađ vilja menn gera?
Er, innganga í ESB, svo stórt mál, ađ ţađ einfaldlega verđi ađ gangast undir Icesave?
Ég bendi á nýlegar hagspár, dökka spá Framvkćmdastjórnar ESB, um framtíđarhorfur í efnahagsmálum ESB, og spá AGS um horfur í heiminum öllum. Spá AGS, gerir ekki ráđ fyrir neinum hagvexti í ESB, á nćsta ári. Spá, Framkvćmdastjórnarinnar, beinlínis spáir ţví ađ hagvöxtur á Evrusvćđinu verđi skađađur í kjölfar kreppunnar, um 50%, og síđan, muni ţađ taka nokkur ár fyrir ţađ ástand ađ lagast, sbr "lost decade scenario":
"The Commission of the European Union - Directorate General for Economic Affairs: : 1. Quarter Report 2009"
"IMF : Recession Loosens Grip But Weak Recovery Ahead "
Lesiđ ţessar skýrslur.
Kv. Einar Björn Bjarnason
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 15. júlí 2009
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 378
- Frá upphafi: 871906
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 352
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar