20.10.2009 | 12:21
Gríđarleg gengisáhćtta!
Ég ţakka MBL fyrir ađ mynna okkur á ţá gengisáhćttu sem sé til stađar. Eftirfarandi er skv. ţví sem kemur fram í MBL í dag, 20. október:
- Skv. lögum, á kröfulýsingadegi, TIF (Tryggingasjóđur Innistćđueigenda og Fjárfesta) var forgangskröfu lýst upphćđ í KR 670 milljarđa. Skv. lögum, sé TIF bundinn af ţeirri upphćđ.
- Skuld TIF sé í erlendri mynnt, og hefur síđan á kröfulýsingardegi hćkkađ í 720 milljarđa. Eignir LB sáluga einnig í erlendri mynnt, ţannig ađ gengisfall krónu hćkkar sjálfkrafa hlutfall sem innheimtist í 670 milljarđa kröfu TIF.
- Skv. reikningum MBL, verđur mismunur 670 oh 720 milljarđar + vextir eftir 5 ár 270 milljarđar, 380 milljarđar eftir 7 ár og 500 milljarđar eftir 9 ár. Ef krónan fellur um 25%, verđur ţessi nettó skuld skuld ţjóđarinnar, 500 milljarđar eftir 5 ár og 780 milljarđar eftir 9.
- Ţetta er gríđarlega alvarlegt, ţví ef ţessi reikningar eru réttir ţá mun ţjóđin skulda ţessar ofannefndu upphćđi, jafnvel ţó innheimtu hlutfall fyrir kröfu TIF verđi 100%. Ef ţađ innheimtu hlutfall verđur minna en 100% ţá, hćkkar skuld sem verđur eftir enn meira.
Ţ.e. útlit fyrir ađ viđ einfaldlega verđum ađ hafna ţessum Icesave samningi, en skv. núverandi frumvarpi um Icesave ábyrgđir sem er fyrir Alţingi, ţá getum viđ mjög hćglega lent í ţví ađ vera ađ borga af ţessari skuld, um mjög langa ćvi.
En, eftir allt saman, erum viđ ađ tala um 15 ára lán. Ég tek fram, ađ útreikningur um skuld + vextir nćr einungis til 9 ára. Síđan, eins og okkur stendur til bođa, ađ viđ kjósum ađ lengja í láninu um önnur 15 ár, ţá ađ sjálfsögđu bćtast viđ vextir um ţađ viđbótartímabil. Tja, svo ofan á ţađ allt saman, getum viđ lengt lániđ um 5 ár á 5 ára fresti - BRAVÓ!
Ţađ verđur foritnilegt, ef einhver góđur einstaklingur tekur ţađ ađ sér, ađ reikna skuldina áfram, og áfram, og svo áfram.
Kv.
Bloggfćrslur 20. október 2009
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 376
- Frá upphafi: 871904
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 350
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar