18.10.2009 | 15:26
Krónan er einkunnabókin okkar!
Góđir hálsar. Ţađ er ekki rétt, ađ líta á krónuna sem augljóslega ónýta.
Ţađ má alveg međ sanni, kalla krónuna einkunnabókina okkar.
Ef viđ stöndum okkur í hagstjórn, ţá virkar hún og er sćmilega stöđug.
Ef viđ stöndum okkur ekki í hagstjórn, ţá er hún ekki ađ virka.
Allt sem viđ ţurfum, til ađ hún virki, er ađ tileinka okkur hagstjórn, sem er í lagi.
Ţađ ađ kalla hana ónýta, er eiginlega ţađ akkúrat sama, og kalla ísl. hagstjórn ónýta.
--------------------------------------
Ţađ skiptir í raun engu máli, hvađa virđi krónan hefur, loks ţegar hún nćr jafnvćgi - svo fremi ađ ţađan í frá, sé málum hagađ međ betri hćtti. Virđi hennar, gćti allt eins veriđ milljón per Evru.
Ég segi ţetta svona ýkt, til ađ fólk átti sig á, ađ virđi hennar per Evru, segir ekkert til um hvort hún er ónýt eđa ekki.
Ţađ sem skiptir máli, eru forsendur til framtíđar, fyrir okkar hagkerfi vs. ţau raunverđmćti sem eru sköpuđ.
- Raun verđmćtasköpun, verđur til stađar - fiskur og ál. Fyrirtćkin hafa sökkt of miklum kostnađi niđur hér, til ađ fara í nema í einhverja fulla hnefa. Ég sé í raun og veru, engin óyfirstíganleg vandamál fyrir hvort sem er, áliđ eđa fiskinn.
- Svo, ţ.s. eftir stendur, er hvernig stjórnvöld munu haga hlutum. Hagstjórnin til framtíđar, er stóra atriđiđ sem ţarf ađ batna, og ţađ međ mjög umtalsverđum hćtti. Engin, framtíđar klúđur. Engar nýjar bólur, takk.
Vegna ţess, ađ raunverđmćta sköpun, er til stađar. Hefur krónan forsendur til ađ hafa verđmćti.
Til ţess ađ svo verđi, ţurfa stjórnmálin ađ taka sig saman í andlitinu.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 18. október 2009
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 376
- Frá upphafi: 871904
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 350
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar