Færsluflokkur: Heimspeki
27.4.2016 | 01:53
Hvaða áhrif hefðir það á alþjóðaviðskipti - ef "róbótar" taka yfir alla framleiðslu?
Ástæða þess að ég velti þessu fyrir mér er umræða sem ég lenti óvænt í á erlendum miðli, spannst upp í tengslum við upphaflega ótengda umræðu - um Kína.
En ég lenti á aðila líklega kínverskum sem virtist sannfærður um það í annan stað að róbótar muni framleiða flesta hluti og það ekki eftir mjög mörg ár, og að hinu leiti virtist hann einhvern veginn sannfærður um það að það mundi leysa þann vanda Kína að þar mun á nk. árum eins og stefnir á að hendi fyrir Evrópu - verða fólksfækkun, þ.e. framreiknað nk. áratugi.
Í þessar umræðu komst ég að eftirfarandi niðurstöðu:
- Að ef róbótar framleiða allt eða nærri allt, þá þíði það að laun hætti að skipta máli - þar með sé ekki lengur ástæða til þess að framleiða hátæknivarning frekar í Kína en t.d. Evrópu - Bandaríkjunum eða Japan.
- Það hafi sennilega þá afleiðingu, að iðnríki með nægilega stóran heima-markað, framleiða hátæknivarning sjálf -- þannig að heimsverslun milli iðnríkja á hátæknivarningi líklega deyi drottni sínum.
- Í þriðja lagi, þurfi iðnríki samt sem áður áfram að fá hráefni frá löndum sem séu lítt iðnvætt eða þá mjög auðug að hráefnum -- iðnríki líklega eiga þá viðskipti við slík lönd, selji á móti - tæki af margvíslegu tagi.
- Málið sé að þegar -samkeppni um laun sé ekki lengur til staðar- ef maður gerir ráð fyrir áframhaldandi samkeppnisumhverfi milli landa og fyrirtækja --> þá yrði flutningskostnaður krítískur - en í dag, vegna þess að fólk enn framleiðir varning sé launamunur nægilega mikill milli svæða til þess að flutningskostnaður sé ekki mikilvægur --> en þegar laun hætta að skipta máli, verði sennilega kostnaður við flutning þegar kostnaðarmunur vegna launa hverfur úr myndinni að hinum krítíska kostnaði.
- Þetta gæti þítt að verslun milli iðnríkja minnki mjög mikið.
- Hvert um sig yrði að sér miðju verslunar, þ.e. hrávara gegnt iðnvarningi.
Stór iðnríki þyrftu þá síður á hverju öðru að halda!
Sem gæti minnkað þeirra vilja til samstarfs!
Meðan að megin fókus þeirra samkeppni, gæti snúist um það að -- tryggja sér aðgang að auðlindum.
Þetta gæti leitt til framtíðar aukinnar spennu og átaka iðnríkja á milli.
Niðurstaða
Ég hef ekki séð vangaveltur um það hvaða áhrif það hefði á verslun í heiminum, ef það er rétt sem margir halda fram - að róbótar eiga eftir að taka yfir alla eða nær alla framleiðslu á vélum og tækjum; þannig að mannlega höndin komi þar hvergi nærri lengur.
Ofangreindar vangaveltur eru því algerlega mínar eigin.
- Margir hafa velt því fyrir sér hvað gerist innan iðnríkjanna sjálfra -- það virðist rökrétt að svokallað "citizen wage" gerist í þeim.
En hvað með þau lönd sem ekki eru iðnvædd, þ.e. iðnvarningur er ekki megin framleiðsla?
T.d. lönd sem eru fyrst og fremst, útflytjendur hrávara?
Það blasi ekki endilega við að þar sé sambærilegur grundvöllur fyrir - "citizen wage."
Þó verið geti að einhver þeirra séu nægilega auðug af hráefnum eða hrávöru, til þess að þar sé áfram grundvöllur fyrir sæmilegum kjörum.
______________
Það gæti hugsanlega orðið ný skipting "haves" og "have nots."
Þ.e. lönd sem eru iðnvædd, þ.s. grundvöllur iðnframleiðslu er til staðar - þ.s. er nægt ríkidæmi og nægur markaður til að skapa grundvöll fyrir framleiðslu hátæknivarnings.
Og hins vegar lönd sem eru fátæk fyrir, eða of smá til þess að grundvöllur sé fyrir slíkri framleiðslu, sem kannski lenda varanlega í fátæktargildru.
Iðnríkin ef til vill yrðu eins og -millahverfin- sem maður sér sums staðar í 3-heiminum, sem eru nánast viggirt og þar kemst enginn inn nema með réttan passa.
Þau væru þá sennilega mjög hötuð af þeim fyrir utan -- eins og fátæka fólkið í löndum þ.s. eru slík lokið hverfi hata þá sem þar búa.
- Spurning hvernig Íslendingar tryggja að þeir séu meðal þeirra auðugu?
Kv.
Heimspeki | Breytt s.d. kl. 11:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar