22.9.2024 | 14:22
Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokkalega möguleika á sigri gagnvart Donald Trump
Ég vel viljandi ađ sjálfsögđu ađ rýna í könnun hćgri-sinnađs fjölmiđils!
Ţví ţeir sem styđja Repúblikana eru vćntanlega síđur líklegir ađ, kalla miđilinn - ómarktćkan!
Hlekkur á könnun: Fox News Poll.
Fyrst: Skv. könnun, Harris međ 2% forskot á Trump -- 49/47.
Ţađ er 1% betra en skv. síđustu könnun sama miđils: Eldri Könnun.
Skv. miđlinum, RealClearPolling: Harris vs. Trump -- 49,3 / 47,4: 1,9%.
Sá miđill birtir međaltal kannana, sem mér finnst, mark á takandi.
Ef viđ höldum áfram međ nýjustu könnun FoxNews:
- 92% er styđja Harris, segjast ákveđnir.
- 88% er styđja Trump, segjast ákveđnir.
Ef marka má ţađ, getur hvorugur kandídatinn náđ miklu fylgi ţeirra, ţegar eru ákveđnir.
Ástćđur ţess kjósendur velja Trump eđa Harris:
- Líkar hvađ viđkomandi hefur áđur gert: Harris 42% -- Trump 72%.
- Likar persóna viđkomandi: Harris 24% -- Trump 8%.
- Mislíkar viđ hinn ađilann: Harris 33% -- 19%.
Sjálfsagt kemur engum á óvart, Harris hefur töluvert fylgi ţeirra er mislíkar Trump.
Ţađ auđvitađ ţíđir, ađ ef hún nćr kjöri međ ca. 2/5 er kjósa hana, er einungis kjósa hana frá ţeim sjónarhóli -- ţá er slíkur stuđningur ekki sérdeilis ţolinmóđur. Stuttir hveitibrauđsdagar.
Fox spyr, líkar kjósendum viđ viđkomandi:
- Harris 49%.
- Trump 46%.
- Walz 46%.
- Vance 38%.
Hefur veriđ áberandi allan tímann, Vance hefur tiltölulega fáa er líkar hann.
Harris er ekki međ stórt forskot í - favorable rating - yfir Trump.
Hvađa málefni skipta kjósendur mestu máli:
- Efnahagurinn: 39%.
- Ađflutningur fólks: 16%.
- Fóstureyđingar: 15%.
- Öryggi/réttmćti kosninga: 7%.
- Heilbrigđismál: 7%.
- Hlínun Jarđar: 5%.
- Skotvopn: 3%.
- Glćpir: 3%.
- Utanríkismál: 3%.
- Önnur mál: 1%.
Mér virđist skv. ţessu -- Fóstureyđingamál jafni út fyrir Harris, Innflytjendamál.
En skv. mćlingum, hefur Trump forskot í Innflytjendamálum, Harris í Fóstureyđingamálum.
Međan, skv. könnunum, hefur forskot Trumps um efnahagsmál, minnkađ.
Ţar um líklega hjálpar ađ verđbólga er skv. nýjustu mćlingu í Bandar.: 2,5%.
Lćkkun Federal Reserve um 0,5% - eykur bjartsýni.
Mćlingar sýna einnig, svartsýni kjósenda - hefur fariđ ţverrandi sl. 10-12 mánuđi.
Ţó enn séu flr. svartsýnir en bjartsýnir.
Líklega vegna ţess, ađ kjör hafa -nettó- hćkkađ yfir ţađ tímabil.
M.ö.o. launahćkkanir yfir verđbólgu ţađ tímabil.
Ef sú ţróun heldur áfram, ćtti biliđ yfir sýn á efnahagsmál, minnka frekar.
- Innflytjendamál: Harris 44% -- Trump 54%.
- Fóstureyđingamál: Harris 56% -- Trump 40%.
Skv. ţví, er nettó viktin í báđum málum: Neikvćđ fyrir Trump.
Gćti dugađ Harris -- einfaldlega ađ minnka neikvćđa stimpilinn um innflytjendamál.
Ef hún á međan, heldur stóra jákvćđa stimplinum um fóstureyđingamál.
--Gćti nettóiđ ţar um, skilađ hugsanlega Harris sigri.
- Efnahagsmál: Harris 46% -- Trump 51%.
Takiđ eftir, biliđ er komiđ í einungis 5%.
Ef efnahagurinn blómstrar áfram, er sennilegt ţađ bil minnki frekar.
- Trump grćđir líklega ekki mjög mikiđ á ţví ađ vera sterkari í málaflokkum: Utanríkismál - skotvopn - glćpir: Ţví kjósendur skv. mćlingu kćra sig tiltölulega lítiđ um ţau mál.
- Kamala grćđir ţví á: Heilbrigđismálum - hlínun Jarđar - öryggi kosninga. Ţví könnun bendir til ađ kjósendur vikti ţau mál hćrra - ţeim málum hefur Harris meiri stuđning.
Niđurstađa
Ef marka má könnun FoxNews hefur Harris greinilega sigur-möguleika. Ţó sá sigur sé langt í frá enn gefin. Ţá virđist Harris hafa forskot í fj. mála sem kjósendur gefa umtalsverđa vikt. Sá liđur Trump hefur mest forskot í, mćtir ţeim liđ sem Harris er sterkust í -- ţ.s. kjósendur gefa ţeim málaflökkum ca. sömu vikt. Virđist mér ađ Harris hafi nćgilegt mótvćgi viđ, innflytjendamál -- líklega nú ţegar.
Hinn bóginn, ef marka má fréttir, er Harris ađ leitast viđ ađ minnka forskot Trumps í ţeim málaflokki, međ ţví ađ tala upp -- meint eđa réttmćtt orđspor hennar sem saksóknari yfir 20 ára tímabil í, Kaliforníu.
Síđan er athyglisvert, Harris virđist vera ađ labba Demókrata frá klassískum fókus flokksins, á kynstofna pólitík: Harris is changing the way Democrats target Latino voters. Its a risk.
Mike Madrid, a Republican strategist who focuses on Latinos and was a co-founder of the anti-Trump Lincoln Project. -- There is no question that this campaign is 180 degrees different with Latino voters than any other Democratic candidate in history, - The great irony and I think its a beautiful one is that it took a Black woman to help the Democratic Party break its headlock theyd put themselves in on identity politics.
Ef marka má ţann Repúblikana, er Kamala Harris ađ segja skiliđ viđ - identity politics.
Ef marka má ţann Repúblikana, eru ţađ -- stór vatnaskil.
Harris vill fá Trump í kapprćđur: Trump says it is too late after Harris agrees to Oct. 23 debate on CNN. Ef marka má frétt, er Trump tregur til. En Demókratar virđast halda, hann muni skipta um skođun.
Heilt yfir spennandi kosningabarátta ţ.s. stađan í mörgum fylkjum er mjög tćp.
Ţar međ taliđ í fylkjum báđir kandidatar verđa vinna sigur í, til ađ hafa heildar-sigur.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Trump hefur haft - ţar til mjög nýlega, forskot í fjölda líklegra kjörmanna!
Vegna ţess ađ ţar til nýlega - hafđi hann enn forskot í tilteknum lykilríkjum.
Ţetta virđist á sl. tveim vikum hafa snúist viđ.
Hafiđ í huga, ađ biliđ í ţeim ríkjum eđa fylkjum er ekki breitt.
Tilfćrslan er yfirleitt ekki stćrri en ca -- 2%.
Ţ.e. frá 1% forskoti Trumps, yfir í 1% forskot Harris.
- Ţ.e. ţví langt í frá svo, Trump sé öruggur međ tap.
- Eđa, ađ Harris sé örugg međ sigur.
Enn ca. tveir mánuđir til kosninga!
Stađan frambjóđendanna í Elector College!
270ToWin.com: Eitt vefsvćđiđ.
NPR.org: Annađ vefsvćđi.
FinancialTimesPollTracker.
Kamala hefur 226 líklega kjörmenn!
Trump hefur 219 líklega kjörmenn!
- Kamala ţarf, 44.
- Trump ţarf, 51.
Ţann 5/8 var Trump enn međ forskot í líklegaum kjörmönnum:
Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump -- skv. nýlegum skođanakönnunum, virđast a.m.k. jafnir!.
- Í dag, er sennilega rétt ađ segja, Kamölu líklegri til sigurs.
- Međan, ađ ţađ hallar nú á Trump, sigur hans skođist - síđur líklegur.
Ţegar fylgi yfir landiđ er skođađ hefur Kamala nú greinilegt forskot!
RealClearPolling:
- Kamala Harris: 48% -- 46,9% 5/8sl.
- Donald Trump: 46,2% -- 47,7% 5/8sl.
Fyrir mánuđi hafđi Trump 0,8% forskot.
Nú hefur Harris 1,8% forskot.
Breiting er 2%.
- Kamala Harris: 47,1% -- 43,5% 5/8sl.
- Donald Trump: 43,8% -- 45,3% 5/8sl.
Fyrir mánuđi hafđi Kamala 1,7% forskot.
Nú hefur Kamala 3,2% forskot.
Enn sem fyrr, finnst mér Trump íviđ of fylgislágur skv. FiveThirtyEight - treysti frekar tölum, RealClearPolling!
Sveiflan sést samt vel i báđum vefsvćđum, er bćđi birta međaltöl kannana.
Hinn bóginn, er alltaf vandkvćđum bundiđ - ađ velja rétta safniđ af könnunum.
- Vandamáliđ hefur veriđ í kosningum í Bandar. ađ fylgi Trumps er gjarnan, vanmetiđ.
- Ég held ađ, RealClearPolling - líklega međ vali á könnunum, hafi tekist betur upp međ ađ velja safn kannana -- er sennilega mćla fylgi Trumps nokkurn veginn rétt.
Skođiđ lista kannana á RealClearPolling -- en listinn er athyglisverđur.
- WallStreetJournal: Harris 48/Trump 47.
- RassmussenReport: Harris 46/Trump 48.
- Quinnipiac: Harris 49/Trump 48.
- Reuters/Ipsos: Harris 45/Trump 41.
- Yahoo News: Harris 47/Trump 46.
- MorningConcult: Harris 48/Trump 44.
- CBS News: Harris 51/Trump 48.
- Emerson: Harris 50/Trump 46.
- ABC News/Washpost: Harris 49/Trump 45.
- FoxNews: Harris 49/Trump 50.
- Pew Research: Harris 46/Trump 45.
RealClearPolling hefur einnig mun lengri lista neđar á síđunni.
Ţ.s. sjá má ţróun sömu kannana yfir tímabil.
Ţ.e. ef e-h er enn sérstakara ađ sjá hve stórt forskot Trump hafđi.
Rassmussen Report sýnir t.d. 7% fylgis-forskot Trumps í Júlí sl.
- Rasmussen Reports sveiflar Trump milli 50% og 48%, sú könnun er ţví sammála hinum könnunum um ţađ, Trump hafi íviđ tapađ fylgi -- međan hún einnig sýnir fylgissveiflu yfir til Demókrata upp á ca. 2%.
- Quinnipiac könnunin, ţ.e. nýjasta Quinnipiac er sammála nýjustu Rassmussen Reports um fylgi Trumps, en setur Harris 49%, m.ö.o. 1% hćrra en Trump, heilum 3% hćrra Rassmussen Reports setur fylgi Harris.
- WallStreetJouarnal - sem yfirleitt er álitinn hallur undir Repúblikana, ţeirra nýjasta könnun; hefur Trump í 47% - Harris í 48%.
- Yahoo News, hefur Trump í 46% međan Harris hefur 47%.
Ţađ má velta ţví fyrir sér hvort Trumparar -- svari síđur sumum könnunum!
Ef svo er, má vera ađ Demókratar svari síđur, Rassmussen.
- Ţađ má a.m.k. varpa upp ţeirri mögulegu kenningu, ađ forskot Kamölu sé líklega einungis milli 1 og 2% -- kannski nćr 1%.
- Ađ, sumar kannanir líklega vanmeti Trump - vegna ţess ađ Trumparar svari ţeim síđur, ţađ geti veriđ ađ Rassmussen hafi svipađa höfnun frá Demókrötum.
- Ég hef ţađ á tilfinningunni -- RealClearPolling, sé nćrri lagi.
Ţví fyrirtćki takist ađ leiđrétta fyrir pólitískan halla í sínu safni.
Niđurstađa
Ég hugsa ađ fylgi Trump sé líklega 46/47%. Hann hafi haft um tíma milda hreyfingu til sín vegna morđárásar á hann, ţ.s. kúla straukst um eyra. Ţá hafi fylgi hans fariđ í skamma hríđ í milli 49/50%. Kannanir sýna Trump hafi líklega tapađ ca. 2% - samúđarsveiflan hafi fariđ frá honum. Međan ađ Demókratar bćti sitt fylgi íviđ meir - hafi nú líklega nálgast 2% forskot á hann, eđa a.m.k. ekki minna en 1%.
Trump hafi nú einnig misst forskot hann hafđi í lykilríkjum.
Sé nú ca. ađ međaltali 1% undir í ţeim -- sveiflan í ţeim virđist ca. 2%.
- Heilt yfir er greinileg fylgissveifla í Bandar.
- Trump, er sennilega einfaldlega kominn aftur í sitt -- međal-fylgi.
Demókratar hafi styrkt sína stöđu. Trump hafi tapađ, skammtíma samúđar-sveiflu.
Greinileg ályktun er sú sama og ég ályktađi áđur, ađ Harris er greinilega sterkari frambjóđandi en Biden var.
- Mig grunar einnig, hún sé sterkari frambjóđandi en, Hillary Clinton var.
Ekki síst grćđir hún á ţví, ţađ eru engin hneykslismál er há henni.
Trump hefur greinilega ekki tekist ađ leita uppi e-h óhreint er virkar gegn henni.
Ţađ getur ţítt, ađ sigurlíkur Kamölu séu orđnar nokkrar.
Hallinn sé til hennar. Ţó Trump sé langt í frá sigrađur.
-------------
PS: Sá á Aljazeera áhugaverđa samantekt á kosningaframlögum til Kamölu Harris:
More than $200m: How Kamala Harris is winning the small donors battle.
- Skv. ţessu fékk Kamala 209,44millj.$ frá smáframlögum.
- 287,72mn.$ frá framlögum stórra gefenda, ríks fólks og milljarđamćringa.
Hiđ áhugaverđa er ađ ef ţetta eru réttar upphćđir.
Ţá voru smáframlög Harris - ein og sér, nćrri eins há upphćđ og öll framlög til Trumps frambođs yfir sama tímabil.
Ath. međ nćrri 210millj.$ í smáframlögum -- hefur Kamala greinilega.
Samningsstöđu gagnvart milljarđamćringum og stóryfirtćkjum.
Ég fullyrđi ekkert -- en styrkur samningsstöđu skiptir ávalt máli.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar