Dómari setur lögbann á nýjustu ferðabanns tilskipun Donalds Trump

Um er að ræða lögbann sem dómari í Hawaii eyjum samþykkti að setja á ferðabanns tilskipun sem Donald Trump setti fyrir nokkru síðan - og sú tilskipun hefur ótakmarkaðan gildistíma.
--Hawaii fylki sjálft stóð fyrir málinu.

U.S. judge blocks latest Trump travel restrictions

Trump gæti verið pyrraður í þetta sinn

https://www.allenwest.com/wp-content/uploads/2017/01/trump-irritated.jpg

Skv. dómnum fær ferðabann á Norður Kóreu og Venezúela - að gilda áfram, en ferðabann á Chad - Íran - Lýbíu - Sýrland - Sómalíu og Yemen, fær ekki að standa!

"U.S. District Judge Derrick Watson in Honolulu - The policy “suffers from precisely the same maladies as its predecessor: it lacks sufficient findings that the entry of more than 150 million nationals from six specified countries would be ‘detrimental to the interests of the United States,'” Watson wrote."

Dómarinn segir sem sagt - að ríkisstjórn Trumps hafi ekki fært nægar sönnur fyrir því, að bann á komur einstaklinga frá löndunum 6 - væri nauðsynlegt fyrir þjóðaröryggi Bandaríkjanna.

"Watson said the ban’s national security rationale is undermined by the fact that it is not known how the president settled on the countries designated by the ban."

Dómarinn segir að auki, að það veiki rökin fyrir þjóðaröryggi - að ekki sé vitað hvernig ríkisstjórn Donalds Trumps komst að þeirri niðurstöðu -- að bann á þegna þessara tilteknu 6 landa, væri bráð nauðsyn.

"Watson also said the proclamation likely runs afoul of a prohibition in immigration law on nationality-based discrimination in issuing visas."

Dómarinn að auki benti á -- að bannið líklega bryti á lögum innflytjendalögum Bandaríkjanna, þ.s. sett var inn ákvæði við endurskoðun þeirra laga á 7. áratugnum - er bannar mismunun á grundvelli þjóðernis.

  • Það er einmitt punkturinn sem mig hefur grunað að geti verið veikasti hlekkurinn við -- tilraun Trumps til að loka á þessi tileknu lönd.

En það væri t.d. engin vandi - að banna meðlimum þekktra hættulegra hópa að koma til Bandaríkjanna - - en meðlimum slíkra hefur að sjálfsögðu í mörg ár verið óheimil koma til Bandaríkjanna.

Það er á hendi þeirra sem óska eftir ferðamanna-VISA til Bandaríkjanna, að sýna fram á engin slík tengsl - þ.e. sannfæra bandarískar sendiskrifstofur sem næstar eru, um áreiðanleika viðkomandi.

  • Alríkið getur auðveldlega hert á kröfum um slíkar sannanir - án þess að formlega banna alla þegna lands.

M.ö.o. hefur ekki blasað við mér að allsherjar bann sé nauðsynlegt. Eðlilegum öryggissjónarmiðum sé unnt að fullnægja líklega með vægari úrræðum.

 

Niðurstaða

Ekki voru enn komnar fregnir af viðbrögðum stjórnvalda í Hvítahúsinu vegna hins nýja dóms. En fram að þessu hafa viðbrögð við sambærilegum dómum verið - áfrýjun á næsta dómstig. Þannig að slík viðbrögð virðast sennileg.

  • Persónulega hefur mig grunað að allsherjar ferðabanns tilskipanir Trumps stæðust líklega ekki innflytjendalöggjöf Bandaríkjanna.
    --Æðsti dómstóll Bandaríkjanna hefur þó ekki enn veitt sitt formlega svar.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Einar inflytjenda lögjöfin getur banna hverjum sem er B1 og B2 passa líka græna kortið en það verða Evrópubúar að búa við Ég get ekki séh hvernig einstök ríki geti gengið gegn ákvörðun innflytjendastofnunar en þeir gefa út ESTa https://www.google.is/url?sa=t&rct=j&q=&esrc=s&source=web&cd=1&cad=rja&uact=8&ved=0ahUKEwj3sI_o1fjWAhWCxhoKHR2fA9IQFggsMAA&url=https%3A%2F%2Festa.cbp.dhs.gov%2F&usg=AOvVaw0HcEltNMXMEXpEo_Ca-ldl

Valdimar Samúelsson, 17.10.2017 kl. 22:09

2 identicon

Einar, "district Judge" er ekki "Alríkisdómari".

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 18.10.2017 kl. 06:04

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Bjarne það er það sem ég skil ekki hvað DJ er látin hafa mikil völd þar sem öll innflytjenda mál koma undir Federal jurestictioon.  

Valdimar Samúelsson, 18.10.2017 kl. 07:08

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Valdimar, það má ekki mismuna á grunni trúar eða þjóðar - m.ö.o. trúin sem slík eða hvaða þjóð þú tilheyrir, má ekki vera grundvöllur banns.
--En þ.e. rétt að forseti getur bannað einstaklingum komur til Bandar. á öllum öðrum forsendum, en trú eða þjóðerni.

En það þíði, að líklega getur hann ekki sett bann allsherjar á heilar þjóðir.

https://en.wikipedia.org/wiki/Immigration_and_Nationality_Act_of_1965

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 18.10.2017 kl. 07:17

5 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Valdimar,væntanlega á grunni þess að bann Trumps einnig bannar komur þegna þeirra landa til Hawaii -- þannig hafi dómurinn sem fylkið snýr sér til, rétt til að hlutast til um málið.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 18.10.2017 kl. 07:41

6 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Takk Einar Já rétt en þér finnst þetta orðið grátlegt hve þessi lög eru oftúlkuð en allir trúarleiðtogar, listamenn ofl sem dæmi komast beint inn og fá grænakortið nær án athugasemda svo minnihlutahópar eignin þar sem ekki má mismuna þeim en eiga þá yfir sér málaferli þ.e. fólk sem vinnur í innflytjenda geiranum. 

Valdimar Samúelsson, 18.10.2017 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 260
  • Sl. viku: 354
  • Frá upphafi: 846995

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 336
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband