Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

Alþingi semji um ESB(2)

einar_bjorn_bjarnason-2_854748.jpgÉg fagna, framlagðri, þingsályktunartillögu Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna, um að Utanríkisnefnd, taki að sér að undirbúa tillögu um umsókn Íslendinga, að ESB. Það er ljóst, að við Íslendingar, höfum ekki efni á þjóðarklofningi, í ESB málinu, og á sama tíma að við berjumst við að forða ríkisgjaldþrot.

Það er fullkomlega klárt, að hreint glapræði væri, að fela Samfylkingunni einni samallri, að hafa yfirráð yfir samningaferlinu við ESB. 

*Ég treysti ekki Samfylkingunni, í þessu máli, til að ná fram viðunandi samningi.

*Málflutningur Samfylkingarmanna, um að Ísland eigi ekki nokkurn möguleika, fyrir utan ESB - er ekkert annað en þjóðhættulegur, enda leiðir slík afstaða augljóslega ekki til góðrar samings-niðurstöðu.

 *Samfylking, hefur ekkert PLAN B: það er ESB, eða dauði.

Ástand efnahagsmála:

Það er þvílíkt, að stefnir í algert hagkerfis hrun. Samkvæmt Mats Josefsson mun kostnaður, við endurreisn bankakerfisins, hérlendis, verða um 85% af þjóðarframleiðslu. Fulltrúi AGS eða IMF (International Monetary Fund) hérlendis, segir svipaðann hlut, þ.s. að kostnaður við endurreisn fjárhags bankanna, og Seplabankans, verði milli 85-90% af þjóðarframleiðslu. Það gera liðlega 1200 milljarða, herrar mínir og frúr. Það leggst síðan ofan á þegar viðurkenndar skuldir ríkissjóðs, um 95% af þjóðarframleiðslu. Síðan má ekki gleima heldur, ICESAVE og einnig hallanum á ríkissjóði. VIÐ ERUM AÐ TALA UM 2 ÞJÓÐARFRAMLEIÐSLUR Í SKULDUM!

Herrar mínir og frúr, ríkið er á hraðri siglingu, í gjaldþrot. Enn, er hægt að koma í veg fyrir slíkt. En, tíminn til stefnu er naumur. Strax í sumar, verður að ganga frá uppgjöri gömlu bankanna, svo þeir nýju öðlist raunverulegt eigið fé, og geti farið að veita fyrirgreiðslu. Fyrr, getur starfsemi atvinnulífsins, ekki komist í samt lag. Síðan, þegar í kjölfarið, verður að veita almenna 20 - 30% afskrift skulda almennings, og fyrirtækja; til að örva atinnulífið og hleypa nýju fjöri í neyslu almennings. Grundvallar atriði, er að stöðva þann neikvæða spíral, sem atvinnulífið og þjóðfélagið, er komið í. EF ÞAÐ ER EKKI GERT, VERÐU RÍKISSJÓÐUR GJALDÞROTA,,,EKKERT EF MEÐ ÞAÐ!!!

Ég tek þetta fram, til að undisstrika, nauðsyn þess, að þingsályktunar tillaga,  Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna, náu fram að ganga, - - - því það síðasta sem við höfum efni á, akkúrat núna, er að kljúfa þjóðina í herðar niður, út af deilumálu, sem getur ekki með nokkrum hætti, reddað okkur úr núverandi vandræðum, en deilan sem upp getur komið, getur aftur á móti, orðið mjög til trafala þegar allur tími Alþingis sem og stjórnvalda, þarf að fara í baráttuna við kreppuna.

 

137. löggjafarþing 2009; þskj. 54  —  54. mál:
Tillaga til þingsályktunar um undirbúning mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu.

Alþingi ályktar að fela utanríkismálanefnd Alþingis að undirbúa mögulega umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Nefndinni er falið eftirfarandi hlutverk:
    1.      Að setja saman greinargerð um mikilvægustu hagsmuni Íslands í aðildarviðræðum við Evrópusambandið.
    2.      Að vinna vegvísi að mögulegri aðildarumsókn sem taki til umfjöllunar öll álitamál varðandi upphaf aðildarviðræðna og hvernig að þeim skuli staðið, auk þess að fjalla um nauðsynlegar ráðstafanir í tengslum við staðfestingu mögulegs aðildarsamnings.
    Nefndin l júki framangreindum verkefnum sem allra fyrst og eigi síðar en 31. ágúst 2009.

 

Kveðja, Einar Björn Bjarnason, Stjórnmálafræðingur og Evrópufræðingur, og nr. 9 á lista fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík Suður.

 


Alþingi semji um ESB!!

Einar Björn BjarnasonÉg held, að það væri best, að Borgarahreyfingin og Framsóknarflokkurinn, komi sér saman um gagntilboð, til Samfylkingarinnar; það að Alþingi sjálft taki að sér ESB málið, þ.e. Alþingi skipi samninganefnd. Þá væri ekki málið, á yfirumsjón einungis eins stjórnmálaflokks - ásamt þeirri tortryggni úti í samfélaginu sem óhjákvæmilega myndi skapast út af slíku fyrirkomulagi. Eins og forseti Íslands benti á, í ávarpi sínu við skipan sumarþings, þá er mikilvægt að kljúfa ekki þjóðina akkúrat núna.

Þingflokkar Alþingis, myndu þá skipa samninganefndina í Sameiningu, væntanlega í samræmi við þingstyrk, og hún myndi senda skýrslu um gang samninga reglulega til utanríkisnefndar Alþingis; og Alþingi sjálft myndi tryggja víðtækt samráð. Einhvert samningsþóf, myndi að sjálfsögðu skapast, á meðan að sá þingmeirihluti er myndast gæti um málið, væri að semja sín á milli, um helstu áherslur samninganefndar; en eftir að þeirri lotu væri lokið - gæti málið verið frá, í bili - enda munu samingaviðræður taka nokkurn tíma.

Ég held, að þessi lausn, ætti að geta höfðað til Borgarahreyfingarinnar, því hún er lýðræðislegri en að hafa málið, einungis á könnu eins stjórnmálaflokks...þrátt fyrir loforð þess flokks um víðtækt samráð. Punkturinn, í því, er sá, að ef málið er í yfirumsjón Utanríkisráðuneytis, með núverandi ríkisstjórnarmeirihluta, væri það alltaf og ætíð Samfylking, sem tæki loka-ákvörðun, varðandi hvert atriði fyrir sig í samingaferlinu gagnvart ESB, og samráðs aðilar, eftir allt saman, eru til ráðgjafar einungis. Ráðherra, sem er Samfylkingarmaður, tæki alltaf og bæri ábyrgð á endanlegri ákvörðun, um álitamál sem óhjákvæmilega koma upp.

Ég held, að það sé fullkomlega augljóst, algerlega burtséð frá því hversu einlæg Samfylking er í því að ætla að viðhafa víðtækt samráð, hætta er meiri í því fyrirkomulagi samningamála, sem Samfylking leggur til, að alda tortryggni og ósættis um málið myndist úti í þjóðfélaginu.

HÖFUM BREIÐARI FYLKINGU UM MÁLIÐ. MNNKUM HÆTTU Á VÍÐTÆKUM KLOFNINGI ÞJÓÐARINNAR, SEM VIÐ MEIGUM ALLS EKKI VIÐ, ÞEGAR SVO MIKILVÆGT ER AÐ BEINA KRÖFTUM OKKAR AÐ BARÁTTUNNI VIÐ KREPPUNA!!!

 

HAFIÐ EINNIG Í HUGA, Borgarahreyfingin, hefur samleið með Framsóknarflokknum, í efnahagsmálum, sbr. báðir flokkar, vilja almenna eftirgjöf skulda, að einhverju leiti. Telja slíkt, vera skynsama aðgerð, en meira, nauðsynlega.

Flokkarnir eru einnig sammála um, að 100 aðgerða plan ríkisstjórnarinnar, sé langt frá því að ganga nægilega langt, í því að bregðast gegn kreppunni í atvinnuífinu og gagnvart almenningi.

 

Kv. Einar Björn Bjarnason, stjórnmálafræðingur og Evrópufræðingur


Engar bráða-aðgerðir, fyrir heimilin!!

Einar Björn BjarnasonÍ 100 daga aðgerða pakka nýrrar ríkisstjórnar, er ekki að finna, nokkrar bráða-aðgerðir, fyrir heimilin í landinu. Eina nýja aðgerðin, er sú að fara í kynningar átak, á þeim aðgerðum, sem þegar hafa verið boðaðar, og eru öllum kunnar; og sem eru fullkomlega ófullnægjandi. þ.e. Greiðslujöfnun - að lækka eða frysta afborganir tímabundið og bæta mismuninum aftan á lánin og Greiðsluaðlögun - þ.s. einstaklingar þurfa að leita til dómstóla og óska eftir því að fara í mjög tafsamt ferli nauðasamninga. Síðan, á innan þessara 100 daga, að vinna mat á árangri þessara aðgerða ríkisstjórnarinnar, varðandi vanda heimilanna. Þetta er allt og sumt. Með öðrum orðum, meðan heimilin og almenningur, æpa á aðgerðir, á að halda áfram að fljóta sofandi að feygðarósi.

 

 

 

Sjá, nánar hér að neðan, tekið beint úr stefnuplaggi ríkisstjórnarinnar.


Greiðslu- og skuldavandi heimila
Djúp niðursveifla í kjölfar bankahrunsins hefur skapað misgengi á milli greiðslubyrði og greiðslugetu margra heimila í landinu. Þetta misgengi verður að leiðrétta með lækkun á greiðslubyrði þeirra sem verst standa þar til verðmætasköpun atvinnulífsins tekur aftur að aukast. Markmið ríkisstjórnarinnar er að koma í veg fyrir að tímabundinn greiðsluvandi leiði til vanskila og gjaldþrots, svo sem með hækkuðum og breyttum vaxtabótum og húsaleigubótum. Lykilatriði er að tryggja húsnæðisöryggi fjölskyldna og einstaklinga. Greiðslujöfnun sem nú nær bæði til verðtryggðra og gengistryggðra lána gerir kleift að laga greiðslubyrði að lækkandi tekjum. Þá gera ný lög um greiðsluaðlögun sem samþykkt voru á síðasta þingi það mögulegt að taka á vanda þar sem fyrirsjáanlegt er að greiðslu- og skuldabyrði verði skuldurum ofviða til lengri tíma litið. Loks gera frystingar greiðslna sem eru í boði hjá lánastofnunum heimilum kleift að bregðast við bráðavanda vegna skyndilegs tekjumissis. Ofangreindum úrræðum þarf að fylgja fast eftir.
  • Efnt verður til sérstaks kynningarátaks á þeim úrræðum sem heimilum í erfiðleikum standa þegar til boða.
  • Ráðgjafarstofa heimilanna verði efld enn frekar ef þörf krefur til að eyða biðlistum eftir viðtölum og aðstoð við endurskipulagningu á fjárhag heimila og fólks í vanda. Sérstaklega verði hugað að aðgengi íbúa á landsbyggðinni að þjónustu Ráðgjafarstöðvarinnar.
  • Skuldastaða heimila, greiðslu- og framfærslugeta verði til stöðugs endurmats sem og nauðsynlegar aðgerðir til að koma til móts við heimili í vanda.
  • Heildarmat á þörf fyrir frekari aðgerðir og tillögur í því efni verði unnar í kjölfar úttektar Seðlabanka Íslands á skuldum og tekjum heimila sem áætlað er að liggi fyrir í síðari hluta maímánaðar. Ákvarðanir um frekari aðgerðir og tillögur verði teknar í samráði við aðila vinnumarkaðarins.

Auk þessa, er ekki heldur tilkynntar neinar nýjar aðgerðir, til að bregðast við þeim bráðavanda, sem alvarlegur skuldavandi fyrirtækja er. Þegar, stefnuplagg ríkisstjórnarinnar er skoðað nánar, þá er ljóst að ríkisstjórnin ætlar bönkunum að sjá um vandann, yfir þetta 100 daga tímabil. Einungis, á að leggja fram frumvarp, til umfjöllunar Alþingis um stofnun 'Eignarumsýslufélags.' Þetta félag, á að vera tæki ríkisstjórnarinnar, til að taka á þörf fyrir að endurskipuleggja rekstur þjóðhagslegra mikilvægra fyrirtækja. 

 

Úrlausn á skuldavanda fyrirtækja
Frumvarp um eignaumsýslufélag verður lagt fyrir Alþingi að nýju á vorþingi. Ríkisstjórnin mun jafnframt beita sér fyrir því að ríkisbankarnir móti samræmda áætlun um hvernig brugðist verði við skuldavanda fyrirtækja. Leiðarljós hennar á að vera að skuldameðferð fyrirtækja verði skjót, réttlát, gegnsæ og hagkvæm og í samræmi við alþjóðlega viðurkenndar reglur. Meginsjónarmið við úrlausn skuldavanda fyrirtækjanna er að bankarnir sjálfir sjái um úrvinnslu mála. Leggja þarf áherslu á að leysa fyrst vanda raunverulegra rekstarfélaga til að draga úr skaða í efnahagsstarfsemi og lágmarka atvinnuleysi. Markmið ríkisstjórnarinnar er að aðgerðir gagnvart öllum smærri og meðalstórum fyrirtækjum liggi fyrir í síðasta lagi í septemberlok.

Rauði þráðurinn í þessu, er sannarlega að alvarlegur vandi sé til staðar, en þegar farið er í gegnum 100 daga aðgerða áætlun ríkisstjórnarinnar, virðist ljóst að vinstriflokkarnir telja ekki að vandi heimilar og fyrirtækja sé það bráður, að nýrra aðgerða sé þörf, innan næstu 3. mánaða. Það, er mikill misskilningur. Síðustu forvöð, til að koma í veg fyrir annað hrun, eru þau að til mjög róttækra aðgerða sé gripið, yfir nákvæmlega þetta 100 daga tímabil. Grípa verður til, almennra skuldaniðurfellinga, bæði hjá fyrirtækjum og almenningi. Engan tíma má missa.

 Aðgerða röðin verður að vera:

  1. Að ganga frá samningum við erlenda lánadrottna gömlu bankanna, svo að á hreint komist hvað akkúrat ríkið mun borga fyrir þau lán sem það mun yfirtaka frá gömlu bönkunum. Þetta er bráða-aðgerð númer eitt, vegna þess að allt það sem kemur á eftir stendur og fellur með henni.
  2. Þegar staðfest hefur verið hvað erlendir lánadrottnar munu afskrifa, með formlegum hætti, með lokum uppgjörs gömlu bankanna, er hægt að afskrifa að hluta lán til heimila og fyrirtækja, án þess að það kosti ríkið krónu. Þetta á við, lán þau sem ríkið yfirtekur frá þrotabúum gömlu bankanna, og er rétt svo fremi sem ríkið prúttar niður yfirtökuverðið frá því verðgildi sem skráð var í bækur bankanna fyrir hrunið. Algerlega er öruggt, að ríkið mun kaupa þessi lán á niðursettu verði.
  3. Það sem vinnst með þessu, er að gjaldþrotum heimila og einnig fyrirtækja, fækkar frá því sem verður ef ríkisstjórnin stendur við sinn keyp og gerir ekkert sem virkar, til að bjarga heimilum og fyrirtækjum frá því að verða gjaldþrota. Fækkun gjaldþrota, veldur því að kreppan verður grynnri en ella, en ef áætlun ríkisstjórnarinnar stendur óbreytt. Auk þessa, væri þessi aðgerð betri, úr frá sjónarmiðum sanngyrni, þ.s. hún er almenn. Það felur í sér, að hún bitnar á öllum jafnt, en ekki ójafnt, þ.e. aðilum er ekki mismunað. En, aðferð ríkisstjórnarinnar, mun einmitt fela í sér mismunun, þ.s. að sumum aðilum verður hyglað á kostnað annarra, þ.s. verst er, einmitt þeim aðilum sem hafa hagað sér verst; vegna þess að einmitt þeir eru á leið í gjaldþrot. Þannig, að ef eins og ríkisstjórnin stefnir að, að hygla einungis með skuldaniðurfellingu, þeim sem verða gjaldþrota, þ.e. kemur best fram við þá sem verst hafa hagað sér, með öðrum orðum þrjótana; en láta alla hina, þ.e. þá sem haga hagað sér skynsamlega, blæða á meðan - - þá er ljóst, að stefnir í nýja uppreisn.

ÞAÐ ER LJÓST, AÐ ÓSANNGJÖRN STEFNA RÍKISSTJÓRNAR FLOKKANNA, SEM HYGLAR ÞRJÓTUNUM, EN BEITIR VENDINUM Á ALMENNING OG VEL REKIN FYRIRTÆKI, MUN HALDA ÁFRAM; OG ÚTLIT ER FYRIR AÐ ANNAÐ HRUN VERÐI VERULEIKI, SEM OG ÖNNUR UPPREISN ALMENNINGS.

 

Fyrir neðan, má sjá óstyttann, hinn svokallaða aðgerða pakka. Feitletrað, og í rauðum stöfum, er sá hluti sem varðar heimilin beint:

 

"100 daga áætlun – áformaðar aðgerðir"

 
Forsendur fjárlaga 2010 og áætlun í ríkisfjármálum til millilangs tíma afgreidd í ríkisstjórn.
 
Skýrsla vegna áætlunar í ríkisfjármálum 2009 og áætlunar til millilangs tíma lögð fram á Alþingi.
 
Ákvörðun um eigendastefnu og eignarhald bankanna tekin í ríkisstjórn.
 
Endurmat á aðgerðaáætlun vegna skuldavanda heimilanna.
 
Átak í kynningu og efldri þjónustu vegna greiðsluvandaúrræða fyrir heimili í skuldavanda.
 
Þingsályktunartillaga vegna umsóknar Íslands um ESB lögð fram á Alþingi.
 
Endurskoðun hafin á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
 
Frumvarp um handfæraveiðar smábáta yfir sumartímann lagt fram á Alþingi.
 
Lokið skal mikilvægum samningum til lausnar vegna erlendra eigenda krónubréfa.
 
Lokavinna við samninga um erlendar kröfur – Icesave.
 
Lokavinna við samninga um erlend lán við vinaþjóðir.
 
Ná samkomulagi við aðila vinnumarkaðarins um stöðugleikasáttmála.
 
Frumvarp lagt fram á Alþingi um aðgerðir gegn skattundanskotum.
 
Fyrsta úttekt AGS vegna efnahagsáætlunarinnar afgreidd í stjórn AGS.
 
Ákvörðun tekin um framtíðareignarhald nýju bankanna og mögulegt erlent eignarhald.
 
Samkomulag milli nýju bankanna og kröfuhafa erlendu bankanna afgreitt.
 
Dregið úr gjaldeyrishöftum.
 
Frumvarp um persónukjör lagt fram á Alþingi.
 
Frumvarp lagt fram á Alþingi um ráðgefandi stjórnlagaþing sem kosið verði til samhliða sveitarstjórnarkosningum 2010.
 
Frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslur lagt fram á Alþingi.
 
Endurskoðun á reglum um fjármál stjórnmálaflokka hafin.
 
Endurskoðun hafin á upplýsingalögum í því augnamiði að auka aðgengi almennings og fjölmiðla að upplýsingum stjórnarráðsins.Frumvarp um eignaumsýslufélag lagt fram á Alþingi.
 
Frumvarp um breytingu á lögum um sparisjóði lagt fram á Alþingi.
 
Gripið til viðeigandi aðgerða til að lækka hæstu laun hjá ríkinu og félögum á þess vegum með það að leiðarljósi að enginn verði með hærri laun en forsætisráðherra.
 
Frumvarp um breytingar á stjórnarráði Íslands lagt fram á Alþingi.
 
Frumvarp lagt fram á Alþingi um að breyta lögum um LÍN þannig að ekki verði lengur krafist ábyrgðarmanna.
 
Nýjar reglur um nefndarþóknanir, risnu og ferðakostnað samþykktar af ríkisstjórn.
 
Ný yfirstjórn ráðin í Seðlabanka Íslands.
 
Lokið við efnahagsreikninga nýju bankanna og þeir endurfjármagnaðir.
 
Lokið við endurfjármögnun og –skipulagningu sparisjóða sem óskað hafa eftir stofnfjárframlagi frá ríkinu.
 
Samráðsvettvangur ríkisstjórnar, sveitarfélaga, landbúnaðarins og aðila vinnumarkaðarins settur á fót.
 
Byrjað verði að móta atvinnustefnu í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins og háskólasamfélagsins. Meðal markmiða sé að Ísland verði meðal 10 samkeppnishæfustu landa heims árið 2020.
 
Viðræður hafnar við lífeyrissjóði og innlenda fjárfesta um að að koma að eflingu atvinnulífs með hinu opinbera.
 
Tillögur að nýju almannatryggingakerfi lagðar fyrir ríkisstjórn.
 
Nýjar útlánareglur afgreiddar hjá LÍN.
 
Hafin vinna við mótun heildstæðrar orkustefnu. Stefnan miði m.a. að því að endurnýjanlegir orkgjafar leysi innflutta orku af hólmi.
 
Sett á fót tekjustofnanefnd sem hafi það hlutverk að vinna tillögu um breikkun og styrkingu tekjustofna sveitafélaga.
 
Náttúruverndaráætlun til ársins 2013 lögð fram á Alþingi.
 
Ráðgefandi hópur útgerðarmanna og sjómanna um veiðiráðgjöf og nýtingu sjávarauðlinda og ástands lífríkis sjávar skipaður.
 
Vinna hafin við mótun sóknaráætlana fyrir alla landshluta til eflingar atvinnulífs og lífsgæða til framtíðar.
 
Vinna hafin við mótun menningarstefnu til framtíðar í samráði við listamenn.
 
Efld úrræði Vinnumálastofnunar og Nýsköpunarmiðstöðvar til að bregðast við atvinnuleysi.
 
Frumvarp um bætt umhverfi sprota og nýsköpunarfyrirtækja lagt fram á Alþingi.
 
Átak til að fjölga sumarstörfum og nýjum atvinnutækifærum fyrir ungt fólk.
 
Sparnaðarátak í ríkiskerfinu með þátttöku starfsmanna, stjórnenda og notenda þjónustunnar sett í gang.
 
Vinna hafin við gerð yfirlits um stöðu og þróun lykilstærða í samfélags- og efnahagsmálum þjóðarinnar og framtíðarvalkosti.
 
Stöður bankastjóra ríkisbankanna auglýstar lausar til umsóknar.
 

 


Lang-versta kreppan, sem Evrópa hefur lent í, síðan 1930!

einar_bjorn_bjarnason-2_843823.jpgÉg hef aðgang, að skýrslum sem 'SratFor' gefur út reglulega. Nýjasta skýrsla þeirra um efnahagshorfur í Evrópu, er svo áhugaverð fyrir okkur Íslendinga, og umræðuna hérlendis, að ég hef ákveðið að byrta hana hér í heild. Vinsamlegast, athugið, að þetta plagg, er frá 'Stratfor' og notið þessar upplýsingar, eingöngu með því að geta þeirrar heimildar.

Athugið, að efnahagshorfur í Evrópu, hljóta að skipta máli, í sambandi við þá ákvörðun sem við Íslendingar tökum, ef til vill á næstunni, að sækja um aðild að ESB; og jafnvel að ganga alla leið inn. Ljóst er, af skýrslu 'StratFor' að, að lágmarki, verður Evran undir feikn miklu álagi, eftir því sem líður á árið, og kreppan legst á, með sífellt meiri þunga.

Ekki er hægt lengur, að líta svo á, að hrun Evrunnar, sé út úr korti þess mögulega, þegar hið alvarlega efnahagslega misvægi á milli landa Evrópu, er haft í huga. Líkur þess, verða að teljast, þónokkrar, í ljósi hve alvarlegt ástandið er og hve slæmar horfurnar eru í framhaldinu; eftir því sem best verður séð.

 

"The Recession In Europe

May 6, 2009 | 2031 GMT

 

Summary

The European Commission released its revised - and bleak - economic forecast for the European Union. Europe is facing myriad troubles, including government denial of systemic economic problems, banking troubles and potential deflation. Unlike previous recessions in the twentieth century, Europe will have to rely on its own efforts to emerge from the current economic crisis.

Editor's Note: This is the second part in a series on the global recession and signs indicating how and when the economic recovery will - or will not - begin.

Analysis

The European Commission forecast published on May 4 painted a somber picture of the Continent's economy, with a European Union-wide gross domestic product (GDP) contraction of 4 percent, more than double the forecast made in January. The Commission also forecast the swelling of member states' budget deficits to 6 percent of GDP (1.6 percentage points greater than January's forecast and greater than the 2.3 percent deficit in 2008), which is well above the eurozone limit of 3 percent, and a rise in unemployment to 9.4 percent in 2009 (from 7 percent in 2008). The Commission expects the recession to continue into 2010, with GDP contracting by 0.1 percent and a potential rise in unemployment to 11 percent for the 27-country bloc. EU Commissioner for Monetary Affairs Joaquin Almunia said he hoped the May numbers represented "the last downward revision of our forecasts."

The current recession sweeping Europe was triggered initially by the U.S. subprime crisis, which caused a global liquidity crunch, but has since moved on to a Continent-wide economic calamity that has wholly European origins. The financial crisis that befell the U.S., and by extension threw the global financial system into turmoil, only revealed the underlying fundamental problems in Europe, problems that were going to arise at some point - one way or another - for the Continent.

The revised, more somber, forecast by the European Commission comes as no surprise to STRATFOR. Since June 2008, STRATFOR had cautioned that European banks were in serious trouble stemming from several factors. In particular, we pointed to the exposure of the overheated economies in Central Europe and the housing crisis in certain member states. Furthermore, one of the long-standing problem for the European financial sector - the lack of unified banking regulation due to member states' concerns regarding sovereignty issues - left the EU seriously exposed in mid-2008 to a financial crisis with few, if any, levers on the EU level available to fight the crisis.

Going forward, we expect Europe to face a downturn more severe than what the United States is facing, particularly the EU's export-dependent economies that derive close to or more than 50 percent of their GDP from exports. These countries include Austria, Belgium, Switzerland, Czech Republic, Germany, Denmark, Hungary, Ireland, the Netherlands, Sweden, Slovenia and Slovakia. Overall, the European Union depends on exports for more than 40 percent of its GDP, a figure much higher than the United States, which is comparatively isolated from global trade, and relies much more on domestic consumption (over 70 percent of GDP) for economic growth. Europe, and in particular Germany, will have to wait for global demand to pick up before it can expect to recover.

2009 Recession in Context of Past Recessions

The current European recession is set to be the most severe economic contraction since the end of World War II. Of the major economies in Europe - Germany, the United Kingdom, France, Italy and Spain - all are set to contract by more than double their previous post-World War II recessions. Germany's 5.4 percent contraction of GDP would be the biggest decline since the depths of the Great Depression in 1932, when the economy shrank by roughly 7.5 percent - excluding the immediate post-World War II devastation from 1945 to 1946.

chart1.jpg

The contractions that occurred in 1974-1975, 1980-1982 and 1992-1993 provide comparisons for the current recession. A spike in oil prices prompted by geopolitical events outside of Europe's control caused the first two contractions. The Organization of the Petroleum Exporting Countries (OPEC) oil embargo in the 1970s caused the 1974-1975 contraction, long perceived as the most notorious recession because it halted 20 years of post-World War II economic growth. Rising oil prices induced by the 1979 Islamic Revolution in Iran caused the second recession from 1980 to 1982.

In Europe, both the 1970s and 1980s recessions were exemplified by high inflation due to the increase in commodity prices (particularly in Spain and Italy). Unemployment was severe in the United Kingdom, but relatively tame in France, Germany and Italy, at least compared to current numbers. The 1970s recession ended the labor migration into Europe and exacerbated the conflict over the position of migrants in European societies that continues to rage.

The recession in the 1990s was caused by a combination of factors, including a spike in oil prices instigated by the Iraqi invasion of Kuwait in 1990. The United Kingdom had already been in a recession since 1990 due to its exposure to the U.S. markets and financial sector, which went through a number of difficult periods in the late 1980s with the savings-and-loan crisis and the 1987 Black Monday stock market crash. The post-reunification hangover further exacerbated the recession in Germany, with its 5 percent GDP growth in both 1990 and 1991 slowing down to 2.2 percent in 1992 and -0.8 percent in 1993.


chart2.jpg

The key variables of previous European recessions were exogenous factors, meaning Europe simply had to wait out the recession in order to recover. This is not to say the recessions did not exact a human toll through increases in unemployment, high inflation of prices, and social unrest, or that they were without tectonic political shifts. An example of the latter was the election of Francois Mitterand to the French Presidency in 1981 on an ambitious socialist economic platform.

The contemporary recession, however, is unique in that it has revealed a set of severe structural economic problems in Europe, particularly the lack of unified banking regulation and the looming housing crisis, which will take some time for Europe to resolve. The fact that Europe has yet to really even admit the problems, much less undertake steps to resolve them, only exacerbates the negative outlook going forward. Therefore, the recession may end by 2011, with economic growth picking up in some economies in 2010, but it will take Europe longer this time around to get out of the doldrums, particularly because it cannot depend on rest of the world to pull it out of the recession. It will be up to Europe.

Origins of the 2009 Recession

The U.S. subprime housing crisis triggered much of the European recession, but it acted more as a catalyst than the fundamental cause. In Europe, the effects of the subprime crisis have caused about $380 billion in asset write-downs, with European banking heavyweights UBS, Royal Bank of Scotland, HSBC and Credit Suisse among the worst affected. The initial losses were significant, but not unmanageable.

The subprime crisis, however, exposed fundamental vulnerabilities in Europe's economies and its financial systems, vulnerabilities that ran much deeper than mere bank exposure to the U.S. subprime crisis. Among the key weaknesses exposed were Europe's overindulgence in credit expansion, exposure of Western European banks to Central Europe's shaky economies, and a potentially large housing crisis in a number of European countries. Credit expansion in Europe is a general term that STRATFOR uses to describe two independent phenomena: low interest rates brought on by eurozone membership and effects of carry-trade on non-eurozone economies.

Low interest rates came to countries like Italy, Spain and Ireland after the introduction of the euro, powered by the robust German economy. Spain went from averaging an interest rate above 10 percent between 1980-1995 to under 5 percent between 1995-2009. This low interest rate fueled consumption, particularly in the housing sector that was the basis of much growth in Spain and Ireland. As lending contracts and demand for housing withdraws due to the current economic crisis, however, the construction sector that fueled much of the growth (and employed large segments of the labor pool) is in serious jeopardy. This phenomenon is most severe in Spain and Ireland, but could have similarly negative effects in other European countries experiencing a housing crisis.

Conversely, various forms of carry-trade brought the euro's (as well as Swiss franc- and Yen-based) low interest rate to consumers in non-eurozone economies. Borrowers in Central Europe were offered mortgages and other consumer loans in the form of Swiss franc or euro loans. This worked well when domestic currencies were strong due to a flow of foreign investments buoyed by global credit indulgence of post 2001 growth, but as the global economic crisis set in and investors fled what they perceived as risky emerging markets, currencies across Central Europe began to depreciate. This caused loans issued in foreign currencies to appreciate in relative value, and put a large number of outstanding loans in dangerous territory. The European Bank for Reconstruction and Development (EBRD) now estimates that as much as 20 percent of all loans in Central Europe could be non-performing, while the World Bank has estimated that the Balkans, the Baltic States and Central Europe may need at least 120 billion euro ($154 billion) for bank recapitalization efforts. The EU, particularly Germany, is wary of picking up the tab in order to shore up emerging markets in the event of a potential Central European collapse, and has therefore aggressively pushed for the recapitalization of the IMF to share the burden with non-European nations, such as the United States, Japan, and perhaps China.

chart3.jpgThe issue of carry-trade credit overexpansion brings up another fundamental problem for Europe: the exposure of Western European banks to emerging Europe. It was largely through foreign-owned financial institutions that foreign currency-denominated loans flowed into Central Europe, the Balkans and the Baltic States. Consumers and businesses in emerging Europe took out 950 billion euros ($1.3 trillion) in loans with Austrian, Italian, Swedish, Greek, Belgian and French banks. With rising numbers of non-performing loans in emerging Europe, both due to the effects that depreciating currencies have on serviceability of loans and the general recession effects on loan performance, these banks have come under severe stress. According to premiums investors are prepared to pay to protect against the risk of default, some of the most troubled banks are in Austria (Erste Bank and Raiffeisen), Greece (EFG Eurobank, National bank of Greece, Piraeus Bank), Belgium (KBC) and Sweden (Nordea Bank and Swedbank). A banking collapse in these countries would represent a significant blow to confidence in the eurozone's financial systems.

Finally, the current recession has exposed a massive housing correction, particularly in countries that experienced credit expansion due to the introduction of the euro, such as Ireland and Spain. The United Kingdom, the Netherlands, Denmark and the Baltic states also experienced a housing market boom due to general credit availability in the global growth years after 2001. Housing corrections can negatively impact the banking sector because of the links between lending and housing booms. As property development grinds to a halt and the construction industry seizes up, banks that extended loans to them could be under severe pressure. Furthermore, the effects on the construction industry are already leading to massive unemployment in Ireland, where the number is projected to increase to 13.3 percent in 2009 from 6.3 percent in 2008, and Spain, where unemployment is projected to increase to 17.3 percent in 2009 from 11.3 percent in 2008.

chart4.jpg

But housing market correction is far from over, as the IMF's "housing price gaps" figures illustrate. The IMF housing price gaps are defined as the percent increase in housing prices above what can be explained by sound economic fundamentals, such as interest rates or increases in homeowner wealth. While Ireland and Spain certainly lead the pack in the severity of the correction, a number of other European economies may be looking on with dread at the effects the housing correction has had on Madrid and Dublin.

The Rocky Way Ahead

Europe's recession is now firmly entrenched, with slumping global demand leading to a drop in industrial output and exports. Industrial production has collapsed in the European Union, with an annualized rate of 27 percent decline between August 2008 and January 2009, while exports have declined 6.7 percent quarter on quarter in the fourth quarter of 2008, the largest decline since 1970. Germany, the economic powerhouse of Europe, has experienced quarter-on-quarter export decline of 7.3 percent in the fourth quarter of 2008, with a 47 percent year-on-year decline in orders for heavy machinery and factory equipment in January 2009 leading the drop in demand. The large decrease in export demand and the decimation of Europe's manufacturing sector has in part contributed to the revised Commission forecast for 2009.


chart5.jpg

The severe contraction in the non-financial sector of Europe's economy is particularly troubling because Europe's corporate and banking sectors are heavily intertwined. Unlike in the United States, where firms rely more on corporate bond markets and equities for capital, European corporations are almost exclusively dependent on bank lending for financing. Spain, Italy, Sweden, Greece, the Netherlands, Denmark and Austria are all dependent on banks for more than 90 percent of funding, while the United Kingdom relies on more than 80 percent and Germany is close to 80 percent. This means that a severe recession is going to impact Europe's financial sector through an increase in traditional credit risks associated with recessions: a rise in bankruptcies and non-performing loans. Banking risk will therefore move from banks exposed to Central Europe to the rest of Western Europe, including German banks that until recently were thought to be solid.

Europe's effort to address risk in the banking sector (and the crisis as a whole) has been disjointed from the very beginning. The European Central Bank (ECB) is split on the issue of direct intervention in corporate debt, with Austria and Greece supporting such a measure and Germany staunchly opposing it. Furthermore, bank lending guarantees and recapitalization efforts depend on national government plans, but there is no unified European scheme to oversee the efforts. Meanwhile, a plan on a unified financial regulatory framework was delayed due to U.K. opposition, despite the European Union's apparent unified stance on the matter at the G-20 summit.

In addition to the looming banking crisis, European governments are also faced with mounting public debt and budget deficits. Budget deficits are ballooning across the Continent, with just some of the egregious examples being Ireland (12 percent deficit projected in 2009), the United Kingdom (11.5 percent deficit projected in 2009), Spain (8.6 percent deficit projected in 2009) and France (6.6 percent deficit projected in 2009). Public debt is just as dire, and in some cases quite extreme, such as Italy, which is set to go over 110 percent of GDP with its public debt in 2009 while the United Kingdom is going to go from 52 percent in 2008 to more than 80 percent of GDP in 2010. The situation is made all the more dramatic by the fact that very few of the European states began the situation with exorbitant public debts.

The problem with rising budget deficits and public debt is that it is making sovereign bond issues from European countries less and less attractive. European countries are already competing with U.S. Treasury securities - traditionally a safe-haven investment during recessions due to their perceived security - on the international bond market, as well as with the similarly safe German government bond (referred to as the German Bund). Unattractive sovereign bond issues in concert with greater competition, caused by expanding global levels of public debt, is problematic. The fear that bond auctions will fail - and a few have already failed - due to lack of demand and investor interest has forced European countries to move away from the international bond market that relies on auctions, and towards syndicated loan issues, essentially negotiated deals with few lenders - meaning more expensive forms of debt financing. The increased risk is also reflected in the increase in the yield spread between the German Bund - considered the safest European sovereign debt - and other European bonds.

chart6.jpg

One final note of caution is that of deflation. Numbers released on May 5 by the European Commission show that factory gate prices in the eurozone have fallen 3.1 percent from a year earlier, the biggest decline since February 1987. The trend is worrisome because it illustrates a price drop in manufactured goods and not just in energy and food. While price deflation in energy and food prices can be beneficial for consumers due to cost decreases, it can also postpone investment, causing unwanted volatility, and continuous price deflation in manufactured goods can lead to a potential deflationary cycle. It shows that manufacturers have been forced to decrease prices in order to reduce inventories (which built up significantly in third quarter of 2008), leading consumers to delay purchases as price decrease becomes an expected phenomenon.

For Europe, the way forward is unclear. The biggest problem in Europe right now is that most European governments are not even admitting there are serious systemic problems with the banking sector. This may be in part because it is easier for domestic purposes to blame the crisis on the United States, but also because the European economic engine - Germany - is in the midst of a complicated election campaign that could become even more complicated were European-wide recovery placed on the government's agenda. There has been no serious coordinated effort to deal with European banks on an EU-level and no loan remediation program to deal with potential housing problems (not that the EU would have legal ability to enact such a program anyway). Finally, the problems of deflation are concerning because were it to actually develop into a deflationary cycle, the eurozone would not be able to use quantitative easing to print its way out of the problem, due to eurozone monetary rules.

A few weeks of decreased prices do not necessarily mean the Continent is headed for a deflationary spiral. At the very least, however, Europe will have to sort outs its coming banking crisis before recovery can take hold, which could be as far as 2011. Until that time, the current economic crisis could see further political change and sporadic outbursts of social unrest (including against migrants and minorities) across the Continent, with particularly threatened governments in Greece, Estonia, Lithuania and Hungary. All of Europe, however, will be bracing for a tough 2009.

 (Skýrsla frá StratFor)

 

Kær kveðja, Einar Björn Bjarnason, Stjórnmálafræðingur og Evrópufræðingur


Árni Páll Árnason, og greiðvirkni Evrópusambandsins!!

einar_bjorn_bjarnason-2_840014.jpgÁrni Pál Árnason, lét nokkur fleyg orð falla á Fundi Aljþóðamálastofnunar HÍ í morgun:

Hann sagði; Ísland þverbrjóta samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Einnig, "að óvíst sé hvort það takist nokkurn tíma ef við höldum í gjaldmiðil sem hefur ekki nokkra burði til að hafa raunverulegt verðmæti á opnum markaði."

Árni Páll segir mikinn skilning á aðstöðu Íslands innan Evrópusambandsins. Það sýni afstaða ESB að leyfa Íslandi að halda markaðsaðgangi fyrir sjávarafurðir þrátt fyrir að þverbrjóta EES samninginn. „Við erum á tímabundinni undanþágu vegna þess að við getum ekki staðið við grundvallarforsendur samningsins, sem er frelsi í fjármagnsviðskiptum. Þá undanþágu fáum við ekki til eilífðarnóns.“

"Árni Páll segir að Íslendingar geti ekki treyst á EES samninginn í því uppbyggingarstarfi sem framundan er. „Við erum ekki að uppfylla skyldur okkar samkvæmt honum og það er fugl í skógi hvort okkur tekst það nokkru sinni, með gjaldmiðil sem að ekki hefur neina burði til þess að hafa raunverulegt verðmæti á opnum markaði.“"

 

Ef marka má Árna Pál, er Evrópusamandið, þegar að gera okkur Íslendingum, stórfenglegan greiða, með því að hafa ekki þegar gripið til "gagnaðgerða" gagnvart okkur. En 'gagnaðgerðir' er ekkert annað en fínt orð, yfir efnahagsþvinganir. En, slíkar efnahagsþvínganir, fara nokkurn veginn sjálfvirkt af stað, skv. reglum evrópska efnahagssvæðisins, þegar brot á reglum þess verða ljós þeim, sem fara fyrir eftirlitsstofnunum svæðisins.

Við skulum láta það liggja á milli hluta, hvílíkur stór greiði það er við okkur, að ESB láti vera að sparka í okkur, við þær aðstæður sem við búum við. Þetta er samt sem áður raunverulegur punktur, þ.e. að binda verður enda á gjaldeyrishöftin.

Það er þó ekki hægt þó að gera, með upptöku Evru. Enda, er Evra ekki uptakanleg, fyrir okkur, innan tímaramma, sem gagnast okkur gagnvart núverandi bráðakrísu.

Sú hugmynd Samfylkingar, að upptaka Evru geti tekið einungis 4 ár, er að mínu mati, algerlega óraunsæ. Við verðum, að mínu mati, að hugsa í lengri tímaramma, en 4 árum. Innan áratugs, er sennilega þó mögulegt, ef allt gengur upp.

 

Kveðja, Einar Björn Bjarnason, stjórnmálafræðingur og Evrópufræðingur


Helvítis klúður!!

Einar Björn BjarnasonÞegar bankarnir féllu, þá varð íslensku ríkisstjórninni, það á, að gleyma jafnræðisreglu Evrópusambandsins. Þetta gerðist, þegar ríkisstjórnin ákvað að ábyrgjast, allar innistæður hér heima á Íslandi, á meðan að innistæðueigendum annars staðar, var einungis boðið upp á lágmarkstryggingu skv. reglum Evrópusambandsins, þ.e. hinar frægu 20.000 Evrur. Þetta, er hreint brot á jafnræðisreglu ESB.

Eins og kom fram í féttum í gær, ætlar hópur 200 hollendinga, sem áttu hærri upphæðir á Icesave reikningum en 20.000 Evrur að kæra íslenska ríkið fyrir Eftirlitsstofnun EFTA, ef þeim verður ekki greitt út þegar að fullu.

Þetta er hið alvarlegasta mál, því augljóslega, er þetta einungis toppurinn á ísjakanum. Þar sem brot Íslendinga, er alveg krystaltært, á reglum ESB og EES um svokallað jafnræði; þá er alveg öruggt að ríkið mun tapa málinu.

Það er ekki hægt annað að segja, en að síðan Ísland braut á rétti innistæðueigenda, Icesave, að þá höfum við mátt eiga von á slíku, sem þessu. Þar sem, mjög margir fleiri, eru þarna úti, sem telja sig eiga hönk í bakið á okkur Íslendingum, vegna Icesave; þá er ljóst að þetta er einungis byrjunin á sambærilegum málarekstri gegn okkur. Augljóst, að þetta er í raun og veru prófmál.

Bresku og Hollensku ríkisstjórnirnar, hafa lofað okkur láni, upp á liðlega 600 milljarða, til að tryggja greiðslu innistæðutrygginga, vegna Icesave. En, það er einungis, til að tryggja greiðslur vegna 20.000 Evru lágmarksins. Þær ríkisstjórnir, hafa sætt sig við, fyrir sitt leiti, að við munum ekki greiða meira. Vandinn, er sá, að raunverulegar heildarupphæðir, eru miklu mun hærri en þetta. Með öðrum orðum, langt yfir því, sem við Íslendingar erum fær um að borga.

Ef samkomulag þetta heldur ekki, þá er það ekki flóknara, að við erum gjaldþrota. Ef, mál fara á þann veg, eru einnig möguleikar okkar til að sækja um aðild að ESB, í fullkomnu uppnámi.

 

Einar Björn Bjarnason, stjórnmálafræðingur og Evrópufræðingur.


Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband