Frsluflokkur: Vefurinn

Rssnesk lagasetning endurvekur tta um skiptingu "internetsins" eftir lndum

N samykkt lg rssnesku Dmunnar hefur vaki aljlega athygli - en skv. hinum nju lgum, sem Ptn skv. frttum enn eftir a undirrita - annig a etta er ekki formlega lg enn. Ber internetfyrirtkjum a varveita ggn rssneskra rkisborgara innan Rsslands.

Sem ir sem dmi, a Facebook, Twitter, Google - og hva etta allt heitir er starfar alja grunni; veri a setja upp "sjoppu" Rsslandi.

Athygli vakti sambrileg tilraun Brasilu fyrir ri, sem Dilma Rousseff htti san vi. Eftir frekar hvrt kvein fr brasilskum internet samskipta ailum.

Russia Moves To Ban Online Services That Dont Store Personal Data In Russia

Russia clampdown stokes fears of Balkanisation of the web

Bendi einnig hugavera umfjllun um huga rssn. stjv. auknu eftirliti me netnotkun:

The Balkanisation of Russias internet

a hefur lengi blasa vi s mguleiki a stjrnvld a.m.k. sumra landa sji interneti sem httu ea gn

a er auvita til yfri ng af httum internetinu - t.d. hfum vi nlega ori vr vi a hve skaplega fluga nettilvist samtkin "Islamic State of Iranq and al Sham" ea "ISIS" hefur. .s. hreyfingin beitir netinu spart til a dreyfa rri - s virist vel tfrur vsbending ess a s hreyfing ri yfir einstaklingum me ekkingu "beitingu rur."

Svo er auvita margt anna sem stjrnvld geta skynja sem httu - - t.d. getur hugtaki "ryggi" veri afskaplega teygjanlegt, eins og mannkyn upplifi 20. ld, egar flk var gjarnan handteki n dms og laga fjlda landa, og essi eina sta upp gefin.

A auki "efni sem getur gna almannahag" ea "hatursrur" - - er sannarlega einnig teygjanlegt, t.d. gti stjv. landi X tali a "efni gefi t af landfltta andfsmnnum" s "efni sem gni almannahag." Slk afstaa vri lkleg t.d. Kna af hlfu stjrnvalda.

Stjrnvld sem vildu virkilega vera sanngjrn, gtu flokka "gagnrni stjrnvld" sem hatursrur.

greininni Opendemocracy kemur fram, a t.d. hafi lgum sem beint er gegn "sum sem hvetja til fga" einmitt veri beint gegn - - ekktum sum stjrnarandstinga.

"...particularly following this years decision to allow the Prosecutor General to blacklist, without a court order, any online resource promoting extremism. - "This term leaves much room for interpretation..." - "the rulings first victims were a number of opposition news portals: grani.ru, ej.ru, kasparov.ru as well as Aleksey Navalnys blog."

essu var sem sagt - - beint gegn sum ekktustu stjrnarandstinga innan Rsslands.

etta snir ef til vill - - hvernig stjrnvld Rssland, geta kvei a beita eim lgum sem Dman var a samykkja, v ef erlend internet fyrirtki vera knin "virkilega" til a varveita persnuleg ggn rssn. borgara innan Rsslands; muni stjrnvld me auveldum htti geta blokkera agang a gilegri gagnrni - netinu.

 1. A vsu er erfitt a sj hvernig Rssland hyggst - ef til vill - framfylgja eim lgum.
 2. Nema a til standi, a setja upp - - eldvegg utan um Rssland ea svokallaan "netknamr."
 3. En n ess a geta hta v, a hindra agang a eim erlendu netfyrirtkjum, sem stjrnvld leitast vi a "vinga" til a varveita ggn innan landamra.
 4. S g ekki a au yfirvld hafi nga svipu til a beita au vingun af nokkru tagi.

Engin opinber tlun um slkt hefur a.m.k. enn sem komi er veri kynnt.

Skv. frtt Financial Times um mli, hafi komi fram umru ingmanna - - gagnrni erlend netfyrirtki; ar sem au leii hj sr rssnesk lg.

vsa g til laganna, sem heimila a agangur s takmarkaur a sum sem tbreia hatur ea hvetja til fga. En tluverur fjldi eirra sna - - er vst vistaur erlendis .s. rssn. stjv. n ekki til eirra me neinum beinum htti.

ar sem afstaa ingsins virist beinast a v vandamli - a framfylgja ofangreindum lgum gagnvart sum sem rssn.stjv. hafi kvei a loka , en ekki geta framfylgt eirri lokun fram a essu.

virist mr blasa vi a sennilega hafi rssn.stjv. a huga ea undirbningi, a setja upp sambrilegt kerfi Rsslandi - og a kerfi sem til staar er Kna, og einnig ran.

 • a er san hugavert, a ran er bandamaur Rsslands, og Ptn virist n vera a stefna a bandalagi vi Kna - bi au lnd hafi "Netknamr."
 • Tilviljun?


Niurstaa

a getur veri a myndast n skipting heiminum, milli landa sem ttast "upplsingafrelsi" - ttast vinga fli eirra. Og landa sem lta einmitt vinga fli gagna, sem grunn mannrttindi.

Me rum orum, landa sem styja lri.

Landa sem standa fyrir einri og stjrnun upplsingum.

Kv.


ESB gti teki fyrsta skrefi v a hlfa Interneti sundur!

Financial Times segir fr umsgn Framkvmdastjrnar ESB um svokallaan "safe harbour" samning sem er gangi milli Bandarkjanna og ESB. En s hefur heimila bandarskum internet fyrirtkjum, vistulaust gagnafli um notendur vefja eirra er ba aildarlndum ESB.

Vandinn eru njsnir NSA a sjlfsgu sem setja etta samkomulag uppnm!

EU accuses US of improperly trawling citizens online data

 1. "A European Commission review of the safe harbour pact that allows US technology groups such as Google, Facebook and Microsoft to operate in Europe without EU oversight will conclude that Washington has improperly forced US companies to hand over European customers data."
 2. "It also says that breaches of the data deal have given US tech companies a competitive advantage over European rivals."
 • The personal data of EU citizens sent to the US under the safe harbour may be accessed and further processed by US authorities in a way incompatible with the grounds on which the data was originally collected, - The commission has the authority . . . to suspend or revoke the safe harbour decision if the scheme no longer provides an adequate level of protection,

Eins og frttaskrandi FT bendir , su lkur v a essi skrsla s upphafi a v ferli, sem lyktar v a ESB segi upp "safe harbour" samningnum vi Bandarkin.

En a m bast vi v, a fyrst veri gerar tilraunir til ess a f Bandarkin til a breyta lgum um NSA og um mefer srstaklega upplsinga um egna aildarlanda ESB.

Rtt er a benda , a nlega kynnti Dilma Roussef forseti Brasilu um a, a hn tlai a leggja frumvarp fyrir brasilska ingi, .s. bandar. internet fyrirtki vru skildu til a varveita ggn um brasilska egna innan Brasilu.

Ef ESB slr af ennan "safe harbour" samning, s lklegt a bandar. internet fyrirtki veri knin til ess - a setja upp sjlfstar starfseiningar innan ESB, einhvers staar.

Sem mundi auka eirra kostna og draga r skilvirkni eirra.

Auvita m velta v fyrir sr - hvort eim geti veri hag a flytja starfsemi sna, t.d. til rlands ea Bretlands.

Fra hana alfari fr Bandarkjunum jafnvel - - en a mundi auvita a a yrftu au a hafa sjlfstar einingar innan Bandar. .s. bandar. yfirvld su sennilega ekki lkleg a vera mjg eftirgefanleg um a, a draga r eftirliti sbr. njsnir um interneti.

 • etta er .s. margir ttast.
 • A njsnir NSA leii til svokallarar Balkaniserngar Internetsins.
 • A einstk lnd taki sig til, og heimti a ggn um eigin egna su varveitt v landi.

Sennilega geta einungis str lnd, heimta slkt - - og bist vi v a stru Internet fyrirtkin raunverulega lti vera af v, a setja upp "sjoppu" ar landi.

Fyrir smrri lnd ddi slk krafa lklega, a egnar eirra landa yru af eirri Internet jnustu er au bandar. fyrirtki veita.

Spurning hvort innlend fyrirtki eim lndum geti hafi sambrilega jnustu fyrir eigin egna?

Ea kannski ekki?

Niurstaa

a verur forvitnilegt a fylgjast me essu ferli eftir a a virist formlega hafi innan ESB. En ef ESB rur vai, mun a lklega hafa mun strri hrif - en ager Brasiilu er kynnt var fyrir nokkrum vikum.

gtu nnur str lnd fari sambrilegar agerir, t.d. Japan - Indnesa - Rssland, auvita hefur Kna lengi haft sitt eigi Internet kerfi bakvi sinn Kna mr.

San m vera, a smrri lnd myndi bandalg sn milli um slkan rekstur - sameiginlega. Hver veit, kannski koma Afrku lnd S-Sahara sr saman um a, me milligngu hins svokallaa "Afrku Sambands."

Njsnir NSA gti virkilega leitt til ess a interneti htti a vera etta galopna fyrirbri, .s. allt flir t um allt vistulaust alfari n hindrana.

Heldur veri a eins og margt anna, me landamri .s. starfsemi innan ltur misjfnum reglum, og ggn fli ekki endilega vistulaust milli landamra.

Kv.


Gti NSA hneyksli skaa interneti?

a berast frttir af v a Angela Merkel og Franois Hollande hafi kvei a sameina krafta sna, me a markmi huga. A semja n "gagnaverndarlg." Eins og flestir vita, ea ttu a vita, stunda risafyrirtki sem srhfa sig netsamskiptum ea upplsingatkni tengda netinu. Svokalla "data mining" .s. upplsingum er safna um notendur - r san seldar fram til auglsingafyrirtkja. Sem semja srsninar auglsingar jafnvel a hverjum og einum notenda, og selja san fram til eirra sem kaupa af eim auglsingar. annig er reynd nnast enginn me eiginlegt "privacy" netinu.

a s tknilega mgulegt a sjlfsgu, a fela sig, hafa fstir netnotendur ekkingu til slks.

treku njsnahneyksli tengd "NSA" - "National Security Agency" .s. komi hefur fram, a risarnir netinu .e. Google, Facebook, Twitter, Yahoo o.flr. - hafi sent ggn um notendur sna til NSA.

Og ennfremur, a NSA hafi skipulega njsna um netnotendur va um heim gegnum ann agang sem NSA hefur fengi fr netfyrirtkjunum skv. bandar. lgum, sem skilda au fyrirtki til a veita slkan agang.

En ekki sst, a NSA hafi njsna um GSM notkun vsvegar um heim, fr sendirum snum og sendiskrifstofum - - njasta hneyksli a njsna hafi veri rum saman um sma Angelu Merkel og missa annarra evr. leitoga.

 • etta er ori svo steikt - - a maur hristir hausinn.


Af hverju er etta hugsanlega htta fyrir neti?

Gti a veri, a etta ti af sta kejuverkun - .s. hvert landi ftur ru. Setur filtera neti inn og t r snu landi, .e. net-knamra sem skv. oranna hljan, vri tla a vernda eigin netnotendur fyrir - njsnum utanakomandi aila?

En auvita geta gert miklu fleira en - bara a a vernda notendur gegn njsnum fr Bandar ea Kna.

Slkt vri alger martr fyrir fyrirtki eins og Google ea Facebook.

Me pakkanum vri lklega, bann vi v a fyrirtki vi Google ea Facebook, selji fyrirtkjum utan landamra eirra landa, upplsingar um netnotendur v landi - - og auvita alls ekki til Bandar. stjrnar.

 • Tjni gti ori umtalvert fyrir bandar. net-ina.
 • Srstaklega ann part, sem stundar upplsingaflun tengda netinu ea "data mining."

a gti hugsanlega veri hi eiginlega tjn Bandar. Sem veri ekki aftur teki. Ef a anna bor sr sta.

En kannski er etta hneyksli - upphafi a endinum v nr algera frelsi sem rkt hefur netinu.

En um lei og "net-knamrarnir" detta inn, fer vntanlega regluverk einstakra landa a setja sitt mark , kannski ekki alveg eins yngjandi endilega og innan knv. alulveldisins.

En fljtlega gti neti ori um margt - - nnur ella, en a hefur veri fram a essu.

Niurstaa

g er a kalla eftir athugasemdum. En mig grunar a a geti veri, a ekki mrgum hafi enn dotti hug hinn hugsanlegi skai NSA njsnahneykslanna fyrir neti. En g get alveg s fyrir mr essa afleiingu. A reiin vegna trekara njsnahneyksla. Kall almennings eftir vernd gegn utanakomandi ailum. Starti kejuverkun af v tagi er g nefndi a ofan.

Hva haldi i?

Kv.


Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • Additive manufacturing
 • f-nklaunch-g-20170515
 • ...215_highres

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.10.): 14
 • Sl. slarhring: 181
 • Sl. viku: 724
 • Fr upphafi: 604246

Anna

 • Innlit dag: 14
 • Innlit sl. viku: 592
 • Gestir dag: 14
 • IP-tlur dag: 14

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband