Utanríkisráđherrar Bandaríkjanna og Kína funduđu um N-Kóreu!

John Kerry, eins og margir sjálfsagt muna ađ er fyrrum forsetaframbjóđandi, nú utanríkisráđherra Bandaríkjanna í stađ frú Clinton, fundađi á laugardag međ ríkisstjórn Kína og rćddi viđ Yang Jiechi sem titlađur er í frétt Reuters "State Councilor."

  • Samkvćmt viđbrögđum Kína undanfarna daga, virđist ríkisstjórn Kína vera nóg bođiđ vegna hegđunar Kim Jong-Un.
  • En ţó frćđilega geti Kína lokađ á N-Kóreu, ţá má vera ađ Kína sé einnig í smá vandrćđum međ máliđ.
  • En Kína vill ekki ađ N-Kórea hrynji stjórnlaust saman, og milljónir N-Kóreubúa flýi yfir Yalu fljótiđ. 
  • Spurning hvađ Kína verđur til í ađ bjóđa valdaklíkunni ţar í formi valkosta á nćstunni.
--------------------------------------------

U.S. says agrees with China on peaceful North Korea solution

Yang Jiechi - "We maintain that the issue should be handled and resolved peacefully through dialogue and consultation. To properly address the Korea nuclear issue serves the common interests of all parties. It is also the shared responsibility of all parties,"

"China will work with other relevant parties, including the United States, to play a constructive role in promoting the six-party talks and balanced implementation of the goals set out in the September 19 joint statement of 2005."

--------------------------------------------

Best ađ halda til haga ađ samkomulagiđ sem Yang nefnir, gerđi ráđ fyrir ţví ađ N-Kórea myndi loka kjarnorkuverum sínum fyrir fullt og allt.

Ađ auki, ađ N-Kórea vćri án kjarnavopna - sem og eldflauga af ţví tagi sem geta flutt slík vopn.

  • Ţó hann tali um "viđrćđur" ţá grunar mig, ađ ţegar hann rćđir ţessi mál viđ kollega sína í N-Kóreu, ţá geti veriđ ađ hann verđi íviđ minna kurteis.

En  Kim Jong-Un hefur sagt nýlega, ađ kjarnavopnin vćru "non negotiable" og landiđ ćtlađi ađ reka kjarnorkuver, svo unnt vćri ađ viđhalda ţeim vopnabúnađi.

Sjálfsagt vill Kína, ađ N-Kórea taki upp svipađa efnahagsţróunarstefnu og Kína sjálft.

En elítan af N-Kóreu hingađ til hefur ekki haft nokkurn áhuga á ţví, ţvert á móti valiđ ađ svelta eigiđ fólk međan hún sjálf lifir í vellystingum og viđheldur fjölmennum her.

Ţróar kjarnavopn og eldflaugar í stađ ţess ađ ţróa landiđ.

N-Kóreska elítan er ef til vill ekki algerlega án - samningsstöđu. Vegna ţess, ađ hún er til í ađ láta almenning svelta - en ef Kína ţrengir ađ landinu, hefđi ţađ líklega fyrst og fremst ţau áhrif.

Ekki víst ađ ţađ myndi hindra N-kóresku elítuna viđ ţađ verk, ađ halda kjarnavopnum sínum til streitu.

  • Máliđ getur veriđ meira í ţá átt, ađ múta liđinu.
  • Kjarnavopnin eru líklega, til ţess ađ tryggja ţeim sjálfum persónulega öryggi.
  • Kína gćti frćđilega, veitt tryggingar.
  • En ţ.e. ţó ekki víst ađ ţau myndu vera til í ađ vera gestir kínv. stjórnvalda, til lífstíđar.
  • Eđa leyfa kínv. hef ađ vera innan landamćranna.

Ţađ getur ţví veriđ ađ svigrúm Kína til ađ hafa áhrif á hegđan N-Kóreu, sé minna en virst getur veriđ viđ fyrstu sín.

En líklega getur Kína, hótađ viđskiptabanni af sinni hálfu - ef Kína er til í ađ taka ţá áhćttu, ađ N-Kórea geti hruniđ saman.

Klárt eru ţeir einnig frústređađir, en á sama tíma er óljóst - hvort ţeir eru til í ađ beita nćgilega miklum ţrýstingi.

En leiđin ađ múta N-Kóreu, sýnir sagan - ađ einungis virkar í skamman tíma. N-Kórea vill síđan alltaf aftur nýjar mútur. Tekur upp gömlu ósiđina.

 

Niđurstađa

Í reynd ţarf ađ binda enda á N-Kóreu. Örugglega ţess virđi ţó ţađ kosti milljón manns. En N-kóreönsk stjv. eiga örugglega eftir ađ drepa milljón af eigin landsmönnum. Ef ţau halda áfram. Einungis spurning um tíma. Ég efa ađ ţađ sé manneskjulegra í reynd, ađ íta ekki ţađ duglega viđ N-Kóreu ađ hún falli saman.

En ţó svo ađ kínv. stjv. séu mjög bersýnilega frústređuđ. Hafa ţau hingađ til alltaf veriđ varfćrin. 

Kína virđist ćtla ađ íta á máliđ í gegnum áhrif sín á N-Kóreu. En mig grunar ađ niđurstađan verđi í ţetta sinn eins og áđur, ađ N-Kórea fái mútur. En mér virđist ţó ađ Bandar. ćtli ekki ađ borga ţćr í ţetta sinn. Og sennilega ekki heldur S-Kórea. Svo líklega komi ţađ í hlut Kína ađ ţessu sinni.

Kom Jong-un fái múturnar sem hann vill, svo hann sé til í ađ hćtta vitleysunni í ţetta sinn.

Kína sé í reynd ekki til í ađ taka ţá áhćttu, ađ enda vitleysuna eitt skipti fyrir öll. För Kerry hafi haft ţađ markmiđ ađ segja Kínverjum, ađ N-Kórea vćri ţeirra vandamál ađ leysa. Bandar. stjv. vćru hćtt ađ taka ţátt í leikriti N-Kóreu.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 505
  • Frá upphafi: 847160

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 481
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband