Spennandi helgi - forsetakosningar í Frakklandi, ţingkosningar í Grikklandi!

Ţađ er ljóst ađ mađur verđur ađ fylgjast vel međ fréttum á sunnudagskvöldiđ, ţegar fyrstu vísbendingar um úrslit kosninga í Frakklandi, og Grikklandi, ćttu ađ vera farin ađ berast.

En fréttir vikunnar eru ekki til ađ auka bjartsýni - ţađ má vera ađ ţćr muni hjálpa Hollande og samtímis andstćđingum svokallađrar "björgunaráćtlunar" í Grikklandi.

En í ţessari viku er búiđ ađ rigna yfir okkur slćmum fréttum af efnahagsmálum í Evrópu, ţ.e. fréttir um nýtt met í atvinnuleysi, sbr:  Euro area unemployment rate at 10.9%.

Siđan hafa borist fregnir af auknum samdrćtti í Evrópu, hvort sem litiđ er á iđnframleiđslu eđa á tölur yfir neyslu.

Til ađ kóróna allt saman, bárust fréttir frá Bandaríkjunum, ađ einungis 115.000 störf hefđu orđiđ til í apríl. Ţađ kemur ofan á vísbendingar um aukinn slaka í neyslu. Ađ auki ofan á tölur sem benda til, minnkađs hagvaxtar.

Fyrir bragđiđ varđ nokkurt verđfall á mörkuđum beggja vegna N-Atlantshafsins í dag!

 

Kreppan magnast!

Ég bendi á góđa grein eftir Mohamed EL Erian - Confirmed: America's jobs crisis

Bendi ţó á, ađ ţ.s. hann kallar krýsu í Bandaríkjunum er hátíđ sbr. v. ástand mála í Evrópu.

  • 115.000 störf búin til, ađeins - sem er skárra en fćkkun starfa í Evrópu, ţó ţađ sé sannarlega slćmt, ađ ţađ hćgi á fjölgun starfa.
  • Einnig minni aukning í neyslu, en búist var viđ - skárra en hreinn samdráttur ţar um.
  • Vísbendingar um minnkađan hagvöxt - sem ţó er eftir allt saman skárra en, vísbendingar um hratt vaxandi samdrátt.

Ég bendi á grein sem ég skrifađi um daginn: Kreppan dýpkar enn á evrusvćđi!

Ţetta snýst um mćlingu á svokallađri pöntunarvísitölu evrópskra fyrirtćkja, sem mćlir hvort pantanir aukast eđa minnka - sem gefur vísbendingu um framvindu efnahagsmála.

Tölur undir 50 er samdráttur - yfir 50 aukning.  

PMI fyrir ţjónustufyrirtćki -

  1. Germany 52,2 (52,1 in March) - Markit Germany Services PMI
  2. France 45.2 (50.1 in March), 6-month low. - Markit France Services PMI
  3. Italy 42.3 (44.3 in March),  three years low . - Markit Italy Services PMI
  4. Spain 42.1 (46.3 in March) - Markit Spains Services PMI

PMI fyrir iđnađ - Markit Eurozone Manufacturing PMI®

  1. France 46.9 2-month high - Markit France Manufacturing PMI®
  2. Germany 46.2 33-month low - Markit/BME Germany Manufacturing PMI®
  3. Italy 43.8 6-month low - Markit/ADACI Italy Manufacturing PMI®
  4. Spain 43.5 34-month low - Markit Spain Manufacturing PMI®
  5. Greece 40.7 2-month low - Markit Greece Manufacturing PMI®

Útkoma samrćmdrar PMI fyrir iđnađ og ţjónustu: Markit Eurozone Composite PMI

  1. Germany 50.5 5-month low
  2. France 45.9 6-month low
  3. Italy 42.7 36-month low
  4. Spain 42.0 5-month low  
  • Final Eurozone Composite Output Index: 46.7 (Flash 47.4, March 49.1)

Skv. ţessu minnka heildarpantanir fyrirtćkja í Evrópu milli mánađa um 3,3%.

Ţađ kemur ofan á samdrátt mánuđina 2 á undan, takiđ eftir ađ ţćr tölur sýna vaxandi samdrátt!

Ţar sem pantanir horfa fram í tímann, er ţetta vísbending um lélegann maí.

 

Chris Williamson, Chief Economist at Markit said:

  • “...The survey suggests that the (Euro-zone) economy was contracting at a quarterly rate of around 0.5% in April, extending the downturn into a third successive quarter."
  • “Business and consumer confidence appears to have deteriorated markedly across the region since the uplift seen at the start of the year, suggesting that stimulus measures implemented by the European Central Bank have not had a lasting impact on the real economy. Confidence also fell back further in April."
  • “Little can be said to remain of any ‘core’ of strength in the region. Growth has practically ground to a halt even in Germany, and France has joined Italy and Spain in seeing a strong rate of economic decline.”

 

Ţetta getur treyst fylgi Hollande á 11. stundu!

Sjálfsagt les almenningur ekki um pöntunarvísitölur Markit - en almenningur í Frakklandi sem dćmi, er örugglega nćmur fyrir fréttum um versnandi atvinnuhorfur.

  • Ţannig ađ fréttir vikunnar um enn vaxandi atvinnuleysi - hafa örugglega skilađ sér til almennings.
  • Ţađ hafa sennilega einnig fréttir, um dýpkandi kreppu í Frakklandi.

Skv. fréttum hefur veriđ ađ minnka biliđ milli Hollande og Sarkozy, ţó Hollande mćlist enn međ nokkur prósent í forskot.

En ţađ má vera, ađ slćmar efnahagsfréttir vikunnar geti haft áhrif í hina áttin, ţ.s. Hollande fer einmitt mikinn fyrir ţví ađ auka ţurfi áherslu á atvinnusköpun og hagvöxt.

http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/img_0001.jpg

Spennan tengd kosningunum í Grikklandi er ekki síđur mögnuđ!

Sama getur átt viđ Grikkland, en tölur Markit fyrir ástandiđ ţar eru allt - allt annađ en uppörvandi, sebr: Greece 40.7 2-month low - Markit Greece Manufacturing PMI®.

Ef greining Markit er lesin, ţá kemur vel fram ađ Grikkland er enn í hrađri hnignun!

Ástandiđ er virkilega orđiđ hvatning til örvćntingar.

Ég bendi á fćrslu mína frá ţví í gćr: Ţingkosningar í Grikklandi nú á sunnudaginn!

Ţar kemur fram könnun á fylgi stjórnmálaflokka í Grikklandi.

Miklar lýkur virđast vera á ţví ađ niđurstađan verđi óhagstćđ fyrir svokallađa björgun Grikklands.

Ţađ er ţó langt í frá öruggt, og vel hugsanlegt ađ PASOK og Nýtt Lýđrćđi nái meirihluta.

Ţađ eitt ađ miklar tafir verđi á stjórnarmyndun í Grikklandi, getur skapađ vanda - ţví skv. áćtlun um Grikkland er ađgerđaáćtlunin mjög ţétt!

Ţannig ađ ef ţađ verđur stjórnarkreppa langt fram á sumar - ţá getur sú ađgerđaáćtlun fokiđ út um gluggann, jafnvel ţó svo ekki sé veriđ ađ mynda stjórn sem sé beint andvíg ţeirri áćtlun.

En samskipti ţessara tveggja meginflokka grískra stjórnmála eru ekki góđ.

Og ef ţeir halda áfram í stjórn, er ţađ í reynd ţvinguđ útkoma vegna ástandsins, ekki vegna ţess ađ ţeir tveir flokkar í reynd hafi nokkurn hinn minnsta áhuga á ţví ađ vinna saman.

Ţađ er ţví hugsanlegt ađ ţó svo ţeir fái meirihluta, verđi stjórnarmyndun ekki án drama!

Stóra spennan er ţó - hvort ţađ fer á hinn veginn, ađ ekki verđi unnt ađ mynda meirihluta sem styđur ađgerđaáćtlun ţá sem tengist hinni svokölluđu "björgun" Grikklands.

 

Niđurstađa

Hratt versnandi kreppuástand í Evrópu er ekki beint uppörvandi fyrir Sarkozy forseta Frakklands, né fyrir ríkisstjórn Grikklands sem einnig berst fyrir endurnýjun umbođs.

Ástand mála getur veriđ fariđ ađ skapa viđhorfsbreytingu meira ađ segja innan Framkvćmdastjórnar ESB skv. frétt Financial Times: Brussels signals easing of fiscal rules.

En Ollie Rehn kommissari efnahagsmála í Brussel, ćtlar ađ sögn ađ slaka á klónni - "In a marked shift of emphasis, Ollis Rehn, the EU's top economic official, will on Saturday call for additional government spending for large-scale infrastructure projects, arguing there is not sufficient private-sector demand to create jost." - "The commissioner will also give a clear signal that he is willing to loosen the EU's tough new budget rules for countries like Spain..."

Ef ţetta er rétt, ţá getur ţađ ţítt ađ ţeir sem vilja stefnubreytingu innan ESB, séu viđ ţađ ađ hafa betur!

Skilabođ fjármálaráđherra Ţýskalands í dag til grikkja voru ţó skýr - "Wolfgang Schäuble...said that membership of the EU is a "voluntary decision". He warned that if Greece elects a government that doesn't respect its austerity commitments then it will have to "bear the consequences".

Ekki ţekki ég nćgilega til grikkja til ađ vita hvort ađvaranir hans séu líklegar til ađ hjálpa stjórnvöldum Grikkland eđa stjórnarandstöđunni á Grikklandi.

---------------------------

Eitt er ţó víst - ađ viđ eigum öll ađ veita fréttum nána athygli á sunnudagskvöld.

En útkoma ţessara tveggja kosninga, getur reynst mjög mikilvćg!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 64
  • Sl. viku: 1258
  • Frá upphafi: 849640

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1162
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband