Ég hef áhyggjur af frekari áformum, um niđurskurđ útgjalda viđ löggćslu

Samkvćmt frétt RÚV áformar ríkisstjórnin viđbótar niđurskurđ útgjalda til löggćslu á landinu, ofan á fyrri niđurskurđ. Sjálfsagt rćđur ţarna sú hugsun, ađ sanngjarnt sé ađ niđurskurđi sé dreift milli málaflokka. Ađrir málaflokkar séu einnig mikilvćgir - eins og sjúkraţjónusta, menntamál, o.flr.

Sjá frétt: Lögregla fćr minna fé á fjárlögum

  1. "Framlög til löggćslu verđa skorin niđur um eitt og hálft prósent, eđa hundrađ milljónir króna á nćsta ári,..."
  2. "Ađ auki stendur síđan til, samkvćmt heimildum fréttastofu, ađ fćra til lögreglunnar tugmilljóna verkefni annars stađar ađ úr stjórnssýslunni. Ekki mun gert ráđ fyrir ţví ađ neinir peningar fylgi ţessum verkefnum."
Seinna atriđiđ inniber viđbótar niđurskurđ - ţar viđ!

Ţađ sem ég óttast ađ fólk geri sér ekki nćgilega grein fyrir - er ađ löggćsla er algert lykilatriđi, ef ríkiđ á ađ geta framfylgt sínum vilja, og ef triggja á ađ mál innan samfélagsins fari ekki úr böndum.

Grunnţćttir ríkisins, eru:

  1. Landamćragćsla.
  2. Löggćsla.
  3. Dómsvald. 

Ríkiđ getur ekki ţrifist - ef einhver ţessara ţátta bregst!

Ríkiđ getur komist af án:

  • Heilbrigđisţjónustu.
  • Menntamála.
  • auka annarra ţátta velferđarkerfis.

Og einmitt á krepputímum, reynir meir á löggćslu en ella!

Ţađ getur einfaldega veriđ - hćttulegt fyrir ríkiđ, ađ spara í löggćslu - ţegar óánćgja í samfélaginu er á háu stigi.

Reyndar ćtti frekar ađ auka framlög til löggćslu viđ slíkar ađstćđur - - skera frekar meir niđur í heilsugćslu, menntamálum - sem sagt mikilvćgum sviđum, en ekki grundvallaratriđi fyrir tilvist sjálfs ríkisins.

En sérdeilis er hćttulegt, ef akkúrat á slíkum viđsjálverđum tímum, alvarleg óánćgja safnast upp međal ţeirra, sem starfa viđ löggćslu - viđ ađstćđur kraumandi óánćgju innan samfélags, ađ auki.

  • En, ţeir sem starfa viđ löggćslu, eru allra - allra síđustu starfsmennirnir, sem ríkiđ hefur efni á ađ séu óánćgđir!
  • Ţví ef ţeir bređgast - ţá er tilvera sjálfs ríkisins í hćttu!

Mér sýnist ţví Steingrímur J. međ áformum, um frekari niđurskurđ á sviđi löggćslumála - akkúrat ţegar óánćgja međal starfsmanna viđ löggćslu hefur brotist međ áberandi hćtti upp á yfirborđiđ; sé ađ leika sér ađ eldi!

  • Vonandi mun ríkisstjórnin ekki verđa brennd - af ţeim eldi!
  • Ţví, einhvers konar hrun innan löggćslu, er ógn fyrir allt samfélagiđ!
  • Ég er ađ tala um raunverulegt kaos!
  • Eitthvađ sem vonandi ekki nokkur mađur óskar ađ verđi.

 

Niđurstađa

Ég óttast ađ ríkisstjórnin skilji ekki, ađ löggćsla er í reynd mikilvćgari en heilsugćsla, menntamál og önnur mál, sem koma viđ ţjónustukerfi viđ almenning. Ţví ef lögum er ekki framfylgt - ef ríkiđ getur ekki fylgt fram sínum vilja; ţá bređgast allir ađrir ţćttir á vegum ţess einnig!

Samfélagshrun blasir viđ ađ auki.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţađ má skera alt niđur nem stjórnsýsluna sjálfa  og meinta tekjugeira hennar fjármálageira sem lagt var mikil áhersla á viđ AGS af tveim ríkstjórnum ađ yrđi ađ endurreisa.  Hér skilja menn ekki ađ fjámagnseignir eiginir geta ekki myndast nema búiđ sé ađ greiđa af ţeim skatt, sölu eđa starfsmanna ţessar tekur eđa "vextir" ţegar um fjámálstofnar er rćđa kallast eigin í bókhaldi. Skattar af ţeim eru eignarskattar: fjámagnseignaskattar en ekki tekjuskattar erlendis.  Eignir eru fastar eđa lausar svo sem reiđufé. Reiđfé kallast hrein eign erlendis  í fjármálabókaldi.    Ţessi grunvallar skilningur skilur Ísland frá umheimimum.  Hér eru útlendingar örugglega búnir ađ nóg ţegar ţeir hafa rćtt viđ frćđinga hér, skilningur er allt annarr erlendis.  Ef ţú kaupir pappír međ tölu 1000 kr, á 100 kr. ţá er pappírin ekki nauđslega eigin í augum markađar, ef hann er ţađ ekki ţá bókast ţetta ekki sem eigna heldur afskrist ţannagađ til pappírinn er seldur. Hér geta sumir  hinvegar borgađ skatta af ósöluhćfu drasli og eign fćrt ađ fullu starx.    Skattagrćđgin er hér sú mesta í heimi. Međ ţessu móti tókast menn ađ tćma allt reiđu fé út úr kerfinu og voru byrjađir löngu fyrir hrun, til milkillar ánćgju fyrir hluthafa sem sögđu ekki orđ. Ţetta mun aldrei verđa hćgt aftur og allur ţessi vitalausi niđurskurđur til endreisa fornan skattageira er  brjálćđi. Lándrottnar herđa ólina jafn og ţétt međan á niđurskurđi Íslands stendur ţeir greiđa ekki stjórnsýlu og fjármálakostnađinn hér. Allir sem hafa innheimt lögađila ţekkja ţetta sem ég er ađ tala um: viđbrögđ lögađila sem hefur ekki vald á rekstrinum og skilur ekki höfuđbókanir og uppsetningu ţeirra sér ađ gagni.  Ég byrjar var viđ ţessu strax í upphafi hruns. Ţetta heldur áfram međan eitthvađ er hćgt ađ skera niđur annađ en stjórnssýsluna og gullkálfinn hennar.

Júlíus Björnsson, 1.10.2011 kl. 02:29

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 64
  • Sl. viku: 446
  • Frá upphafi: 847093

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 423
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband