Robert Lighthizer viðskiptaráðherra Bandaríkjanna heldur því fram að útflutningur Bandaríkjanna til Kína nær 2-faldist

Fullyrðingar Lighthizer hafa mætt nokkrum efasemdum - hann virðist t.d. gera ráð fyrir því að Kína kaupi 40 milljarða Dollara að andvirði landbúnaðar-afurða á nk. ári, síðan á tveim árum aukis kaup Kína á landbúnaðarafurðum í 50 milljarða Dollara.

Doubts raised over US claim of $40bn China farm purchases

Skv. frétt, var stærsta árið 2013 29,6ma.$.
En meðal-salan hafi verið kringum 20 milljarða seinni árin.

  1. Soyabeans were historically the largest US agricultural export to China, totalling about 32m tonnes in 2017.
  2. If China were to increase purchases by two-thirds as implied by the proposed agreement, volumes could rise to about 53m tonnes. 
  3. This year’s US soyabean crop was 97m tonnes, of which 61m tonnes will be used by the domestic oilseed crushing industry...

Skv. þessu, til þess að 2-falda andvirði þ.s. er keypt, þyrfti Kína að kaupa mikið magn landbúnaðar-afurða sem Kína hefur hingað til ekki keypt af Bandaríkjunum.
--A.m.k. virðist það blasa við.

Kína-stjórn hefur ekki viljað gefa nokkra opinbera yfirlýsingu um annað -- en kaup Bandaríkjunum verði á varningi í samræmi við viðskipta-reglur WTO.

Sem sagt, kaup á frjálsum markaði -- m.ö.o. háð vilja einka-aðila og einstaklinga innan Kína.

Why the US-China trade truce may not last

But despite Trump agreeing to reduce the 15% tariffs on $160bn worth of goods due to start on Sunday, and halving the 15% tariffs on another $120bn, it is still not clear if the agreement will lead to a second phase deal.

Eins og kemur fram -- er lofað einungis eftirgjöf hluta álagðra tolla af hálfu Trumps.

U.S.-China trade deal 'totally done,' will expand U.S. exports: Lighthizer

Lighthizer hélt því fram í viðtali, að samningurinn væri tilbúinn - fyrir utan lítilsháttar deilur um texta-atriði.

US trade representative says phase-one trade deal is 'totally done' and will double exports to China in two years

Bandaríkin kvá hafa náð fram loforði frá Kína - að bæta vernd fyrir svokölluð þekkingar-verðmæti, að bandarísk fyrirtæki yrðu ekki lengur þvinguð til að taka upp - samvinnu við kínverska aðila, og að Kína mundi ekki misbeita gengi.

Ekki á að formlega ganga frá samningnum fyrr en í janúar 2020, og hann á að taka formlega gildi í febrúar -- klárlega geta deilur risið um túlkanir.
--Áður hafa samningar farið út um þúfur er deilur risu upp um hvað var raunverulega samið.

 

Niðurstaða

Ómögulegt virðist að henda reiður á því hversu mikið er að marka opinberar yfirlýsingar um samninga Bandaríkjanna og Kína. Kína hefur ekki enn staðfest sjáanlega annað af því sem Lighthizer segir - en að samkomulag liggi fyrir. Hafandi í huga hve oft áður aðilar hafa virst fullkomlega ósammála um hvað hefur um samist, að tilraunir til samkomulags hafa farið út um þúfur í gagnkvæmum ásökunum - að hinn aðilinn hafi brotið gert samkomulag. Ætla ég að taka því með öllum hugsanlegum fyrirvara að samkomulag sé raunverulega í höfn.
--Hinn bóginn, ef Kína meinar það að kaup verði skv. reglum WTO þá væri það háð algerri óvissu hvað kínverskir aðilar mundu í reynd kaupa mikið - þ.s. kaup skv. WTO reglum þíða, frjáls kaup.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 381
  • Sl. viku: 834
  • Frá upphafi: 848156

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 810
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband