22.3.2017 | 02:03
Rex Tillerson -- sendir Bandaríkjaþingi formlegt hvatningarbréf, að staðfesta NATO aðild Montenegro!
Mér fannst þetta áhugavert - í ljósi þess, að spurningar hafa verið uppi um það, hvort Trump - styddi NATO áfram. En ekki síður, hvort að Trump - styddi það áfram að fjöldi hernaðarlega veikra landa í A-Evrópu væru varin af NATO, og þeirra varnir hvíldu stórum hluta á bandarískum skattgreiðendum.
Tillerson urges Senate ratification of Montenegro's NATO membership
Skal viðurkenna að ég vissi ekki, að þetta örlitla land væri á leið inni í NATO!
Ég velti fyrir mér -- hvort það er að endurtaka sig, gömul skipting!
Takið eftir - að Krótatía er nú NATO meðlimur, og ESB meðlimur!
Fyrir Fyrri-heimsstyrrjöld, þá tilheyrðu svæðin - Króatía + Bosnía.
--Austurríska-ungverska keisaradæminu.
- Svartfjalla-land sem lengi hafði verið sjálfstætt.
--Eina landið sem aldrei var hluti af Tyrkjaveldi á Balkanskaga.
- Hafði runnið inn í Serbíu, við upphaf 20. aldar.
--Það hafði eiginlega verið, yfirtaka á því litla landi.
Líkleg ástæða hafi verið, að þá hafði Serbía - land að Adríahafi, annars hefði Serbía verið landlukt land.
--Serbía var síðan -- rússneskt bandalagsríki á þeim tíma.
Tillerson - "Montenegro's participation in the May NATO Summit as full member, not as an observer, will send a strong signal of transatlantic unity," - "It is strongly in the interests of the United States that Montenegro's membership in NATO be ratified,"
Þetta hljómar eins og að -- mikilvægt sé talið að tryggja Svartfjallaland, sem hlekk í áhrifasvæði NATO innan Evrópu.
--Serbía án Svartfjallalands - er aftur landlukt land.
--Örugglega veikara fyrir bragðið!
Hinn bóginn, virðast Svartfellingar sjálfir - áhugasamir um þessa breytingu.
- Höfum í huga, að Svartfjallaland - notar evruna.
--Það hafa þeir komist upp með að gera, sem einhliða aðgerð af þeirra hálfu.
Ætli það sýni ekki - hvert draumar Svartfellinga nú liggja!
En NATO aðild hefur áður, virkað sem visst fordyri að ESB aðild!
- Rússland aftur á móti virðist enn - áhrifamikið innan Serbíu.
--En væntanlega með því að tryggja Svartfjallaland innan NATO, sé þá samtímis tryggt að Serbíu sé haldið veikri.
--Þó að Svartfellingar tali sama málið, höfðu þeir það langa sögu eigin sjálfstæðis -- að þ.e. nokkur árhundruð, að líklega samt sem áður hafa þeir sérstaka sjálfstæðisvitund.
M.ö.o. geti aðild Svartfjallalands, snúist um það að -- veikja áhrifastöðu Rússlands á svæðinu.
Niðurstaða
Það verður væntanlega forvitnilegt að fylgjast með því, hvort að ríkisstjórn Trumps -- knýr í gegn aðild Svartfjallalands að NATO. En það væri sérstaklega forvitnilegt, ef sú útkoma verður ofan á. Vegna afstöðu Trumps í kosningabaráttunni!
--En Trump hefur ekki virst mesti stuðningsmaður NATO.
Hann hefur einnig verið að ræða hugmyndir í þá átt, að NATO lönd ættu að greiða meira til NATO.
Jafnvel hugmyndir í þá átt, að NATO lönd er njóta beins stuðnings Bandaríkjanna við þeirra varnir -- ættu að borga fyrir þann greiða.
- En þetta gæti m.a. svarað þeirri spurningu.
- Hver ræður innan ríkisstjórnarinnar.
En með því að þrýsta á um aðild Svartfjallalands.
Virðist Tillerson setja sig upp við hliðina á og McMaster.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 493
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 461
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning