Trump og ríkisstjórn hans, einangruđ í afstöđu sinni til Írans

Ţađ ţurfti ekki mikla spáspeki til ađ spá ţví - ađ fáir mundu elta nýja afstöđu ríkisstjórnar Trumps, ţar sem virđist ađ stefnt sé ađ ţví ađ sveigja stefnuna til baka ađ ţeirri fjandsamlegu stefnu gagnvart Íran sem til stađar var - í forsetatíđ George Bush.

http://www.irangulistan.com/cartes/iran2.jpg

Pútín hefur fullkomlega öfuga afstöđu til Írans!

Ţađ átti engum ađ koma á óvart, ađ stefnan gagnvart Íran sé međ allt öđrum hćtti í Rússlandi.
Kremlin says it disagrees with Trump's assessment of Iran

  1. "The Kremlin said on Monday it did not agree with U.S. President Donald Trump's assessment of Iran as "the number one terrorist state""
  2. Dmitry Peskov - "Russia has friendly partner-like relations with Iran, we cooperate on a wide range of issues, value our trade ties, and hope to develop them further,"
  3. "It's no secret for anyone that Moscow and Washington hold diametrically opposed views on many international issues,"
  4. Sergei Ryabkov - "...urged Washington not to try to reopen the Iran nuclear deal..." - "Don't try to fix what isn't broken," - "It would be an undesirable and negative turn of events that would only serve to pour oil on the flames in the Middle East."

Ţađ verđur áhugavert ađ sjá, hvernig ţađ gengur upp fyrir Trump -- ađ ćtla ađ bćta samskipti viđ Rússland; samtímis og Trump ćtlar ađ vega ađ "strategic partner" Rússlands í Miđ-austurlöndum.

Síđan er greinilega Teresa May ekki sammála Trump um Íran!
Israel's Netanyahu urges Britain to join Iran sanctions

  1. "May's spokeswoman..." - "The prime minister made clear that we support the deal on nuclear that was agreed,"
  2. "What happens now is that (the nuclear deal) needs to be properly enforced, and we also need to be alert to Iran's pattern of destabilizing activity in the region."

Skv. ţessu, styđur ríkisstjórn Bretlands - 6-velda kjarnorkusamkomulagiđ viđ Íran, m.ö.o. styđur ekki umkvartanir Donalds Trump ţess efnis, ađ ţađ samkomulag sé hrćđilegt og ađ ţađ einhliđa gagnist Íran.
--Litlar líkur séu á ađ Bretland hefji nýjar refsiađgerđir gegn Íran.

Kína mótmćlir nýjum refsiađgerđum Trumps gegn Íran
China protests U.S. sanction list on Iran that hits Chinese firms

  1. Lu Kang - "Beijing had lodged a protest with Washington, and that such sanctions, particularly when they harmed the interests of a third party, were "not helpful" in promoting mutual trust."
  2. "Executives of two Chinese companies included on the list said on Sunday they had only exported "normal" goods to the Middle Eastern country and didn't consider they had done anything wrong."

M.ö.o. ađ refsiađgerđirnar skađi kínverska einka-ađila í viđskiptum viđ Íran.
Međ svipuđum hćtti og Rússland - hafi Kína vinsamleg samskipti viđ Íran.
Og samtímis margvísleg efnahags tengsl - ţó án vafa séu efnahags tengsl Kína viđ Íran, mun umfangsmeiri.
--Kína sé ađ auki eitt af löndunum sem stóđ ađ kjarnorku-samkomulaginu viđ Íran, og ólíklegt einnig ađ styđja - endurupptöku ţess.


Niđurstađa

Fyrir utan Saudi Arabíu - sem stendur í kalda-stríđs átökum viđ Íran, og ađra óvini Írans sbr. furstadćmin viđ Persaflóa, auk Ísraels.
--Virđist ólíklegt ađ Trump finni mörg önnur ríki sem taka undir hina nýju stefnu stjórnvalda í Washington.
En Trump, án nokkurra sannana, fullyrđi blákalt ađ Íran sé ţađ ríki sem mest ógn stafar af í Miđ-austurlöndum, tekur ţar međ ađ fullu undir málflutning Ísraels - Saudi Araba og flóa furstadćmanna.
Ađ auki heldur hann ţví einnig fram, jafn blákalt, ađ Íran haldi uppi hryđjuverkasveitum út um heim - einnig án ţess ađ vísa til nokkurra sannana, ađ ţví er ég best fć séđ heldur.

Ţađ virđist augljóst ađ ekkert annađ af 6-veldunum svokölluđu, muni hafa áhuga á endur-opnun kjarnorkusamkomulagsins. Ađ auki virđist afar ósennilegt, ađ ţau lönd muni styđja nýjar refsiađgerđir gegn Íran.
--Sennilegar ađ ţau muni mćla einni röddu í hvatningu til Trumps, ađ rugga ekki bátnum.

Kína er ţađ land sem sennilegast einna helst -- grćđir á ţví, ef Trump leitast viđ ađ einangra Íran efnahagslega!

  1. Trump getur gert erlendum fyrirtćkjum ţađ - ađ velja milli Bandaríkjanna og Írans međ viđskipti.
  2. Trump getur gert Íran nćr ómögulegt ađ eiga í viđskiptum međ dollar.

--Tćknilega getur Evrópa samt sem áđur, átt í viđskiptum viđ Íran - međ evrum.
--Sama getur Kína, međ eigin gjaldmiđli.

Hinn bóginn, grunar mig sterklega, ađ Kína muni álíta refsiađgerđir Trumps -tćkifćri fyrir Kína- ţ.s. ađ í augum Kína - er Íran ađ sjálfsögđu ríkt af auđlyndum sérstaklega olíu, auk ţess stađsett viđ Persaflóa -- sem veiti Kína augljóst tćkifćri til áhrifa, ef samskipti Kína og Írans mundu fara í verulega dýpkun í kjölfariđ, ţ.e. ekki einungis viđskiptasviđi - heldur grunar mig ađ Kína mundi vera til í ađ selja Íran hátćknivopn til ađ endurnýja úreltan vopnabúnađ herafla landsins.
--Íran gćti ţá smám saman orđiđ ađ -strategic partner- fyrir Kína viđ Persaflóa.

Útkoma sem yrđi verulega Bandaríkjunum til tjóns!
--Ţ.e. međ stuđningi Kína, gćti Íran elfst mun hrađar.
Og ţađ á kostnađ - bandalagsríkja Bandaríkjanna međal arabalanda.

  • Ţađ blasi ekki endilega viđ - ađ Íran velji slíkan farveg --> Ef Trump hćttir viđ slíka stefnu.
    --Eins og ég hef áđur sagt, sé hin nýja stefna Trump -lose lose- fyrir Bandaríkin.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Allir heimsins ţjóđernissinnar sjá í gegnum öfga'fjölmenningar faránlegu stefnuna. Soros deilir peningum hann hefur greinilega gaman ađ vera međ fíflin í strengjum hoppandi og skrćkjandi,viđ ţekkjum ţađ hérna heima.
 Ég las hrađlestur ađ ţessu sinni,dettur ţér eđa nokkrum í hug ađ Trump fari ađ tala svo opinskátt um alla sínar áćtlanir ađ menn geti reitt sig á ţađ.Ţađ eru alltaf 2 og fleiri leiđir skođađar eftir ţví hvernig ríkin bregast viđ. Líklega eru heit  yaltaráđstefnunnar á Krímskaga 1945 útţynnt eftir öll ţessi ár og allt annađ upp á teningnum í dag. Trump er sá sem viđ treystum á,en hann verđur ađ standa af sér allan óhróđurinn.  

Helga Kristjánsdóttir, 7.2.2017 kl. 04:16

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ég held ađ sagan kenni ţađ, ađ Banaríkjamönnum gengur vanalega illa í átökum ef ţeir standa einir. En ţađ virđist ljóst ađ ţeir ćtla í stríđ, ţeir eru bara ţannig innstilltir núna, sérstaklega međ Steve Bannon ţarna innan borđs. Ţeir ćtla í stríđ og eru ađ leita ađ einhverjum til ađ berjast viđ, búa til tilefni, byggja upp spennu og láta svo til skarar skríđa.

Sveinn R. Pálsson, 7.2.2017 kl. 08:42

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ef ţeir fara í átök viđ Kínverja, ţá gćtu ţeir lent gegn ofjarli sínum, ţví Kínverjar eru afar öflugir í tölvuhernađi.

Sveinn R. Pálsson, 7.2.2017 kl. 08:49

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ég vona ađ ţađ sé rangt ađ Trump og Bannon ćtli í stríđ:

    • En stríđ viđ Íran - vćri mun stćrra dćmi en stríđ viđ Írak, og líklega hefđi umtalsvert stćrri óstöđugleika aukandi áhrif á Miđ-austurlönd.
      --Höfum til viđbótar í huga, ađ Íran er ákaflega fjalllent land -- samtímis fjölmennara en Írak.
      --Ef ţađ er ekki nóg, er íbúasamsetning Írans -- óhagstćđari -- ţ.e. nćrri allir íbúar Írans séu Persar eđa Íranar, ţ.e. ólíkt Írak sem má sannarlega segja skipt í 3-ţjóđir.
      --Alveg viss, ađ Íranar mundu standa saman -- gegn sérhverri innrás.
      **Ţess vegna hef ég aldrei haft raunverulegar áhyggur um -- ađ innrás vćri sennileg í Íran.
      --Vegna ţess hversu brjálćđislega vitlaus ađgerđ ţađ vćri.
      Takiđ eftir hve miklu mun fjalllendara Íran er -- heldur en Írak.
      https://www.worldofmaps.net/typo3temp/images/topographische-karte-iran.jpg

    • Ţađ er erfitt ađ ímynda sér stćrri heimsku -- heldur en ađ hefja stríđsátök milli Bandaríkjanna og Kína.
      --Nema ţađ vćri, ađ hefja bein stríđsátök viđ Rússland.
      Kína er ţó einnig -- kjarnorkuveldi.
      Ţannig ađ stríđsátök -- ţó kjarnorkuátök ţeirra í milli líklega endi ekki allt líf á Jörđinni.
      Gćti ţó kjarnorkustríđ milli ţeirra ţ.e. Kína og Bandaríkjanna -- leitt fram mikla fćkkun mannkyns, hringinn í kringum jarđkringluna.
      --Óhćtt ađ segja ađ Trump yrđi ekki -- mikils metinn af mannkynssögunni í framtíđinni, ef hann hćfi átök af ţannig tagi viđ Kína.

    Kv.

    Einar Björn Bjarnason, 7.2.2017 kl. 22:33

    Bćta viđ athugasemd

    Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

    Um bloggiđ

    Einar Björn Bjarnason

    Höfundur

    Einar Björn Bjarnason
    Einar Björn Bjarnason
    Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
    Apríl 2024
    S M Ţ M F F L
      1 2 3 4 5 6
    7 8 9 10 11 12 13
    14 15 16 17 18 19 20
    21 22 23 24 25 26 27
    28 29 30        

    Eldri fćrslur

    2024

    2023

    2022

    2021

    2020

    2019

    2018

    2017

    2016

    2015

    2014

    2013

    2012

    2011

    2010

    2009

    2008

    Nýjustu myndir

    • Mynd Trump Fylgi
    • Kína mynd 2
    • Kína mynd 1

    Heimsóknir

    Flettingar

    • Í dag (29.4.): 14
    • Sl. sólarhring: 34
    • Sl. viku: 500
    • Frá upphafi: 847155

    Annađ

    • Innlit í dag: 14
    • Innlit sl. viku: 476
    • Gestir í dag: 14
    • IP-tölur í dag: 14

    Uppfćrt á 3 mín. fresti.
    Skýringar

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband