Spurning hvort ađ E-mail mál Clinton verđi ađ einhverju

CNN var međ áhugaverđa fréttaskýringu: FBI interviews Clinton aides including Huma Abedin as part of email probe.

  1. Eins og ég skil máliđ, ţá er ekki umdeilt ađ Clinton var međ vefţjón í íbúđ sinni, međan hún var utanríkisráđherra Bandaríkjanna - sem notađur var af henni persónulega, til ađ taka á móti gögnum frá hennar skrifstofu og hennar ráđuneyti.
  2. Ţađ sem er umdeilt - og rannsókn FBI snýst um. Er hvort ađ hann raunverulega innihélt - leyndargögn.
    En ef hann innihélt leyndargögn, vćri ţađ brot á lögum Bandaríkjanna um međferđ leyndargagna, ađ ţau vćru varđveitt í vefţjóni - utan skilgreinds öryggissvćđis.
  3. Clinton neitar ţví, ađ hann hafi innihaldiđ leyndargögn!
    Hún hafi aldrei sent eđa látiđ senda inn á ţjóninn, gögn merk - leynd!
  • Eins og hefur komiđ margsinnis fram, ţá var gögnum á ţjóninum - eitt.
    Ţađ gert af kunnáttimanni viđ eyđingu gagna!
    ---Ţađ auđvitađ gerir sönnun erfiđa, ef menn ćtla ađ reyna ađ sanna ađ e-h annađ hafi veriđ á ţjóninum, en ţeir sem notuđu hann segja ađ ţar hafi veriđ.
  • FBI hafnar ţví ađ hakkarinn Guccifer hafi tekist ađ ná gögnum af ţjóni Clinton.
    Ţannig ađ vinsćlar fullyrđingar um annađ séu rangar!
    --Ţannig ađ leynd hafi ekki veriđ rofin á leyndargögnum af Guccifer.

    --Reynd hafi ekki enn veriđ sýnt fram á, ađ leynd hafi rofnađ yfirhöfuđ!

Eins og fram kemur í frétt, ćtlar FBI ađ fá persónulegt viđtal viđ Clinton á nk. vikum.
Ađ einhverjum tíma liđnum eftir ađ öllum viđtölum er lokiđ.
Tekur FBI ákvörđun í málinu!
Skv. frétt meti FBI sig a.m.k. ekki enn hafa neitt ţađ í höndum í málinu sem sanni brot á lögum.

 

Niđurstađa

Ţađ er gríđarlega -partisan- umfjöllun um máliđ í gangi á vefnum - gríđarlega mikiđ af röngum fullyrđingum. T.d. er ţađ ekki rétt, ađ allir opinberir e-mailar séu sjálfkrafa - leyndargagn. Slík fullyrđing er algerlega út í hött.
---Gögn eru merkt međ áberandi hćtti, leyndargagn, einmitt til ţess ađ ţađ fari ekki milli mála! Svo mistök verđi miklu mun síđur.

Ţađ ţarf ađ sanna ađ fullyrđing Clinton ađ ekki hafi veriđ til stađar nein leyndargögn, sé röng -- ekki nóg ađ gruna ađ neitun hennar sé fölsk, ekkert minna en sönnun á ţví ađ svo sé dugar!
Ţ.e. auđvitađ ađ sjálfsögđu rangt, sú fullyrđing sem oft heyrist -- ađ ţađ gilda ađrar reglur fyrir Clinton.

Ţetta međ -- sönnunarbyrđina, gildir fyrir alla sem sćta opinberri rannsókn.
Ţ.e. hiđ opinbera, ef ţađ rannsakar Pétur eđa Pál fyrir hugsanlegan glćp -- ţarf ađ sanna glćpinn, rökstudd grunsemd er aldrei nóg.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 281
  • Frá upphafi: 847503

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 278
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband