ISIS leggur undir sig ný svćđi í Norđur héröđum Sýrlands

Skv. fréttum erlendra fjölmiđla, hefur ISIS brugđist viđ ástandi mála međ sínum hćtti - en ef marka má fréttir, hafa Rússar beint megin ţunga árása sinna, gegn öđrum uppreisnarmönnum.
Ţeir sem fylgjast vel međ átökum innan Sýrlands -> Vita ađ ISIS fram ađ ţessu, mun oftar rćđst ađ uppreisnarmönnum, en hermönnum Sýrlandshers.

  • Ţađ virđist svo sem, ađ ISIS fylgist náiđ međ ţví, ţegar hörđ átök geysa milli annarra uppreisnarhópa - - og hersveita sem berjast til varnar stjórnvöldum í Damascus.
  • Síđan leggi ISIS til atlögu - - ţegar ISIS metur mestar líkur á landvinningum.
  • Oftast nćr, virđist ISIS velja - ađ leggja til atlögu viđ ađra uppreisnarmenn, og ţrengja frekar ađ ţeirra svćđum.

Ţannig hafa uppreisnarmenn - - veriđ milli 2-ja elda síđan 2013, er ISIS lét á sér krćla innan Sýrlands, ţ.e. milli árása ISIS og árása hersveita er styđja stjórnina í Damascus.

  1. Og ţađ virđist nú endurtaka sig eina ferđina enn.
  2. Ađ ISIS notfćrir sér átök uppreisnarmana og liđsmanna hersveita er styđja stjórnvöld í Damaskus.

Islamic State closes in on Syrian city of Aleppo; U.S. abandons rebel training effort

ISIS Makes Gains in Syrian Area Bombed by Russia

As Russia steps up Syria bombardment, Isis gains ground

Ţađ er kaldhćđiđ, ađ ISIS vinni ný lönd í Sýrlandi - samtímis og hafin er atlaga af hálfu Rússa, sem Pútín segir beint gegn ISIS

  1. Skv. fréttum - hefur ISIS hafiđ hrađa framrás í átt ađ borginni, Aleppo. Tekiđ 6 ţorp er voru á valdi uppreisnarmanna.
  2. Höfum í huga - önnur stćrsta borg Sýrlands.
  3. Fall hennar í hendur ISIS, vćri svakalegt áfall.
  • Skv. fréttum, féll ţekktur íranskur hershöfđingi í grennd viđ Aleppo, ađ sögn Írana var hann drepinn, í árás liđsmanna ISIS - en ekki sagt akkúrat hvernig ţađ atvikađist.
  • Ţetta bendi til ţess, ađ ISIS liđar - séu samtímis ađ ráđast ađ uppreisnarmönnum; og hersveitum sem styđja stjórnina í Damascus. Ţađ ađ íranskur hershöfđingi féll, bendi til ţessa.

Ţađ vćri virkilega - - kaldhćđiđ, ef sú hreyfing sem fyrst og fremst grćđi á harđnandi átökum milli uppreisnarmanna, og fylkinga er styđja stjv. í Damascus - - > Verđi einmitt ISIS.

Ef ISIS nćr öllu Halab hérađi - - sennilega mundi ISIS meir en 2-falda ţann mannfjölda sem ISIS stjórnar. En ţađ hérađ er, ţéttbýlt. Eins og ég sagđi, Aleppo nćst stćrsta borgin.

---------------------------

"The intense fighting in the area also claimed the life of Iran’s most senior commander in Syria, Brigadier General Hossein Hamedani — a linchpin figure in the war effort of President Bashar al-Assad."

  1. "According to Rami Abdulrahman, head of the Syrian Observatory for Human Rights, a monitoring group, the bombings this week have “facilitated” Isis’ advances.
  2. "“[They] are now around 7km away from the outskirts of [Aleppo]. And close to the industrial zone,” he said."

"Isis said its forces had overrun the Aleppo Infantry Academy, a key military base north-east of the city, on Thursday evening."

"It puts Isis in striking distance of supply routes north to Turkey through the nearby towns of Tal Rifaat and Azaz. It also opens up a southern front for rebel forces defending the town of Marea to the north, a key staging post on the same supply line."

---------------------------

Skv. ţessu, eru flutningaleiđir milli Tyrklands og svćđa innan Sýrlands á valdi uppreisnarmanna - - í hćttu.
En ef vopnasendingar komast ekki lengur til ţeirra, ţá gćti ISIS -hugsanlega- gersigrađ uppreisnarmenn, og náđ öllum ţeim svćđum er ţeir stjórna.

  1. Ţađ mundi hugsanlega henta Rússum, ef ISIS mundi - sigrast á uppreisnarmönnum.
  2. Og verđa eina fylkingin er eftir stćđi, sem vćri ađ berjast viđ herliđ Írana - Rússa og leyfarnar af stjórnarher Sýrlands.
  3. En slík stađa, gćti - - veikt mjög mikiđ, andstöđu út á viđ, gagnvart ađgerđum Rússa. Og styrkt fylgi viđ ţá söguskýringu - ađ stjórnin í Damascus sé nauđsynlegur tálmi gagnvart ISIS.
  4. Samtímis, ađ ISIS - - vćri mjög líklega ađ skapi, ađ verđa eina afliđ í bođi, fyrir ţá sem hata Assad nćgilega mikiđ - til ađ vera tilbúnir í ađ berjast međ hverjum sem er, ef ţađ ţíđir ađ sú blóđhemd sem viđkomandi dreymi uum gegn Assad eđa stuđningsmönnum Assads, geti náđst fram.

Ţetta gćti varpađ nýju ljósi á ţađ - af hverju Rússar, virđast nćr eingöngu beina árásum sínum gegn öđrum uppreisnarmönnum.
Ţó rússn. fjölmiđlar og rússn. stjv. - tali eins og ađ sérhver árás, sé gerđ á ISIS.

Ţađ virđist einfaldlega vera - áróđur. Eđa - spinn.

 

Niđurstađa

Átök í Sýrlandi taka nýja stefnu, nú ţegar ISIS virđist hafa hafiđ stórsókn í átt ađ 2-stćrstu borg Sýrlands. En ţó svo ađ ISIS ráđi stórum landsvćđum innan Sýrlands.
Hefur ISIS ekki enn náđ neinum af ţéttbýlustu svćđum Sýrlands.
En Halab hérađ er einmitt eitt af ţeim ţéttbýlu svćđum, sem ISIS dreymir um ađ ná á sitt vald. Fall ţess hérađs -ef ţađ fellur í krumlur ISIS liđa- mundi sennilega 2-falda ţann fólksfjölda, sem lútir stjórn ISIS innan Sýrlands.

  1. Sókn ISIS virđist beint samtímis gegn - verjendum Damascus stjórnarinnar.
  2. Og uppreisnarmönnum.

M.ö.o. sé ISIS ađ fćra sér í nyt, átök ţeirra ađila - er veikja báđar fylkingar samtímis.
Bersýnilega ćtlar ISIS ađ ganga milli bols og höfuđs -líklega í fyllstu merkingu ţess orđalags- á fylkingum beggja ađila, í Halab hérađi.

Virkilega kaldhćđiđ ef ISIS er sá ađili sem einna helst grćđir nú, á fókus árása Rússar - og auknum bardögum hersveita er styđja stjv. í Damascus, og herliđs uppeisnarmanna.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 409
  • Sl. sólarhring: 424
  • Sl. viku: 882
  • Frá upphafi: 848154

Annađ

  • Innlit í dag: 398
  • Innlit sl. viku: 857
  • Gestir í dag: 384
  • IP-tölur í dag: 376

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband