Píratar og Vinstri-Grćnir saman í stjórn 2017?

Ég hef veriđ ađ velta fyrir mér - hverjir gćtu hugsanlega ţegiđ "úrslitakosti" Pírata, sem fram komu á fundi Pírata um sl. helgi: Efa Píratar fái nokkurn til ađ starfa međ sér - upp á ađ aftur verđi kosiđ eftir nokkra mánuđi.

  • Síđast sagđis ég efa - ađ Píratar geti fengiđ nokkurn međ sér.
  • En síđan, eftir viđbótar íhugun - hef ég komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ VG gćti ákveđiđ ađ taka ţessu og slá sér saman međ Pírötum.

Ţađ sem Píratar segjast vilja:

  1. Ađ á nćsta ţingi verđi bara 2-mál, ţ.e. ný stjórnarskrá, og ađ kjósa um ţađ hvort á ađ hefja ađildarviđrćđur viđ ESB ađ nýju.
  2. Ţingiđ sitji í 6 mánuđi, kosiđ aftur ađ 9 mánuđum liđnum.

 

Mér virtist strax ljóst, ađ ţetta gćti ekki höfđađ til ađildarsinnađra flokka

En augljóst mundu ţeir vilja klára viđrćđur um ađild. Af hugmynd Pírata ađ dćma. Ađ gefa ţinginu bara 6-mánuđi. Ţá líklega fćri nćr allur tími ţess, í - stjórnarskrármáliđ.

Ţó ađ fá mál hafi veriđ eftir í samningaferlinu -svokallađa- ţá voru erfiđustu málin eftir.

Ósennilegt ađ 6-mánuđir dugi.

Líklega mundu ađildarsinnađir flokkar vilja fullt kjörtímabil, til ađ vera sćmilega vissir ađ ná ađ klára máliđ; og auđvitađ málefnasamning ţ.e. stjórnarsáttmála - m.ö.o. öll ţau atriđi sem Birgitta talađi gegn, nefndi stjórnmál gamla tímans.

 

Augljóst höfđa hugmyndir Pírata ekki til Framsóknarflokks, eđa Sjálfstćđisflokks

En ţar virđist öflug andstađa til stađar viđ ţađ ađ - kjósa um spurninguna varđandi ađildarviđrćđur.

 

En VG er sennilega í nćgilega örvćntingarfullri stöđu, til ađ vera tilbúinn ađ íhuga ađ slá til

Formađur VG hefur auđvitađ gefiđ út - ađ hún styđji ađ spurningin um ađildarviđrćđur fari í ţjóđaratkvćđi.

Samtímis er VG enn yfirlýst á móti ađild. Ţannig ađ ţađ virđist mér geta veriđ ađgengilegt fyrir VG - ađ kjósa um ţađ mál. En láta vera ađ hefja viđrćđur strax aftur.

Ţađ vćri ţá málefni kosninganna ţar eftir - ađ ţjóđin fengi ađ velja hvort hún ţá kýs flokka er styđja viđrćđur eđa ekki.

  • VG - er ekki ađ fá til sín neitt viđbótar fylgi nú í stjórnarandstöđu.
  • VG - gćti ţví slegiđ til, í ţeirri von - ađ stuđningur ţeirra viđ prógramm Pírata, mundi skila ţeim - vćnlegri stöđu gagnvart kjósendum, í kosningunum ţar á eftir.

 

Niđurstađa

Ţannig ađ ályktun mín er sú, ađ VG - sé eini valkostur Pírata. Ef ţeim er virkilega fúlasta alvara međ ţađ ađ - heimta ađ hlutir verđi akkúrat međ ţeim hćtti, ađ einungis 2-ţingmál verđi afgreidd á nk. ţingi, ţađ fundi í 6 mánuđi, og síđan kosiđ aftur eftir 9. mánuđi frá nk. Alţingiskosningum voriđ 2017.

  • Eđlilega óttast mađur ađ slík stjórn mundi magna upp vinstri róttćklingana í röđum beggja.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 227
  • Sl. viku: 372
  • Frá upphafi: 847013

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 352
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband